Hvar get ég keypt tæki til að gera kokteila?
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Hvar get ég keypt tæki til að gera kokteila?
Langar svo til þess að vera góður í að gera kokteila og var að pæla hvort að eitthver vissi hvar hægt er að kaupa græjur til þess (svona hristi dæmi og tæki til þess að mæla í drykki etc).
Re: Hvar get ég keypt tæki til að gera kokteila?
Getur athugað í Byggt og búið. Félagi minn keypti sér hristara þar og eflaust fleira til
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Hvar get ég keypt tæki til að gera kokteila?
Frost skrifaði:Getur athugað í Byggt og búið. Félagi minn keypti sér hristara þar og eflaust fleira til
Jep, fæst t.d. í Byggt og búið. http://www.byggtogbuid.is/product/kokte ... 550ml-stal
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar get ég keypt tæki til að gera kokteila?
næs kíki á þetta.
En annars hef ég aðra spurningu í sambandi við bjór. Var að smakka Viking jólabjór í dag og fannst hann vera mjög góður. Þetta kom mér á ávart þar sem að ég smakkaði eitthvern viking bjór eitthvern tíman og fannst hann vera ógeð (held að það hafi verið sterkur í rauðri dós). Er mikill munnur á Viking jóla og venjulegum (gulur viking) viking?
En annars hef ég aðra spurningu í sambandi við bjór. Var að smakka Viking jólabjór í dag og fannst hann vera mjög góður. Þetta kom mér á ávart þar sem að ég smakkaði eitthvern viking bjór eitthvern tíman og fannst hann vera ógeð (held að það hafi verið sterkur í rauðri dós). Er mikill munnur á Viking jóla og venjulegum (gulur viking) viking?
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar get ég keypt tæki til að gera kokteila?
hakkarin skrifaði:næs kíki á þetta.
En annars hef ég aðra spurningu í sambandi við bjór. Var að smakka Viking jólabjór í dag og fannst hann vera mjög góður. Þetta kom mér á ávart þar sem að ég smakkaði eitthvern viking bjór eitthvern tíman og fannst hann vera ógeð (held að það hafi verið sterkur í rauðri dós). Er mikill munnur á Viking jóla og venjulegum (gulur viking) viking?
Rauður sterkur er ekki Jólabjór.
Venjulegur Víking er ljós lager en Jólabjórinn er milli dökkur og töluvert öðrvísi en Lager.
Varðandi Kokteila þá er bara að skella sér á Shaker, langa teskeið ss. ca 20 cm, sjússamæli og crusher fyrir td Mojito til að kremja líme og myntu. Gott er að eiga sérstakan drainer til og ef þú finnur shaker sem nota glas þá mæli ég hiklaust með svoleiðis. Sjá myndir
Þú gætir athugað í Tóbaksbúðinni Björk, þar er (eða var) hægt að fá ýmsa hluti varðandi þetta
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
Re: Hvar get ég keypt tæki til að gera kokteila?
Fá sér Boston shaker (eins og Einar bendir á), mjög fínt af því að það er bæði shaker og glas til að blanda í (ef þú ætlar að hræra drykkinn). Ég veit reyndar ekki hvar þú getur fengið svoleiðis á sanngjarnan pening hérna heima í dag, hawthorne strainer (helst með frekar stuttu skafti, a.m.k. ekki massívu skafti). Julep strainer er reyndar meira töff en kannski aðeins meira vesen að nota. Barskeið með svona snúningi á handfanginu - hann á að hjálpa við að hræra hraðar án þess að sulla út um allt (sjá vídjó). Muddler (fyrir mojito etc.), lime/sítrónu pressu, skurðarbretti og hníf (cpt. obvious).
Ef þú treystir þér á netið: http://barsupplies.com/
Vídjó sem útskýrir m.a. skeiðina
Ef þú treystir þér á netið: http://barsupplies.com/
Vídjó sem útskýrir m.a. skeiðina
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar get ég keypt tæki til að gera kokteila?
Gott svo að eiga blandara ef menn ætla að hakka klaka fyrri Mojito og búa til daiquiri
No homo en kokteilar rokka
No homo en kokteilar rokka
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video