Vesen með Youtube á Google Chrome

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vesen með Youtube á Google Chrome

Pósturaf Yawnk » Þri 23. Júl 2013 17:04

Sælir, er að lenda í einhverju rugli með Youtube á Google Chrome, vandamálið lýsir sér þannig, að ef ég er að spila eitthvað á Youtube, og ég skipti um tab nokkrum sinnum, þá bara hættir Youtube að spila lagið / myndbandið, pausar ekki, bara hættir, stundum helst það í gangi en hljóðið hættir og ég þarf að endurræsa myndbandið.

Er búinn að cleara cache og allt það í Settings.

Hvað gæti verið að?



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1249
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 66
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Youtube á Google Chrome

Pósturaf demaNtur » Þri 23. Júl 2013 17:15

Nokkurnvegin eins vandamál hjá mér, nema það "laggar" ss. eins og lagið/myndbandið stoppi í 1 sek eða svo.. Kemur stundum fyrir að lagið stoppi alveg..



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Youtube á Google Chrome

Pósturaf Yawnk » Þri 23. Júl 2013 17:29

demaNtur skrifaði:Nokkurnvegin eins vandamál hjá mér, nema það "laggar" ss. eins og lagið/myndbandið stoppi í 1 sek eða svo.. Kemur stundum fyrir að lagið stoppi alveg..

Já, alveg nákvæmlega svoleiðis! Ég þoli þetta ekki!




krissiman
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Fim 21. Jún 2012 21:28
Reputation: 1
Staðsetning: 104 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Youtube á Google Chrome

Pósturaf krissiman » Þri 23. Júl 2013 20:14

Búinn að disable-a pepperflash?




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 925
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 133
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Youtube á Google Chrome

Pósturaf Orri » Þri 23. Júl 2013 20:19

demaNtur skrifaði:Nokkurnvegin eins vandamál hjá mér, nema það "laggar" ss. eins og lagið/myndbandið stoppi í 1 sek eða svo.. Kemur stundum fyrir að lagið stoppi alveg..

Sama hér, alveg vel þreytandi að mega ekki hreyfa við netinu þegar maður er að horfa á Youtube án þess að það hökti.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Youtube á Google Chrome

Pósturaf Viktor » Mið 24. Júl 2013 00:06

Hafið þið prufað Flashblock?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1249
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 66
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Youtube á Google Chrome

Pósturaf demaNtur » Mið 24. Júl 2013 06:47

Sallarólegur skrifaði:Hafið þið prufað Flashblock?


Yebb, breytir engu..



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Youtube á Google Chrome

Pósturaf svanur08 » Mið 24. Júl 2013 08:08

Nota Firefox málið leyst :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Youtube á Google Chrome

Pósturaf Skari » Mið 24. Júl 2013 13:18

Hef oft lent í vandræðum með youtube, þá hefur oftast bara verið nóg að delete-a cookies.