Ok þetta er kannski ekkert en samt..
Ég sá nú áðan þetta á þjónjustusíðu hjá netveitandanum mínum.
var að spá hvað ætli það þýði þegar svona bilun gerist, að maður gæti e.t.v átt von á bakreikningum?
Ég niðurhala yfir mánuðinn eitthverju og svo í lok mánaðarins þá tékka ég á þjónustusíðu netveitandans míns hvað ég á eftir af kvótanum og niðurhala svo kannski eitthverju meir til að fullnýta hann sem mest, ég veit ekki en mér dettur í hug að eitthverjir aðrir geti hið sama og hvað þá ef upplýsingarnar um eftirstandandi kvóta eru rangar og maður hafi farið yfir mörkin hverjum er það þá að kenna?
Endurreiknað aftur í tímann
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1331
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 99
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Endurreiknað aftur í tímann
Síðast breytt af Stuffz á Fim 29. Ágú 2013 15:34, breytt samtals 1 sinni.
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Endurreiknað aftur í tímann
Ég var akkúrat að sjá þetta líka. Var einmitt líka að hugsa álík og þú. Ég efast um að það verði sendur bakreikningur á það sem er komið, en það gætu margir verið í 79,9 eða 119,9 gb eftir daginn í dag.
Ef þeir geta treyst nógu vel á þetta niðurhalstalningarkerfi sitt til að geta rukkað okkur aukalega sjálfvirkt (fyrir 10gb aukalega) þá verðum við að geta treyst þessu mæli í hina áttina til að geta haldið okkur innan kvóta.
Ef þeir geta treyst nógu vel á þetta niðurhalstalningarkerfi sitt til að geta rukkað okkur aukalega sjálfvirkt (fyrir 10gb aukalega) þá verðum við að geta treyst þessu mæli í hina áttina til að geta haldið okkur innan kvóta.
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Endurreiknað aftur í tímann
þegar eg færði mig fra Simanum yfir Vodafone þá borgaði eg fyrst fulla gjald fyrir mánuði en fékk svo endurgreitt næsta mánaðarmót fyrir dagana sem eg nota ekki internet hja þeim (frá deginum sem eg fór til þeirra með router til lok mánaðarins)....þetta gerist samt ekki automatískt, þarf að hringja nokkrum sinnum ;D
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 254
- Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
- Reputation: 13
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Endurreiknað aftur í tímann
Ég var einmitt að tala um þetta hér um daginn hversu fáránlega mikið niðurhal hefur verið hjá mér í sumar. Það hlaut að vera að það væri eitthvað að þessari mælingu.
*B.I.N. = Bilun í notanda*
Re: Endurreiknað aftur í tímann
Niðurhalið hjá mér var allt í einu orðið ca. helmingi meira heldur en ég hafði notað og kominn fram úr gagnamagninu og búið að cappa utanlandsumferðina, kvartaði og fékk þetta lagað, ca viku seinna þá gerðist þetta aftur.