Sælir félagar
Nú er það þannig hjá mér að ég verð að velja milli þess að vera með myndlykilinn eða turntölvuna mína tengda við ljósleiðarann þar sem aðeins ein Cat 5 snúra er frá sjónvarpinu að ljósleiðaraboxinu.
Ég nota að mestu leiti Netflix og ýmsar aðrar leiðir til að horfa á sjónvarpsefni, en oft er ég til í að setja bara eitthvað á án þess að þurfa að velja.
Ég næ RUV á netinu þar sem ég næ fréttunum og svoleiðis, en vitið þið um einhverjar aðrar sjónvarpstöðvar sem eru aðgengilegar á netinu í browser?
Sjónvarp á netinu
Re: Sjónvarp á netinu
Skoðaðu t.d XBMC eða Plex
Eg er búin að losa mig við alla myndlykla og setja í staðinn fartölvur með XBMC + Netflix . Lítið mál að streyma efni í gegnum ftp server inná XBMC. Mjög þægilegt fyrir alla fjölskylduna hvar sem þau eru stödd í heiminum.
Eg er búin að losa mig við alla myndlykla og setja í staðinn fartölvur með XBMC + Netflix . Lítið mál að streyma efni í gegnum ftp server inná XBMC. Mjög þægilegt fyrir alla fjölskylduna hvar sem þau eru stödd í heiminum.
Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
Re: Sjónvarp á netinu
Xberg skrifaði:Skoðaðu t.d XBMC eða Plex
Eg er búin að losa mig við alla myndlykla og setja í staðinn fartölvur með XBMC + Netflix . Lítið mál að streyma efni í gegnum ftp server inná XBMC. Mjög þægilegt fyrir alla fjölskylduna hvar sem þau eru stödd í heiminum.
Hvernig er með læstar stöðvar? Ertu ekki með læstar stöðvar eða komstu framhjá því?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1700
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1700
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 361
- Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp á netinu
Jú ég er einmitt að tala um sjónvarpsútsendingar. Ég nota Netflix og Plex til að horfa á efni en var að spá hvort það væri hægt að ná einhverjum öðrum stöðum heldur en bara RÚV á netinu.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp á netinu
Hvað eruð þið sem eruð að nota netflix að eyða miklu gagnamagni yfir mánuðinn?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp á netinu
jardel skrifaði:Hvað eruð þið sem eruð að nota netflix að eyða miklu gagnamagni yfir mánuðinn?
Algerlega ónothæf spurning. Þ.e.a.s. þú færð svör, en þau svör hjálpa þér ekkert. Googlaðu þér upplýsingar um hvað netflix straumar taka mikið gagnamagn (það er stillanlegt, fer eftir því hversu mikil gæði þú vilt) og reiknaðu svo út hvað þú vilt horfa mikið á mánuði.
(ég klára mín 100 gb reglulega, en ég nota netflix varla nema í 10-20% af því).
Re: Sjónvarp á netinu
jardel skrifaði:Hvað eruð þið sem eruð að nota netflix að eyða miklu gagnamagni yfir mánuðinn?
Þú getur stillt gagnamagnið eftir gæðum:
Low er allt að 0.3 GB per klst
Medium(standard) er allt að 0.7 GB per klst
High er allt að 3 GB per klst (720p til 1080p)
common sense is not so common.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 361
- Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp á netinu
jardel skrifaði:Hvað eruð þið sem eruð að nota netflix að eyða miklu gagnamagni yfir mánuðinn?
Ég hef ekki klárað 100 GB ennþá, og ég er með mitt Netflix stillt á HD quality... Ég er lítið annað að hlaða niður erlent nema Netflix og svo þetta venjulega netráp, nema ég sæki leik af Steam, þá fara einhver GB í það.