Vírusar úr hátölurum í míkrófóna?

Allt utan efnis

Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Vírusar úr hátölurum í míkrófóna?

Pósturaf playman » Sun 03. Nóv 2013 23:27

Ekki er öll vitleisan eins.

þarf maður nú að fara að taka míkrafónin úr sambandi þegar að maður er að notan?

http://www.geek.com/apps/self-healing-b ... i-1575768/
Clearly this isn’t your typical malware strain. And apart from being able to spread through the
airwaves to non-networked machines, badBIOS is so nasty that the best way to deal with an infected
machine might be to physically destroy it.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Vírusar úr hátölurum í míkrófóna?

Pósturaf hkr » Sun 03. Nóv 2013 23:35

Þessi grein er ekki alveg rétt.

Dragos Ruiu (þekktur security gaur) telur að maleware'ið sé að nota hátalar/mics til þess að senda boð á milli tveggja sýktra véla.
https://twitter.com/dragosr/status/397024072451620864
hér sést tíðnin (tekið af sama twitter):
https://pbs.twimg.com/media/BYJ-avLCYAA3TLd.jpg:large

edit: væri gaman að sjá hvort stuxnet eða flame hefðu verið að gera það sama, þeir notuðu t.d. bluetooth til þess að "tala" á milli sýktra véla sem voru ekki á netinu.




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vírusar úr hátölurum í míkrófóna?

Pósturaf playman » Mán 04. Nóv 2013 09:17

Veistu eitthvað meyra um þetta mál hkr?

Væri gaman að lesa um þetta frá trusty source þá.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vírusar úr hátölurum í míkrófóna?

Pósturaf Daz » Mán 04. Nóv 2013 13:07

Þetta hljómar eins og flott tröllasaga sem væri hægt að nota í Hollywood mynd. Ég trúi á tölvuvírusa sem geta dreift sér milli mismunandi stýrikerfa og vinna á hardware leveli þegar ég sé þá.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Vírusar úr hátölurum í míkrófóna?

Pósturaf GullMoli » Mán 04. Nóv 2013 13:18

Minnir mig á þetta sem ég las um daginn;
http://www.bbc.co.uk/news/blogs-news-fr ... e-24707337


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vírusar úr hátölurum í míkrófóna?

Pósturaf playman » Mán 04. Nóv 2013 13:26

GullMoli skrifaði:Minnir mig á þetta sem ég las um daginn;
http://www.bbc.co.uk/news/blogs-news-fr ... e-24707337

Áhugavert, væri gaman að geta fengið einhverja örugga staðfestingu á þessu öllu saman, þetta
væri frekar áhugaverð þróun verð ég að seygja.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Vírusar úr hátölurum í míkrófóna?

Pósturaf upg8 » Mán 04. Nóv 2013 18:36

Það er komin áratuga reynsla á gagnaflutninga í gegnum hljóð, -hljóðsnældur fyrir sinclair og commodore geymdu binary code og margir hafa reynt þetta síðan. Það er líkt með ljósgeislum og hljóði að maðurinn skynjar ekki allar tíðnir, það þýðir ekki að hlutirnir séu ekki til staðar.

Til þess að slíkt virki þá þarf tækið að vera að hlusta eftir hljóðmerkjum og þar að auki að kunna að lesa úr þeim. Hvernig á tölvan annars að vita hvað hljóðmerki á að vara lengi og á hvaða tíðni til að tölvan greini það sem 0 eða 1? Það væri kannski möguleiki ef einhver raddstýringarbúnaður væri fyrir hendi á tækinu að það gæti lesið hljóðmerki á tíðnum sem mannseyrað nemur ekki, ég þekki ekki til raddstýringa eða buffer overflow á slíkum en þær byggja ekki allar á sömu tækni og því væri ekki hægt að nota sama "huldukóðann" til að exploita tölvurnar.

Eins og fram hefur komið þá eru getgátur um að þetta "badBIOS" mál sé komið útaf sýktum USB kubbum og ef þeir keyra upp réttu forritin á tölvurnar þá geta þær léttilega talað saman, óháð stýrikerfi en það gæti allt eins verið að samstarfsmenn hans væru með snilldar hrekk í gangi
:guy

Til þess að skilja hvernig gagnaflutningarnir í gegnum hljóð virka þá mæli ég með þessu hérna, -það er jafnvel source code þarna ef einhver hefur áhuga að reyna þetta sjálfur.
http://awesomegeekblog.blogspot.com/2009/04/file-transfer-over-sound-card.html


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Starman
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Vírusar úr hátölurum í míkrófóna?

Pósturaf Starman » Mán 04. Nóv 2013 18:56

Þetta er úr skáldsögu eftir Tom Clancy
http://www.tomsguide.com/us/security-expert-badbios-malware,news-17806.html