Verðhækkanir á skjákortum og ram á leiðinni?

Allt utan efnis

Höfundur
arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Verðhækkanir á skjákortum og ram á leiðinni?

Pósturaf arons4 » Mið 04. Sep 2013 22:44

15% af allri ram framleiðslu þurrkast út. Ætli verðin hækki og lækki svo ekkert aftur eins og með hörðu diskana?


http://www.kitguru.net/components/memor ... explosion/
http://www.kitguru.net/components/memor ... xplosions/




eythor511
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Fös 15. Okt 2010 22:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Verðhækkanir á skjákortum og ram á leiðinni?

Pósturaf eythor511 » Fim 05. Sep 2013 01:01

hörðu diskarnir eru ekki enn komnir í sama verð og fyrir þetta flóð, amk ekki hér á landi.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Verðhækkanir á skjákortum og ram á leiðinni?

Pósturaf upg8 » Fim 05. Sep 2013 02:39

Spurning hvaða áhrif þetta mun hafa á framleiðslu á Playstation 4, Hynix átti að sjá um stóran hluta af framleiðslunni af GDDR5 fyrir Sony, þeir hafa þó enn Samsung og Micron en það eru færri verksmiðjur í heiminum að framleiða GDDR5 heldur en hefðbundin vinsluminni.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Verðhækkanir á skjákortum og ram á leiðinni?

Pósturaf beggi90 » Fim 05. Sep 2013 10:39

Samkvæmt fréttinni á bloomberg virðist þetta ekki vera jafn alvarlegt og útlit var fyrir.

http://www.bloomberg.com/news/2013-09-0 ... -fire.html



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Verðhækkanir á skjákortum og ram á leiðinni?

Pósturaf Viktor » Fim 05. Sep 2013 15:45

Summary: A fire at its plant in Wuxi, China, has "no material damage" to fab equipment and will not impact supply volume, says the South Korean chipmaker and world's second-largest maker of memory chips.


http://www.zdnet.com/sk-hynix-china-pla ... 000020281/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB