Sælir félagar, fékk skyndiákvörðun um að versla mér nýtt lyklaborð, asnaðist til að taka mitt gamla í sundur í tilraun til þess að þrífa það, og fór allt úrskeiðis, og mig hefur langað í nýtt lyklaborð í langan tíma, þannig ég held ég kaupi mér bara nýtt.
Ég var með þetta : http://kisildalur.is/?p=2&id=1720 A4Tech X7 G-800V Super Combo 15 USB og það hefur reynst mér mjög vel seinustu 3-4 árin.
Mig vantar lyklaborð með media tökkum ( volume +-, mute ) það er MÖST.
Held ég sleppi þessum mechanical borðum, því ég læt budgetið vera undir 15 þúsund.
Ekki möst að hafa örvatakkana <>, en stóran Enter takka er eiginlega möst.<
Hverju mæla Vaktarar með?
(Kaupi ekki frá Tölvulistanum, þannig að þá má sleppa að linka á borð þaðan)
Þakkir
Eru einhverjir hér með Logitech G110, ef svo, hvernig líst ykkur á það borð?
*Ef það eru einhver ódýr mech lyklaborð með media tökkum væri ég alveg til í að skoða þau!
Hvaða lyklaborð á ég að fá mér? mediatakkar möst
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 388
- Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða lyklaborð á ég að fá mér? mediatakkar möst
Skil þetta með media takkana, ég hef spilað mjög mikið af leikjum competitive í gegnum tíðina og mér finnst þessi "leikja lyklaborð" frekar ofmetin, hef reyndar einungis prófað g15 sem bróðir minn á og var ég með það í láni í mánuð og ég varð ekkert ótrúlega "impressed", ég er persónulega með eitthvað frekar no name lyklaborð með nokkrum media tökkum, ég mæli bara með að þú testir sjálfur og sjáir hvað þú fýlar eða kaupir eins lyklaborð og þú áttir. Var að skoða g110 og það lookar alveg vel (stílhreint og fínnt), þó ég persónulega myndi lítið nýta mér "g" takkana þarna vinstra meginn - bara af myndunum að dæma tæki ég g110 samt frekar en þetta x7 borð sem þú áttir og byggir það aðallega á fagurleika borðanna
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða lyklaborð á ég að fá mér? mediatakkar möst
Haflidi85 skrifaði:Skil þetta með media takkana, ég hef spilað mjög mikið af leikjum competitive í gegnum tíðina og mér finnst þessi "leikja lyklaborð" frekar ofmetin, hef reyndar einungis prófað g15 sem bróðir minn á og var ég með það í láni í mánuð og ég varð ekkert ótrúlega "impressed", ég er persónulega með eitthvað frekar no name lyklaborð með nokkrum media tökkum, ég mæli bara með að þú testir sjálfur og sjáir hvað þú fýlar eða kaupir eins lyklaborð og þú áttir. Var að skoða g110 og það lookar alveg vel (stílhreint og fínnt), þó ég persónulega myndi lítið nýta mér "g" takkana þarna vinstra meginn - bara af myndunum að dæma tæki ég g110 samt frekar en þetta x7 borð sem þú áttir og byggir það aðallega á fagurleika borðanna
Sæll, þakka svarið!
Já mér finnst alveg mööst að hafa þessa media takka, svo þægilegt þegar maður er að horfa á mynd eða hlusta á eitthvað.
Er ekki alveg nógu sáttur með þetta G110, þó það sé nú ansi stílhreint og fallegt borð, en þessi óteljandi fjöldi af 'G' tökkum, ég myndi nota max 1-3, ég var með 15 'G' takka á borðinu mínu og ég notaði þá sáralítið, og það virðist vera með litlum Enter takka sem ég þoli ekki.
Það sem ég er að leita að í lyklaborði myndi vera ending og að það sé þægilegt, útlit skiptir mig svosem engu máli, þarf ekkert svona backlight vesen
Eru einhver góð Mechanical lyklaborð fyrir cirka 15 þúsund kr, með media tökkum?
Maður kíkir á þetta G110 á næstunni
*Já eða kaupa sama lyklaborðið.... Það er góð hugmynd, en ég læt það vera sem 'last resort'
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða lyklaborð á ég að fá mér? mediatakkar möst
Ég veit að þetta er langt yfir verðbil þitt, en ég verð að segja hvað ég er ánægður með mitt Logitech g710+!
Kostaði að vísu ~35k frá DK .. held að það sé komið í búðir á Íslandi núna.. veit ekki hvað það kostar.
Það er volume + og - .. mute speakers takki .. play/pause, stop, next, fwd .. og takkar til að stilla baklýsingu (sem er bara hvít, ekki RGB btw) ..
eru 6 forritanlegir G takkar með 3 profiles og on-the-fly macro recording
Og svo það besta .. mechanical .. mx brown switches !
Love it. Er finnst allar logitech vörur sem ég á vera úber!
G600 mús, G930 headset og G710+ lyklaborð. Allt í hærri verðkanntinum tbh .. en worth it in my opinion.
Kostaði að vísu ~35k frá DK .. held að það sé komið í búðir á Íslandi núna.. veit ekki hvað það kostar.
Það er volume + og - .. mute speakers takki .. play/pause, stop, next, fwd .. og takkar til að stilla baklýsingu (sem er bara hvít, ekki RGB btw) ..
eru 6 forritanlegir G takkar með 3 profiles og on-the-fly macro recording
Og svo það besta .. mechanical .. mx brown switches !
Love it. Er finnst allar logitech vörur sem ég á vera úber!
G600 mús, G930 headset og G710+ lyklaborð. Allt í hærri verðkanntinum tbh .. en worth it in my opinion.
Síðast breytt af Swanmark á Lau 22. Jún 2013 01:50, breytt samtals 1 sinni.
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða lyklaborð á ég að fá mér? mediatakkar möst
Swanmark skrifaði:Ég veit að þetta er langt yfir verðbil þitt, en ég verð að segja hvað ég er ánægður með mitt Logitech g710+!
Kostaði að vísu ~35k frá DK .. held að það sé komið í búðir á Íslandi núna.. veit ekki hvað það kostar.
Það er volume + og - .. mute speakers takki .. play/pause, stop, next, fwd .. og takkar til að stilla baklýsingu (sem er bara hvít, ekki RGB btw) ..
eru 6 forritanlegir G takkar með 3 profiles og on-the-fly macro recording
Og svo það besta .. mechanical .. mx brown switches !
Love it. Er finnst allar logitech vörur sem ég á vera úber!
G600 mús, G900 headset og G710+ lyklaborð. Allt í hærri verðkanntinum tbh .. en worth it in my opinion.
Væri svo sannarlega ekki á móti því lyklaborði
Leiðinlegt hvað það er dýrt
Re: Hvaða lyklaborð á ég að fá mér? mediatakkar möst
Ég er með mechanical lyklaborð og nota svo forrit sem heitir Active Keys til að hækka og lækka með Windows+Ctrl+upp/niður
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb
-
- Skrúfari
- Póstar: 2397
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða lyklaborð á ég að fá mér? mediatakkar möst
Ég er virkilegta sáttur með G-110 lyklaborðið mitt. Þú ert til dæmis með scrol hjól fyrir volum auk full sett af mediatökum. On the fly recording fyrir G-keys, þrjá profiles, audio og mic out, getur slögt á ljósinu í lyklaborðinu og það sem mér finst skemtilegatst, Hægt að disabela window key manualy á lyklaborðinu. Snildar fítus. Kostar líka ekki svo mikið. Einhver 15K minnir mig. Klárlega þess virði.
PS. Það er með stórum entertakka
PS. Það er með stórum entertakka
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180