Er 'deildu' síðan hýst erlendis?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
- Reputation: 22
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Er 'deildu' síðan hýst erlendis?
Var bara að taka eftir í þessum mánuði að allt svona download og svoleiðis af deildu er tekið með í "erlendu gagnamagni"? Getið þið eitthvað staðfest þetta?
Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?
síðan sjálf er erlend, en þegar þú ert að sækja í gegnum torrent ertu bara að tengjast við íslenska aðila og því allt torrent download íslenskt.
minnir að ef þú ert með DHT enabled, þá gætir þú óvart fengið í gegn nökkur erlend tengsl á torrenti og því best bara að vera með það disabled.
minnir að ef þú ert með DHT enabled, þá gætir þú óvart fengið í gegn nökkur erlend tengsl á torrenti og því best bara að vera með það disabled.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
- Reputation: 22
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?
Ég nefnilega náði í alveg 30GB til að taka smá þátta marathon og ég tók eftir að það var tekið með í "erlendu gagnamagni", var ég þá bara að downloada af erlendum aðila kannski?
Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?
Skiptir engu máli hvar síðan er hýst, þetta er spurning um hvar userinn sem þú ert að sækja skránna frá er staðsettur. Síðast þegar ég vissi er enginn IP filter á deildu, svo það eru alltaf líkur á því að partur af skránni sem þú ert að sækja sé erlendis frá.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?
Er búinn að taka eftir því að niðurhalið mitt er búið að aukast rosalega yfir síðustu 2 mánuðinna og ég botna ekkert í því, ég nota bara deildu.net til að torrenta og hef ekkert verið að nota netið meira en venjulega og enginn í fjölskilduni minni heldur, er einhver annar að lenda í þessi . Er hjá Vodafone
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
- Reputation: 22
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?
Ég er líka hjá Vodafone, og fór bara að taka eftir þessum fyrir 2 -3 mánuðum aðallega
Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?
MrSparklez skrifaði:Sama hér
þetta er eitthvað dularfullt
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?
hægt hefur verið að sækja efni frá deildu erlendis í þónokkurn tíma.
Electronic and Computer Engineer
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?
var með 100Gb tengingu og það dugaði alveg með 10-20Gb to spare en núna er það að nálgast 140Gb
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?
Lenti í þessu líka, held að Akamai serverinn hjá vodafone sé í einhverju rugli.
Man að ég var að sækja Win 8.1 af MS síðunni og það var frá 193-4-144-89.static.metronet.is, sem ég held að sé einn af Akamai serverunum þeirra, og ég er ekki frá því að það var að tikka inn gagnamagnið hjá mér..
Hækkaði mig upp um einn flokk hjá þeim fyrir 2-3 mánuðum þar sem að ég var endalaust að kappa magnið hjá mér.
Man að ég var að sækja Win 8.1 af MS síðunni og það var frá 193-4-144-89.static.metronet.is, sem ég held að sé einn af Akamai serverunum þeirra, og ég er ekki frá því að það var að tikka inn gagnamagnið hjá mér..
Hækkaði mig upp um einn flokk hjá þeim fyrir 2-3 mánuðum þar sem að ég var endalaust að kappa magnið hjá mér.
-
- spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?
Ég er reyndar líka rosalega lítið á torrent síðunum, en ég hef verið stablíll í 20-40gb, nánast aldrei yfir 60gb. en núna síðustu 2-3 mánuði er ég alltí einu alltaf að fara upp í og jafnvel yfir 100gb. Ég hef verið svolítið að spá í þessu það er ríkis eftirlit á flest öllum bensín dælum viktum og svoleiðis stöffi.. er eftirlit á þessu hjá net veitum? hvernig veit maður að þessi "teljari" þeirra sé að mæla rétt?
ps, já ég er já Vodafone.
ps, já ég er já Vodafone.
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?
Sama sagan hér..
Spurning að sækja sér eða búa til niðurhalstalningarforriti sem gluggar í ip tölur og heldur bókhald á öllu niðurhalds-streymi?
Hvernig yrði slíkt helst manuplerað á heimili þar sem eru tveir WiFi sendar, einn adsl router og útstöðvarnar eru 5-6 (2 Mac vélar) til viðbótar við þrenn Android tæki ásamt einum IPhone síma?
Spurning að sækja sér eða búa til niðurhalstalningarforriti sem gluggar í ip tölur og heldur bókhald á öllu niðurhalds-streymi?
Hvernig yrði slíkt helst manuplerað á heimili þar sem eru tveir WiFi sendar, einn adsl router og útstöðvarnar eru 5-6 (2 Mac vélar) til viðbótar við þrenn Android tæki ásamt einum IPhone síma?
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1694
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?
það er enginn ip-filter eins og AntiTrust segir, ég er í úglöndum og nota deildu
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?
CraZy skrifaði:það er enginn ip-filter eins og AntiTrust segir, ég er í úglöndum og nota deildu
Skammastu þín.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?
Ég er búinn að vera taka eftir einum og einum peer með norska fánann, líklegast íslendingar búsettir erlendis að nýta sér íslensku síðuna
Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?
Mágur minn sem býr í noregi er að nota deildu svo þetta er greinilega ekki sér íslenskt.
Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?
fannar82 skrifaði:Ég er reyndar líka rosalega lítið á torrent síðunum, en ég hef verið stablíll í 20-40gb, nánast aldrei yfir 60gb. en núna síðustu 2-3 mánuði er ég alltí einu alltaf að fara upp í og jafnvel yfir 100gb. Ég hef verið svolítið að spá í þessu það er ríkis eftirlit á flest öllum bensín dælum viktum og svoleiðis stöffi.. er eftirlit á þessu hjá net veitum? hvernig veit maður að þessi "teljari" þeirra sé að mæla rétt?
ps, já ég er já Vodafone.
Það eru lög um mælitæki, vogir og dælur og svona sem Löggildingastofa (Neytendastofa) sér um að löggilda. Lögin um löggildingar ná ekki til "bita-teljara" internetþjónustuveita. 13. gr. telur upp það sem á að löggilda: http://www.althingi.is/lagas/nuna/2006091.html
Það væri líklega ekki tæknilega fýsilegt að löggilda slíka "bita-teljara".
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?
Ó þú myndir vita af því ef talningin væri í ólagi. Það kom upp bilun í talningu á erlendu gagnamagni frá ákveðnum tengipunktum hjá Símanum í sumar og viðskiptavinir tóku snögglega eftir því. Það eru alltaf (réttilega) paranojaðir aðilar sem telja alla traffík hjá sér og bera saman við ISP mælingar.
Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?
AntiTrust skrifaði:Ó þú myndir vita af því ef talningin væri í ólagi. Það kom upp bilun í talningu á erlendu gagnamagni frá ákveðnum tengipunktum hjá Símanum í sumar og viðskiptavinir tóku snögglega eftir því. Það eru alltaf (réttilega) paranojaðir aðilar sem telja alla traffík hjá sér og bera saman við ISP mælingar.
Lenti í þessu hjá Símanum í sumar.
Kom bara einn daginn þegar maður fór að rýna í "loggana" hjá Símanum að þá kom þetta einn daginn svakalegur spækur sem hélt sér ansi lengi , líklega talið vitlaust í tæpan mánuð.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?
Núna er ég að downloada frá einhverjum með IP töluna 37.58.52.28 sem resolvast sem eu4.seed.st.
Djöfulsins drasl. Þarf maður núna að fara að passa sig?
Djöfulsins drasl. Þarf maður núna að fara að passa sig?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?
Þetta er búið að vera lengi svona...
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?
ponzer skrifaði:Þetta er búið að vera lengi svona...
Nefnilega. Hissa að fólk sé að fatta þetta fyrst núna.
-
- /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?
CraZy skrifaði:það er enginn ip-filter eins og AntiTrust segir, ég er í úglöndum og nota deildu
Afhverju?
Til þess eins að eyðileggja fyrir öðrum?
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1694
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Er 'deildu' síðan hýst erlendis?
Páll skrifaði:CraZy skrifaði:það er enginn ip-filter eins og AntiTrust segir, ég er í úglöndum og nota deildu
Afhverju?
Til þess eins að eyðileggja fyrir öðrum?
Ég var eginlega búinn að gleyma fyrirbærinu "innanlands og utanlands download" en annars er eitt og annað þarna sem finnst ekki annarstaðar