http://www.hreinirgardar.is/?c=webpage&id=12
Málið leyst færð þér 1-6 kalda situr á pallinum, notar peninginn sem þú ætlaðir að kaupa orfin í +/- örruglega eithvað smá og lætur þetta lið slá garðin fyrir þig
Spurning til garðsláttu sérfræðinganna
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
- Reputation: 25
- Staðsetning: 66°N
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning til garðsláttu sérfræðinganna
Láta aðra slá fyrir mig og missa af öllu fjörinu? nahhh
Nælon þræðirnir í þessum græjum eru frá 1.5mm í 5.0mm
Algengt virðist vera 2.5mm skiptir þetta einhverju máli?
Eru kannski sverari þræðirnir ætlaðir fyrir njóla og lúpínur?
Nælon þræðirnir í þessum græjum eru frá 1.5mm í 5.0mm
Algengt virðist vera 2.5mm skiptir þetta einhverju máli?
Eru kannski sverari þræðirnir ætlaðir fyrir njóla og lúpínur?
-
- FanBoy
- Póstar: 725
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 42
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning til garðsláttu sérfræðinganna
Ég á sjálfur lítið sláttuorf frá Black&Decker sem er fínt í smá snyrtingu en ekki mikið meira en það, hef fengið stærri rafmagnsorf lánuð sem ég nota í eina brekku sem oft gleymist og grasið fær því að vaxa.
Það virkar bara þannig að því stærri orf sem þú ert með því meira getur þú tekið í einu. Með lítið orf þarftu að sveifla oftar og taka minna í einu. Lítil orf ná oft ekki að hreinsa frá ef grasið er komið í ákveðna hæð.
Sama spurning og með tölvuíhluti, hvað ertu tilbúinn að eyða í orf? Byrjaðu að skoða þar og athugaðu svo hvort ódýrari orf standast þeim dýrari snúninginn.
Það virkar bara þannig að því stærri orf sem þú ert með því meira getur þú tekið í einu. Með lítið orf þarftu að sveifla oftar og taka minna í einu. Lítil orf ná oft ekki að hreinsa frá ef grasið er komið í ákveðna hæð.
Sama spurning og með tölvuíhluti, hvað ertu tilbúinn að eyða í orf? Byrjaðu að skoða þar og athugaðu svo hvort ódýrari orf standast þeim dýrari snúninginn.
IBM PS/2 8086
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning til garðsláttu sérfræðinganna
GuðjónR skrifaði:Lítið eða stórt það er doldið afstætt, girðingin er 121 lm. hliðarnar á húsinu plús pallur og róla eru líklega hátt í 80 lm.
Síðan er brekka fyrir framan húsið sem borgin á að slá en gerir aldrei þannig að ef ég slæ það ekki þá eru öll börnin með rennandi nef frá miðju sumri.
Lóðin sjálf er 850m2 en hana slæ ég með sláttuvél. Lóðin fyrir framan er svona 2-300m2.
Held að þetta sé orðin spurning um að vera með rollur eða geitur á beit - 850 fm.
Re: Spurning til garðsláttu sérfræðinganna
GuðjónR skrifaði:Láta aðra slá fyrir mig og missa af öllu fjörinu? nahhh
Nælon þræðirnir í þessum græjum eru frá 1.5mm í 5.0mm
Algengt virðist vera 2.5mm skiptir þetta einhverju máli?
Eru kannski sverari þræðirnir ætlaðir fyrir njóla og lúpínur?
Var að nota nokkuð svera þæði í fyrra og fannst það þægilegra. Entist lengur þá sérstaklega þegar maður er að slá upp við veggi og ljósastaura. Er að nota þynnri þræði núna (einhverja ódýra úr sláttuvélamarkaðinum) þeir eru alveg jafn góðir en endast styttra. Þannig að ef þú ert ekki að nota þetta allan daginn held ég að það skipti engu máli. En hef annars bara prófað stihl orfin, þau eru snilld en kosta sitt.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning til garðsláttu sérfræðinganna
Jæja unboxing!
- Viðhengi
-
- IMG_9214.jpg (70.15 KiB) Skoðað 2067 sinnum
-
- IMG_9213.jpg (70.17 KiB) Skoðað 2067 sinnum
-
- IMG_9212.jpg (76.78 KiB) Skoðað 2067 sinnum
-
- IMG_9211.jpg (69.21 KiB) Skoðað 2067 sinnum
-
- IMG_9210.jpg (63.11 KiB) Skoðað 2067 sinnum
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning til garðsláttu sérfræðinganna
Ég drapst úr hlátri þegar ég sá "unboxing" partinn
Elska þetta nördasamfélag
Elska þetta nördasamfélag
Hardware perri
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1248
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning til garðsláttu sérfræðinganna
færð þér 4gengis... nokkuð fínt, aðal málið er að vera með beltið, ömurlegt að slá með ekkert belti á svona, bensín 2stroke, 4stroke > rafmagn... og snúran er óðolandi í rafmagns draslinu, svo er bensíngjöf.... lítið ... eða mikið ekki bara on og off
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning til garðsláttu sérfræðinganna
Já ætli ég sé ekki smá nörd inn við beinið
Græjan er fjórgengis, fékkst í Húsasmiðjunni og kostaði 40k en í dag var tilboð -vsk þannig að ég borgaði 32k.
Mjög hljóðlát og öflug græja, amk þessar 30 mínútur sem hún lifði.
Málið er að þegar ég opnaði kassann þá var vélin olíublaut, þið sjáið síðustu myndina í síðsta innleggi sem ég setti inn þar er kassinn löðrandi í olíu.
Ég spáði ekkert í þetta þvoði bara vélina með spritti og setti 50ml af smávélaolíu á hana eins og á að gera.
Fór út og sló í 20 mín með góðum árangri en þá var kominn matur. Setti vélina á pallinn og hafði pappa undir, þegar ég kom svo út þá var pappinn löðrandi í olíu, ég lét það ekkert stoppa mig og hélt áfram að slá.
20 mín síðar drap vélin á sér og við nánari skoðun þá var hún löðrandi í olíu. Olían var svört en ekki ljósbrún, ég setti í gang en um leið og ég gaf í þá drap hún á sér. Gengur sem sagt ekki undir álagi.
Líklegast lekur pakning, ætla að skila þessu á morgun á fá nýtt orf. SVEKK!
Græjan er fjórgengis, fékkst í Húsasmiðjunni og kostaði 40k en í dag var tilboð -vsk þannig að ég borgaði 32k.
Mjög hljóðlát og öflug græja, amk þessar 30 mínútur sem hún lifði.
Málið er að þegar ég opnaði kassann þá var vélin olíublaut, þið sjáið síðustu myndina í síðsta innleggi sem ég setti inn þar er kassinn löðrandi í olíu.
Ég spáði ekkert í þetta þvoði bara vélina með spritti og setti 50ml af smávélaolíu á hana eins og á að gera.
Fór út og sló í 20 mín með góðum árangri en þá var kominn matur. Setti vélina á pallinn og hafði pappa undir, þegar ég kom svo út þá var pappinn löðrandi í olíu, ég lét það ekkert stoppa mig og hélt áfram að slá.
20 mín síðar drap vélin á sér og við nánari skoðun þá var hún löðrandi í olíu. Olían var svört en ekki ljósbrún, ég setti í gang en um leið og ég gaf í þá drap hún á sér. Gengur sem sagt ekki undir álagi.
Líklegast lekur pakning, ætla að skila þessu á morgun á fá nýtt orf. SVEKK!
- Viðhengi
-
- IMG_9219.jpg (53.38 KiB) Skoðað 2034 sinnum
-
- IMG_9218.jpg (80.67 KiB) Skoðað 2034 sinnum
-
- IMG_9217.jpg (147.8 KiB) Skoðað 2034 sinnum
-
- IMG_9216.jpg (98.04 KiB) Skoðað 2034 sinnum
-
- IMG_9215.jpg (102.8 KiB) Skoðað 2034 sinnum
Re: Spurning til garðsláttu sérfræðinganna
Tvígengis orf eru mun betri þau eru kraftmeiri og þurfa minna viðhald einnig ódýrari!
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1248
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning til garðsláttu sérfræðinganna
sakaxxx skrifaði:Tvígengis orf eru mun betri þau eru kraftmeiri og þurfa minna viðhald einnig ódýrari!
+2
en þarft að passa uppá tvígengis olíu... samt tvígengis x2 more power og bara virkar, 500cc fjórgengis er = 250cc tvígengis
kannski ekki minna viðhald, 4 stroke þarftu bara bensín, en í hvorugu tilfellinu má bensínið vera gamalt... alltaf næm fyrir því
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning til garðsláttu sérfræðinganna
sakaxxx skrifaði:Tvígengis orf eru mun betri þau eru kraftmeiri og þurfa minna viðhald einnig ódýrari!
Þau eru líka háværari og þú þarft að blanda olíu út í bensínið.
Spurning um að setja 98 oktan bensín á græjurnar í framtíðinni.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1249
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 66
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning til garðsláttu sérfræðinganna
GuðjónR skrifaði:sakaxxx skrifaði:Tvígengis orf eru mun betri þau eru kraftmeiri og þurfa minna viðhald einnig ódýrari!
Þau eru líka háværari og þú þarft að blanda olíu út í bensínið.
Spurning um að setja 98 oktan bensín á græjurnar í framtíðinni.
Mæli ekki með því, þegar ég var að gera við svona dót þá sá maður hvað þau eru rosalega viðkvæm fyrir 95 okt.
-
- /dev/null
- Póstar: 1455
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning til garðsláttu sérfræðinganna
GuðjónR skrifaði:Lítið eða stórt það er doldið afstætt, girðingin er 121 lm. hliðarnar á húsinu plús pallur og róla eru líklega hátt í 80 lm.
Síðan er brekka fyrir framan húsið sem borgin á að slá en gerir aldrei þannig að ef ég slæ það ekki þá eru öll börnin með rennandi nef frá miðju sumri.
Lóðin sjálf er 850m2 en hana slæ ég með sláttuvél. Lóðin fyrir framan er svona 2-300m2.
Hef heyrt að þessi vél sé sú allra besta í svona verkefni.