Þá er komin ein af mörgum skýringum á háu verði hjá Farice
Er á topp 10 yfir hæðstu meðallaunin.
http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/201 ... tu_launin/
FarIce dýr
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: FarIce dýr
FarIce borgaði í fyrra tæpar 60m í launagreiðslur til þessara fjagra starfsmanna sem voru þá, eru ekki nema 3 núna svo best sem ég viti. Efast um að útgjöld upp á 60m séu að setja e-ð strik í reikninginn hjá þeim af viti. Undarlegt þó að starfsmenn séu með að meðaltali 1.1m á mánuði í laun og forstjórinn um 2m í fyrirtæki sem er að reka sig með ca milljarðs tapi á ári.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: FarIce dýr
AntiTrust skrifaði:Undarlegt þó að starfsmenn séu með að meðaltali 1.1m á mánuði í laun og forstjórinn um 2m í fyrirtæki sem er að reka sig með ca milljarðs tapi á ári.
Eitthvað undarlegra en að starfsmenn Ford fái borgað þegar að fyrirtækið tapar $14 miljörðum á einu ári?
Mér finnst það ekkert undarlegt.
Modus ponens
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: FarIce dýr
Gúrú skrifaði:AntiTrust skrifaði:Undarlegt þó að starfsmenn séu með að meðaltali 1.1m á mánuði í laun og forstjórinn um 2m í fyrirtæki sem er að reka sig með ca milljarðs tapi á ári.
Eitthvað undarlegra en að starfsmenn Ford fái borgað þegar að fyrirtækið tapar $14 miljörðum á einu ári?
Mér finnst það ekkert undarlegt.
Mér finnst ekkert athugavert að starfsfólk fái launað. Mér finnst hinsvegar athugavert að starfsmenn sem eru í miklum ábyrgðarstöðum fái slík laun þegar fyrirtæki skilar milljarðatapi ár eftir ár, og þá er mér alveg sama hvað fyrirtækið heitir eða hvers lenskt það er. Þetta er bara e-r undarlegur kúltúr sem hefur vaxið og dafnað, og virðist ekki vera á förum. Það er öllum umbunað ríflega, svo lengi sem ferilskráin eru nógu stór og mikil um sig, oft burtséð frá árangri.
Re: FarIce dýr
60m er samt ekkert svaka, það er tótal 5m launakostnaður á mánuði. Launin þurfa bara vera kringum 7-800 þúsund brúttó, því það eru náttúrulega launatengd gjöld og annað sem er undir þessum kostnaðarlið. Og með kannski tvo menn á bakvakt viku í senn, (venjulega greitt 70% af tímakaup fyrir hvern tíma á bakvakt og svo OT fyrir útkallið, min 4 tímar. ) þá er þetta fljótt að telja.
Re: FarIce dýr
AntiTrust skrifaði:Gúrú skrifaði:AntiTrust skrifaði:Undarlegt þó að starfsmenn séu með að meðaltali 1.1m á mánuði í laun og forstjórinn um 2m í fyrirtæki sem er að reka sig með ca milljarðs tapi á ári.
Eitthvað undarlegra en að starfsmenn Ford fái borgað þegar að fyrirtækið tapar $14 miljörðum á einu ári?
Mér finnst það ekkert undarlegt.
Mér finnst ekkert athugavert að starfsfólk fái launað. Mér finnst hinsvegar athugavert að starfsmenn sem eru í miklum ábyrgðarstöðum fái slík laun þegar fyrirtæki skilar milljarðatapi ár eftir ár, og þá er mér alveg sama hvað fyrirtækið heitir eða hvers lenskt það er. Þetta er bara e-r undarlegur kúltúr sem hefur vaxið og dafnað, og virðist ekki vera á förum. Það er öllum umbunað ríflega, svo lengi sem ferilskráin eru nógu stór og mikil um sig, oft burtséð frá árangri.
Svo sammála...
Fólk hefur verið að tengja tap á verbréfabraski til þess að það var ómenntað fólk að selja hverjum sem er verðbréf og standa í braski og þiggja bónusa fyrir.
Þeir peningar eru peanuts við hlið þess sem menntaða fólkið í ábyrgðastöðunum var að tapa, klúðra og þiggja bónusa, kaupréttarsamniga o.þ.h. fyrir.
Fólkið sem átti að vita betur og hafa vit fyrir hinum gjörsamlega skeit á sig.
En lifir lúxuslífi í dag.
Maður spyr sig, hvernig?
Svarið er einfalt, þau áttu svo mikinn pening að kreppan var bara smá niðursveifla og efþau eiga ekki afgang eftir kreppuna, þá taka þau bara lán... lánstraust er bara "gefins" fyrir þá sem þekkja rétta fólkið.
Skammarlegt.
Re: FarIce dýr
Gúrú skrifaði:AntiTrust skrifaði:Undarlegt þó að starfsmenn séu með að meðaltali 1.1m á mánuði í laun og forstjórinn um 2m í fyrirtæki sem er að reka sig með ca milljarðs tapi á ári.
Eitthvað undarlegra en að starfsmenn Ford fái borgað þegar að fyrirtækið tapar $14 miljörðum á einu ári?
Mér finnst það ekkert undarlegt.
Það er eitt að fá borgað, annað að fá milljónir á mánuði...
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: FarIce dýr
Og þegar að þessi forstjóri fer að vinna annarsstaðar þegar að þú ætlar að lækka launin hans,
og þér býðst bara menn sem vinna fyrir 500 þúsund krónur á mánuði heldur þú að reksturinn gangi betur eða verr?
og þér býðst bara menn sem vinna fyrir 500 þúsund krónur á mánuði heldur þú að reksturinn gangi betur eða verr?
Modus ponens
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: FarIce dýr
Gúrú skrifaði:Og þegar að þessi forstjóri fer að vinna annarsstaðar þegar að þú ætlar að lækka launin hans,
og þér býðst bara menn sem vinna fyrir 500 þúsund krónur á mánuði heldur þú að reksturinn gangi betur eða verr?
Það er stór munur á 2m og 500þús. Þegar fyrirtæki er á barmi gjaldþrots og rekið með miklum halla væri mjög eðlilegt að bjóða manni lág laun með tækifæri á háum bónusum/launahækkunum í takt við batnandi rekstur.
Re: FarIce dýr
Það getur verið að milljarða halli sé góður árangur en m.v. hvernig árin hafa verið hjá þeim, þá er það status quo.
Það er ekki 2 milljón kr. virði á mánuði.
Það er ekki 2 milljón kr. virði á mánuði.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1331
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 99
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: FarIce dýr
Gúrú skrifaði:AntiTrust skrifaði:Undarlegt þó að starfsmenn séu með að meðaltali 1.1m á mánuði í laun og forstjórinn um 2m í fyrirtæki sem er að reka sig með ca milljarðs tapi á ári.
Eitthvað undarlegra en að starfsmenn Ford fái borgað þegar að fyrirtækið tapar $14 miljörðum á einu ári?
Mér finnst það ekkert undarlegt.
já og svo ekki gleyma að þeir misstu bónusinn sinn það árið greyin
Annars Farice og þessi laun, við borgum 10 sinnum meira en sumir því við erum svoddan blóðsugufæða, ætli þetta flokkist ekki undir orðskrýpið "Jákvæða-mismunun"
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack