Er verið að svindla á mér?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Hjörtur
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 05. Maí 2009 14:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er verið að svindla á mér?

Pósturaf Hjörtur » Sun 15. Sep 2013 23:39

Ég keypti mér tölvu fyrir tveimur árum og 2 mánuðum síðan. PC tölvu turn uppá rúmann 200 þúsund. Móðurborðið er af gerðinni Asus Sabertooth P67. Tölvan virkaði fínt í fyrstu en svo keypti ég mér annann skjá og þá vildi hún ekki ræsa sig, það fór allt í gang en kemur bara no signal á skjáina. Ég þarf að slökkva á henni og kveikja aftur til að þetta virki, stundum tvisvar þrisvar. Ég fór með hana í ábyrgðarviðgerð og mér var sagt að þetta væri galli í móðurborðinu en mundi leysast með einhverri Bios uppfærslunni, eða ég gæti fengið annað móðurborð. Mig langaði að eiga Sabertooth borðið (einfaldlega hrifnari af því en öðrum borðum sem voru þá til sölu). Fyrir stuttu ætlaði ég svo að flasha bios (þurfti að enduræsa tölvuna 3x sinnum) og var búinn að fá uppí kok, en þá var ekki komin ný uppfærsla og það var ár síðan ég uppfærði seinast. Þannig ég fór í verslunina með tölvuna og þeir reyndu að laga hana (fór með hana svona 6 sinnum útaf því þeir þóttust vera búnir að laga hana), en svo hringdu þeir í mig og sögðu að þeir gætu ekki lagað hana, þetta væri bara gallað móðurborð og voru tilbúnir að "leyfa" mér að kaupa nýtt móðurborð og þeir mundu skipta því út með einhverjum afslætti. Það var mánuður síðan það rann úr ábyrgð. Hvað er ykkar álit? Er ég að míga upp í vindinn?

HH



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Er verið að svindla á mér?

Pósturaf Gúrú » Sun 15. Sep 2013 23:53

Mátt allavegana nefna þessa tölvuverslun því mig langar ekki að versla við hana ef að sagan er sönn.


Modus ponens


krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Er verið að svindla á mér?

Pósturaf krat » Sun 15. Sep 2013 23:53

Hjörtur skrifaði:Ég keypti mér tölvu fyrir tveimur árum og 2 mánuðum síðan. PC tölvu turn uppá rúmann 200 þúsund. Móðurborðið er af gerðinni Asus Sabertooth P67. Tölvan virkaði fínt í fyrstu en svo keypti ég mér annann skjá og þá vildi hún ekki ræsa sig, það fór allt í gang en kemur bara no signal á skjáina. Ég þarf að slökkva á henni og kveikja aftur til að þetta virki, stundum tvisvar þrisvar. Ég fór með hana í ábyrgðarviðgerð og mér var sagt að þetta væri galli í móðurborðinu en mundi leysast með einhverri Bios uppfærslunni, eða ég gæti fengið annað móðurborð. Mig langaði að eiga Sabertooth borðið (einfaldlega hrifnari af því en öðrum borðum sem voru þá til sölu). Fyrir stuttu ætlaði ég svo að flasha bios (þurfti að enduræsa tölvuna 3x sinnum) og var búinn að fá uppí kok, en þá var ekki komin ný uppfærsla og það var ár síðan ég uppfærði seinast. Þannig ég fór í verslunina með tölvuna og þeir reyndu að laga hana (fór með hana svona 6 sinnum útaf því þeir þóttust vera búnir að laga hana), en svo hringdu þeir í mig og sögðu að þeir gætu ekki lagað hana, þetta væri bara gallað móðurborð og voru tilbúnir að "leyfa" mér að kaupa nýtt móðurborð og þeir mundu skipta því út með einhverjum afslætti. Það var mánuður síðan það rann úr ábyrgð. Hvað er ykkar álit? Er ég að míga upp í vindinn?

HH

Þeir eiga rétt á að reyna gera við hlutinn 3x þangað til að þeir þurfa að skipta honum út. Þeir virðast hafa boðið þér að skipta og þú neitað.


Gerðu Memtest.
Geturðu staðfest að þessi galli er viðurkenndur frá framleiðanda ?
Ef svo er hvað seigir framleiðandi um það
Er alveg víst að þetta sé móðuborðið sem er að valda þessu :) veit að verkstæðið segir það en kannski er það eitthvað annað sem veldur. Bara hugleiðing



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Er verið að svindla á mér?

Pósturaf rapport » Mán 16. Sep 2013 00:58

Þú tilkynntir um gallann innan ábyrgðartíma = áyrgðin er enn í gildi vegna þessa galla.

Þeir mótmæla gallanum ekki = hann er raunverulegur.

Þeir gerðu þér tilboð sem þú hafnaðir, en þeir hefðu líka átt að bjóða þér sambærilegan hlut án auka kostnaðar, ekki bara afslátt af nýju borði.



Skjámynd

Höfundur
Hjörtur
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 05. Maí 2009 14:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er verið að svindla á mér?

Pósturaf Hjörtur » Mán 16. Sep 2013 18:31

krat skrifaði:
Hjörtur skrifaði:Ég keypti mér tölvu fyrir tveimur árum og 2 mánuðum síðan. PC tölvu turn uppá rúmann 200 þúsund. Móðurborðið er af gerðinni Asus Sabertooth P67. Tölvan virkaði fínt í fyrstu en svo keypti ég mér annann skjá og þá vildi hún ekki ræsa sig, það fór allt í gang en kemur bara no signal á skjáina. Ég þarf að slökkva á henni og kveikja aftur til að þetta virki, stundum tvisvar þrisvar. Ég fór með hana í ábyrgðarviðgerð og mér var sagt að þetta væri galli í móðurborðinu en mundi leysast með einhverri Bios uppfærslunni, eða ég gæti fengið annað móðurborð. Mig langaði að eiga Sabertooth borðið (einfaldlega hrifnari af því en öðrum borðum sem voru þá til sölu). Fyrir stuttu ætlaði ég svo að flasha bios (þurfti að enduræsa tölvuna 3x sinnum) og var búinn að fá uppí kok, en þá var ekki komin ný uppfærsla og það var ár síðan ég uppfærði seinast. Þannig ég fór í verslunina með tölvuna og þeir reyndu að laga hana (fór með hana svona 6 sinnum útaf því þeir þóttust vera búnir að laga hana), en svo hringdu þeir í mig og sögðu að þeir gætu ekki lagað hana, þetta væri bara gallað móðurborð og voru tilbúnir að "leyfa" mér að kaupa nýtt móðurborð og þeir mundu skipta því út með einhverjum afslætti. Það var mánuður síðan það rann úr ábyrgð. Hvað er ykkar álit? Er ég að míga upp í vindinn?

HH

Þeir eiga rétt á að reyna gera við hlutinn 3x þangað til að þeir þurfa að skipta honum út. Þeir virðast hafa boðið þér að skipta og þú neitað.


Gerðu Memtest.
Geturðu staðfest að þessi galli er viðurkenndur frá framleiðanda ?
Ef svo er hvað seigir framleiðandi um það
Er alveg víst að þetta sé móðuborðið sem er að valda þessu :) veit að verkstæðið segir það en kannski er það eitthvað annað sem veldur. Bara hugleiðing


Ég hef gert memtest, allt í lagi þar, búið að skifta um minni, prufað að taka út annað settið og prufað að taka bæði og setja nýtt sett. Búið prufa nýtt skjákort og alltaf hagar tölvan sér eins.
Það er sem skeður er sem sagt að það kviknar á einhverju sem heitir vga ljós á móðurborðinu.
Málið er líka að hefði ég VITAÐ fyrir að þetta myndi ekki lagast með bios uppfærslu eins og mér var sagt að þá hefði ég klárlega viljað bara nýtt borð á þeim tíma.



Skjámynd

Höfundur
Hjörtur
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 05. Maí 2009 14:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er verið að svindla á mér?

Pósturaf Hjörtur » Mán 16. Sep 2013 18:34

Gúrú skrifaði:Mátt allavegana nefna þessa tölvuverslun því mig langar ekki að versla við hana ef að sagan er sönn.


Tölvuvirkni



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Er verið að svindla á mér?

Pósturaf MatroX » Mán 16. Sep 2013 19:33

Hjörtur skrifaði:
Gúrú skrifaði:Mátt allavegana nefna þessa tölvuverslun því mig langar ekki að versla við hana ef að sagan er sönn.


Tölvuvirkni

hahah þeir eru ótrúlegir lenti í sama veseni með þá með mitt p67 sabertooth móðurborð að vísu fékk ég það bara endurgreitt og fór annað og fékk mér annað borð þar sem að þessi borð eru rusl


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
Hjörtur
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 05. Maí 2009 14:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er verið að svindla á mér?

Pósturaf Hjörtur » Mán 16. Sep 2013 19:57

MatroX skrifaði:
Hjörtur skrifaði:
Gúrú skrifaði:Mátt allavegana nefna þessa tölvuverslun því mig langar ekki að versla við hana ef að sagan er sönn.


Tölvuvirkni

hahah þeir eru ótrúlegir lenti í sama veseni með þá með mitt p67 sabertooth móðurborð að vísu fékk ég það bara endurgreitt og fór annað og fékk mér annað borð þar sem að þessi borð eru rusl


Okay, það er alveg víst að ég fari ekki þangað aftur...



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er verið að svindla á mér?

Pósturaf Viktor » Mán 16. Sep 2013 22:09

Ég hef lent í svipuðum leiðindum með Tölvuvirkni. Þeir tóku reyndar dótið aftur með miklum trega og voru alls ekki sáttir og frekar dónalegir :-k


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Brand Ari
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim 15. Ágú 2013 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er verið að svindla á mér?

Pósturaf Brand Ari » Mán 16. Sep 2013 22:44

Vandamálið hér er að vélin kemur í viðgerð 6 mánuðum eftir að hun var keypt . skv verki var vélin biosuppfærð ogprófuð á 2 skjái og vandamál kom ekki upp aftur. síðan 1 og hálfu ári og mánuði betur kemur vélin inn á verkstæði aftur og reynt er að laga vandan með ýmsum trixum án árangurs . Vandamálið lýsir sér eins og Þröstur seigir rautt vga ljós kemur á borðið.. hugsanlega gæti verið sama bilun í gangi en samt óvíst , gæti líka verið eitthvað annað í móðurborðinu sem er bilað. Ef kunna hafi verið boðið útskipti í upphafi þá hefði það nátturlega verið farsælasta lausnin . Tölvuvirkni hefði þá getað claimað borðið og allir kátir . En nuna er borðið semsagt orðið meira en 2 ára gamallt og í rauninni komið úr ábyrgð bæði hvað kunna varðar sem og Tölvuvirkni . Afhverju á Tölvuvirkni að taka þennan skaða á sig . Þresti er boðið það að kaupa nytt borð á kostnaðarverði og fá alla vinnu fíra í ísetningu sem sárabætur . Mjög leiðinlegt mál . En auðvitað hefði verið skynsamlegast að skipta þessu borði út strax í upphafi ef vandamálið var enn til staðar eftir fyrstu viðgerðina.

kv Starfsmaður Tölvuvirknis



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er verið að svindla á mér?

Pósturaf FuriousJoe » Mán 16. Sep 2013 23:03

Brand Ari skrifaði:Vandamálið hér er að vélin kemur í viðgerð 6 mánuðum eftir að hun var keypt . skv verki var vélin biosuppfærð ogprófuð á 2 skjái og vandamál kom ekki upp aftur. síðan 1 og hálfu ári og mánuði betur kemur vélin inn á verkstæði aftur og reynt er að laga vandan með ýmsum trixum án árangurs . Vandamálið lýsir sér eins og Þröstur seigir rautt vga ljós kemur á borðið.. hugsanlega gæti verið sama bilun í gangi en samt óvíst , gæti líka verið eitthvað annað í móðurborðinu sem er bilað. Ef kunna hafi verið boðið útskipti í upphafi þá hefði það nátturlega verið farsælasta lausnin . Tölvuvirkni hefði þá getað claimað borðið og allir kátir . En nuna er borðið semsagt orðið meira en 2 ára gamallt og í rauninni komið úr ábyrgð bæði hvað kunna varðar sem og Tölvuvirkni . Afhverju á Tölvuvirkni að taka þennan skaða á sig . Þresti er boðið það að kaupa nytt borð á kostnaðarverði og fá alla vinnu fíra í ísetningu sem sárabætur . Mjög leiðinlegt mál . En auðvitað hefði verið skynsamlegast að skipta þessu borði út strax í upphafi ef vandamálið var enn til staðar eftir fyrstu viðgerðina.

kv Starfsmaður Tölvuvirknis


En hann segist hafa komið 6 sinnum, gerði hann það semsagt ekki ?


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


Brand Ari
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim 15. Ágú 2013 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er verið að svindla á mér?

Pósturaf Brand Ari » Mán 16. Sep 2013 23:07

jamm hann kom semsagt mjög oft eftir að ábyrgðartíminn var útrunninn .

kv



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Er verið að svindla á mér?

Pósturaf gRIMwORLD » Mán 16. Sep 2013 23:52

Fyrir mér lítur þetta út fyrir að vera lose/lose case, bæði hjá kúnna og verslun (tíma og peningum). Það munu alltaf einhverjir óheppnir lenda í því að hlutur bili stuttu eftir að ábyrgð rennur út. Í þessi tilviki ef rétt er frá sagt þá er kúnna boðið sambærilegt (en ekki eins) móðurborð, þegar tölvan kemur fyrst í viðgerð. Hann hafnar því. Ekki veit ég hvort um ódýrara borð var að ræða en það er ekki hægt að sakast við verslun ef kúnni afþakkar ábyrgðarviðgerð innan ábyrgðartímans. Ekki er nefnilega hægt að gera kröfur um úrbætur seinna sem hafa í för með sér ósanngjarnan kostnað fyrir seljanda.

Hins vegar þá stendur skýrt að greina þarf frá galla innan 2 mánaða frá því hans varð vart og eigi síður en 2 árum eftir kaup og.... "Ef neytandi leggur ekki fram kvörtun innan tveggja ára frá þeim degi er hann veitti söluhlut viðtöku getur hann ekki borið gallann fyrir sig síðar.... (27. gr http://www.althingi.is/lagas/137/2003048.html)

Það er hugsanlega um sama galla er að ræða og því eiginlega á forræði versluna hvort hún vilji vera sveigjanleg í þessu máli og leysa það á farsælan hátt bæði fyrir kúnna og verslun. Ef ekki þá má kúnni endilega láta reyna á þessa bókstafi hjá þar til gerðum opinberum aðilum. Tekur tíma og orku og ekki víst um niðurstöðu.


IBM PS/2 8086

Skjámynd

Höfundur
Hjörtur
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 05. Maí 2009 14:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er verið að svindla á mér?

Pósturaf Hjörtur » Þri 17. Sep 2013 00:22

Já ég hefði ekki komið hefði komið bios uppfærsla sem hefði lagað þetta, en hún koma aldrei. Þá ákvað ég að setja hana í viðgerð. En ég vil taka framm að þjónustan var aldrei léleg og enginn dónalegur við mig.



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Er verið að svindla á mér?

Pósturaf gRIMwORLD » Þri 17. Sep 2013 00:33

Smá viðbót í umræðuna, Sabertooth P67 er með standard 3 ára ábyrgð frá framleiðanda. Þó Tölvuvirkni þurfi bara að veita 2 ára ábyrgð á sinni þjónustu við borðið þá er ekkert sem hindrar þig í að senda það í RMA. Ef Tölvuvirkni vilja aðstoða þig við það þá er það náttúrulega bara plús fyrir þá.

http://support.asus.com/warranty.aspx?SLanguage=en&p=1&s=39&m=Sabertooth%20P67&os=&hashedid=ZYgjt71bzlh62Zk9


IBM PS/2 8086

Skjámynd

Höfundur
Hjörtur
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 05. Maí 2009 14:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er verið að svindla á mér?

Pósturaf Hjörtur » Þri 17. Sep 2013 01:11

gRIMwORLD skrifaði:Smá viðbót í umræðuna, Sabertooth P67 er með standard 3 ára ábyrgð frá framleiðanda. Þó Tölvuvirkni þurfi bara að veita 2 ára ábyrgð á sinni þjónustu við borðið þá er ekkert sem hindrar þig í að senda það í RMA. Ef Tölvuvirkni vilja aðstoða þig við það þá er það náttúrulega bara plús fyrir þá.

http://support.asus.com/warranty.aspx?SLanguage=en&p=1&s=39&m=Sabertooth%20P67&os=&hashedid=ZYgjt71bzlh62Zk9


Vá vissi það ekki, takk fyrir þetta



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Er verið að svindla á mér?

Pósturaf Minuz1 » Þri 17. Sep 2013 03:10

Borgar sig greinilega að fólk tali meira saman.

Væri mjög mjög gott ef tölvuverslanir hér á landi gætu séð um ábyrgðarkröfur fyrir viðskiptavini sína, fyrir þóknun að sjálfsögðu.
Þjóunsta sem enginn veitir í dag og tölvuverslanir ættu að hafa starfsmenn sem eru sérfræðingar í þessu, af hverju ekki að selja hana?


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Er verið að svindla á mér?

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 17. Sep 2013 07:53

gRIMwORLD skrifaði:Smá viðbót í umræðuna, Sabertooth P67 er með standard 3 ára ábyrgð frá framleiðanda. Þó Tölvuvirkni þurfi bara að veita 2 ára ábyrgð á sinni þjónustu við borðið þá er ekkert sem hindrar þig í að senda það í RMA. Ef Tölvuvirkni vilja aðstoða þig við það þá er það náttúrulega bara plús fyrir þá.

http://support.asus.com/warranty.aspx?SLanguage=en&p=1&s=39&m=Sabertooth%20P67&os=&hashedid=ZYgjt71bzlh62Zk9


Ekki þar með sagt að Tölvuvirkni kaupi þessi borð beint frá Asus. Margir birgjar t.d. í USA sem eru bara með eins árs ábyrgð á hlutum.

En OP ætti að geta claimað borðið sjálfur til Asus.



Skjámynd

Höfundur
Hjörtur
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 05. Maí 2009 14:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er verið að svindla á mér?

Pósturaf Hjörtur » Fös 20. Sep 2013 21:50

gRIMwORLD skrifaði:Smá viðbót í umræðuna, Sabertooth P67 er með standard 3 ára ábyrgð frá framleiðanda. Þó Tölvuvirkni þurfi bara að veita 2 ára ábyrgð á sinni þjónustu við borðið þá er ekkert sem hindrar þig í að senda það í RMA. Ef Tölvuvirkni vilja aðstoða þig við það þá er það náttúrulega bara plús fyrir þá.

http://support.asus.com/warranty.aspx?SLanguage=en&p=1&s=39&m=Sabertooth%20P67&os=&hashedid=ZYgjt71bzlh62Zk9


Ég athugaði þetta og það eru bara söluaðilarnir sem taka vöruna aftur ef þeir eru með ábyrgð á henni, annars bíður asus uppá 3ja ára ábyrgð til byrgja eða umboðsaðila og það er enginn hér á íslandi. Eða þannig skildi ég það =)



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Er verið að svindla á mér?

Pósturaf MatroX » Þri 24. Sep 2013 10:15

Brand Ari skrifaði:Vandamálið hér er að vélin kemur í viðgerð 6 mánuðum eftir að hun var keypt . skv verki var vélin biosuppfærð ogprófuð á 2 skjái og vandamál kom ekki upp aftur. síðan 1 og hálfu ári og mánuði betur kemur vélin inn á verkstæði aftur og reynt er að laga vandan með ýmsum trixum án árangurs . Vandamálið lýsir sér eins og Þröstur seigir rautt vga ljós kemur á borðið.. hugsanlega gæti verið sama bilun í gangi en samt óvíst , gæti líka verið eitthvað annað í móðurborðinu sem er bilað. Ef kunna hafi verið boðið útskipti í upphafi þá hefði það nátturlega verið farsælasta lausnin . Tölvuvirkni hefði þá getað claimað borðið og allir kátir . En nuna er borðið semsagt orðið meira en 2 ára gamallt og í rauninni komið úr ábyrgð bæði hvað kunna varðar sem og Tölvuvirkni . Afhverju á Tölvuvirkni að taka þennan skaða á sig . Þresti er boðið það að kaupa nytt borð á kostnaðarverði og fá alla vinnu fíra í ísetningu sem sárabætur . Mjög leiðinlegt mál . En auðvitað hefði verið skynsamlegast að skipta þessu borði út strax í upphafi ef vandamálið var enn til staðar eftir fyrstu viðgerðina.

kv Starfsmaður Tölvuvirknis



oki þið kunnið enga mannasiði né að koma vel fram við viðskiptavin, auðvita bætiði borðið og fáið ekki þetta lélega orðspor á ykkur, Þú ert að viðurkenna þarna að þið hefðuð getað claimað borðið en það var ekki gert, auðvita takið þið þetta á ykkur núna og gerið alla ánægða,

ég verslaði þetta borð af ykkur og þetta er mesta rusl í heimi enda bilaði mitt og ég fékk það endurgreitt frá ykkur og þið sögðuð sjálfir eftir að hafa kannað bilanir að það var mikið skilað af þessum borðum,

það er ykkur að kenna að viðkomandi sé með tölvu sem virkar ekki núna útaf því að þið neitið allri ábyrgð bara útaf því að ábyrgðar tíminn er búinn en þið vissuð af þessari bilun og gerðu ekki rassgat til þess að laga þetta


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Villidadi
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 15. Júl 2008 13:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er verið að svindla á mér?

Pósturaf Villidadi » Þri 24. Sep 2013 10:29

ég er með svona borð sjálfur og lenti í því sama, það þarf að uppfæra bios að fullu, nota XMP stillinguna fyrir minnið
og passa að borðið styði minnið sem þú ert með. eftir þetta er borðið hjá mér að virka 100%.
vona að þetta hjálpi ;)