Sælir, ég á 7 mánaða gamlan Samsung Galaxy SII sem er farinn að láta eitthvað furðulega, þetta var ekki svona í byrjun.
Vandamálið lýsir sér þannig að þegar ég tengi símann við tölvu, til að taka myndirnar úr honum, ég fer í DCIM möppuna, en þá fæ ég ekki thumbnail af neinum myndum, og til að geta tengt hann sem 'Removable disk' sem er bara þetta venjulega ( til að sjá thumbnails), þá þarf ég að fara í Options og breyta USB stillingum í hvert einasta skipti sem ég tengi við tölvu.
Hvernig laga ég þetta?
Vesen með SII þegar ég tengi við tölvu ( myndir )
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1249
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 66
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með SII þegar ég tengi við tölvu ( myndir )
Ertu buinn að prufa að nota Kies Air?
Nákvæmlega eins vandamál með SIII sem reddaðist með því að nota bara Kies Air
Nákvæmlega eins vandamál með SIII sem reddaðist með því að nota bara Kies Air
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með SII þegar ég tengi við tölvu ( myndir )
demaNtur skrifaði:Ertu buinn að prufa að nota Kies Air?
Nákvæmlega eins vandamál með SIII sem reddaðist með því að nota bara Kies Air
Þakka þér, hugsaði ekki út í það! virkar fullkomlega
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með SII þegar ég tengi við tölvu ( myndir )
Airdroid er mikið skemmtilegra forrit
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64