Góðar + Hljóðlátar 120mm kassaviftur / 8GB RAM

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Góðar + Hljóðlátar 120mm kassaviftur / 8GB RAM

Pósturaf Yawnk » Sun 29. Des 2013 01:07

Sælir, kannski maður reyni að fara í almennilegri 120mm kassaviftur og skipta út þessum tveimur coolermaster viftum sem komu með kassanum, eiginlega mikill plús að þær séu hljóðlátar.

Hef heyrt gott um Tacens vifturnar í Kísildal, er með eina svona og hún virðist fín : http://kisildalur.is/?p=2&id=1737
Er þessi vifta bara málið?

*Líka fyrst ég er kominn í þessa tölvupeningaeyðsluspree, þá vantar mig eiginlega líka 8GB vinnsluminni ( að uppfæra úr 4GB )
Hverju mæla menn með?
Síðast breytt af Yawnk á Sun 29. Des 2013 01:23, breytt samtals 1 sinni.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2397
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Góðar + Hljóðlátar 120mm kassaviftur?

Pósturaf littli-Jake » Sun 29. Des 2013 01:17

:happy Topp viftur. Mæli með þeim


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180