tölvan frýs þegar ég tengi e-ð í USB

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

tölvan frýs þegar ég tengi e-ð í USB

Pósturaf rickyhien » Mán 23. Des 2013 18:24

þegar ég tengi DLSR myndvélina mína við tölvu gegnum USB á kassanum mínum (Antec P280) þá frýs tölvan svona 80% af öllum skiptum, get ekki hreyft músina, Ctrl+Shift+Esc og Ctrl+Alt+Del virka ekki, þarf alltaf að nota restart takka á turninum...þetta gerist ekki alltaf en gerist reglulega núna og það er búið að smita heyrnartólina mína líka...Corsair Vengeance 2000 þegar ég hleð heyrnartólina þá gerist það sama...hvað á ég að gera? :(