Vitleysa í mér (engin vörusvik)

Allt utan efnis
Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Vitleysa í mér (engin vörusvik)

Pósturaf Minuz1 » Mið 16. Okt 2013 22:14

dandri skrifaði:Þetta eru ömurleg rök hjá þér og ég er hræddur um að þú sért að reyna að trolla.


Sé aldrei neinn á vaktinni mæla með 1333Mhz minni, ef þau eru jafn hröð og 1600Mhz þá væru þau betri kostur.
Ég trolla ekki, kannski soldið fanatískur en lítill ávinningur er lítill ávinningur að mínu mati.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Vitleysa í mér (engin vörusvik)

Pósturaf Kristján » Mið 16. Okt 2013 22:23

nákvæmlega þú verður að koma þínu fram alveg greinilega þegar þú veist það vell sama hversu þróskur þú ert þá mundu ekki finna þennann mun

helduru að þú munir finna mun á bílnum þínum ef þú tekur varadekkið úr til að spara þyngdina á bílnum...... nei, ég veit það er munur en þú mund ekki finna hann.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3847
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Vitleysa í mér (engin vörusvik)

Pósturaf Tiger » Mið 16. Okt 2013 22:37

Er það bara ég eða er þessi þráður komin útí eitthvað skítkast milli 2ja um túlkunaratriði....... Er þetta ekki bara orðið fínt, move on :fly



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Vitleysa í mér (engin vörusvik)

Pósturaf Kristján » Mið 16. Okt 2013 22:39

það er rétt

“Never argue with an idiot. They will only bring you down to their level and beat you with experience.”

― George Carlin




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1323
Staða: Ótengdur

Re: Vitleysa í mér (engin vörusvik)

Pósturaf Klemmi » Mið 16. Okt 2013 23:16

Minuz1 skrifaði:Þætti vænt um að stjórnendur færi eftir þeim reglum sem þeir setja sjálfir.


Nú er ég aðallega forvitinn um það hvað þessi setning var að vísa til?

Annars má Kristján aðeins róa sig, er fljótur að fara út í dónaskap sem er algjör óþarfi þó einhverjir séu ósammála honum.

Til að benda aðeins betur á það sem ég átti við með mínu innskoti í þessa umræðu að þá var fyrsta myndin sem var fleygt fram varðandi muninn á vinnsluminnunum mjög misvísandi birt ein og sér.
Jafn vel þó fólk fari og lesi upprunalegu heimildina að þá eru að ég held ekki margir og jafn vel fáir sem átta sig á því að þarna væri verið að tala um sérstaklega mikinn mun, allt að 2-3 faldan afkastamun milli vinnsluminna, aðallega sökum þess að verið var að nota vinnsluminnið í mjög sérhæfðum tilgangi, þ.e.a.s. sem grafískt minni fyrir skjáhraðal, en ekki er algengt að fólk sé yfir höfuð að leita í þessar skjástýringar ef markmiðið er sett á mikla leikjaspilun eða þrívíddarvinnslu.

Einnig er vert að benda á að hitt grafið sem þú Minuz1 setur fram þínu máli til stuðnings er úr Winrar, en í þessu reviewi er það eina forritið sem sýnir einhvern tiltölulegan mun, í öllum öðrum forritum eða input/output notkun sem kemur fyrir í reviewinu má sjá mjög lítinn mun.

Auðvitað er einhver munur og þá sérstaklega í sérhæfðri vinnslu milli 1333MHz, 1600MHz og hærri tíðna, en sá munur er þó yfirleitt lítill og jafn vel glatast ef horft er til þess að í fartölvum er algengt að 1333MHz minni sé CL9 en 1600MHz sé CL11.

Ég ætla að segja þátttöku minni að þessari umræðu lokið en óska ykkur alls hins bezta í framtíðar rökræðum.

http://images.anandtech.com/graphs/graph6372/50917.png
http://images.anandtech.com/graphs/graph6372/50918.png
http://images.anandtech.com/graphs/graph6372/50919.png
http://images.anandtech.com/graphs/graph6372/50920.png
http://images.anandtech.com/graphs/graph6372/50921.png
http://images.anandtech.com/graphs/graph6372/50922.png
http://images.anandtech.com/graphs/graph6372/50923.png
http://images.anandtech.com/graphs/graph6372/50924.png
http://images.anandtech.com/graphs/graph6372/50926.png



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vitleysa í mér (engin vörusvik)

Pósturaf Viktor » Fös 18. Okt 2013 00:17

Jæja krakkar, slökum nú á.

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Vörusvik eða vitleysa í mér

Pósturaf MatroX » Fös 18. Okt 2013 10:31

Kristján skrifaði:get ekki betur séð en þú sért með 1600 mhz minni, dual channel semsagt 2 800mhz kubba í vélinni

veit ekki hvar þeir finna þetta 1333mhz....


/thread


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |