Breaking bad umræðan

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Breaking bad umræðan

Pósturaf svanur08 » Fös 13. Sep 2013 21:00

Jæja hvað finnst mönnum um síðustu þætti og hvernig endar þetta? :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Breaking bad umræðan

Pósturaf Frost » Fös 13. Sep 2013 21:16

Seinasti þáttur endaði á djöfullegan hátt :lol: Get hreint ekki beðið eftir næsta þætti.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Breaking bad umræðan

Pósturaf Steini B » Fös 13. Sep 2013 21:17

Ég væri nú frekar til í að sjá meira af Joking Bad... :D

http://www.youtube.com/watch?v=duKL2dAJN6I



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Breaking bad umræðan

Pósturaf Frost » Fös 13. Sep 2013 21:32

Steini B skrifaði:Ég væri nú frekar til í að sjá meira af Joking Bad... :D

http://www.youtube.com/watch?v=duKL2dAJN6I


Þetta er mjög vel gert! :happy Pizza kastið var best.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Breaking bad umræðan

Pósturaf AndriKarl » Fös 13. Sep 2013 21:46

Það eina sem ég hef að segja er

Mynd

Endalausir cliffhangerar, en djöfull get ég ekki beðið eftir næsta þætti.



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Breaking bad umræðan

Pósturaf svanur08 » Fös 27. Sep 2013 00:47

1 þáttur eftir, maður bíður spenntur :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Breaking bad umræðan

Pósturaf appel » Fös 27. Sep 2013 00:49

OMG OMG OMG... ég held ekki vatni yfir spenninginum.

Hið frábæra við Breaking Bad er hve ófyrirsjáanlegir þeir eru.


*-*

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Breaking bad umræðan

Pósturaf svanur08 » Fös 27. Sep 2013 01:00

appel skrifaði:OMG OMG OMG... ég held ekki vatni yfir spenninginum.

Hið frábæra við Breaking Bad er hve ófyrirsjáanlegir þeir eru.


So true, líka sýna aldrei úr næsta þætti eins og með aðra þætti.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2408
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Breaking bad umræðan

Pósturaf Black » Sun 29. Sep 2013 20:19

Ég get ekki beðið eftir þættinum í kvöld :evillaugh

Mynd


Update


Prime Bbcode Spoiler Show Prime Bbcode Spoiler:
Snilldar endir! besta sjónvarpsþáttarsería sem ég hef séð!

Money to family after he dies- check
Gretchen and Elliot under his thumb after he dies- check
Saw Holly and Flynn one last time, spoke his piece to Skyler- check
Took out Lydia for continuing without him- check
Got revenge on the Nazis for Hank's death- check
Made amends with Jesse and set him free- check
Died in the one place he had truly lived- check
bacon 'n' eggs at Denny's on his birthday- check
Let Marie have some closure by giving Hank a proper burial - check.
Gave Skyler a huge bargaining chip to get her out of trouble - check


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |