Hvert er best að fara í verslunarferð?

Allt utan efnis

Höfundur
BrynjarD
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 01:07
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Hvert er best að fara í verslunarferð?

Pósturaf BrynjarD » Mán 17. Jún 2013 20:32

Titillinn segir margt. En er að spá í að fara með kærustuna í verslunarferð og vorum að hugsa um Boston. Mjög skiptar skoðanir á þeirri borg. En eru menn með einhverja góða reynslu af góðum og semi ódýrum verslunarferðum?



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2346
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvert er best að fara í verslunarferð?

Pósturaf Gunnar » Mán 17. Jún 2013 20:39

london? oxford street!




Höfundur
BrynjarD
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 01:07
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvert er best að fara í verslunarferð?

Pósturaf BrynjarD » Mán 17. Jún 2013 20:47

Gunnar skrifaði:london? oxford street!


Jáá, það var hugmyndin fyrst. En hef komið þar nokkuð oft og London er einnig nokkuð dýr.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvert er best að fara í verslunarferð?

Pósturaf mercury » Mán 17. Jún 2013 20:49

berlín!



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1565
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 242
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hvert er best að fara í verslunarferð?

Pósturaf depill » Mán 17. Jún 2013 20:54

úff ekki tími ég verðinu í búðunum í London. En þetta fer soldið eftir flugverð to shopping ratio.

Frá reynslu myndi ég mæla með Washington, yndisleg borg þannig það er nóg að gera og stutt niðrí Virginia og Delaware og þar eru geðveik outlet þar sem er hægt að minna sig í fyrir lítið. Chelsea Premium Outlet í Leesburg er bara geðveikt http://www.premiumoutlets.com/outlets/outlet.asp?id=14, muna bara að fara með þessa afsláttarbók http://www.icelandair.is/servlet/file/C ... ENT_ID=776 frá Icelandair ( grafin á síðunni þeirra, en gefur geðveikan afslátt, sem virkar ofan á aðra afslætti sem eru veittir í verslunum ).

Stutt líka í 4th July ef þið eruð að hugsa þetta í náinni framtíð og eigið smá pening fyrir flugfarinu. Mæli samt með að gista í Virginia eða Maryland það muna miklu, bara staðsetja sig við Metroið, það er ódýrt og gott til að komast í bæinn. Hins vegar mæli ég með bílaleigubíl daginn sem þið farið í Leesburg, þegar ég var að vinna þarna leigði ég bara bíl fyrir sólarhringinn þegar mig vantaði að komast úr Maryland annars virkaði Metroið og lappirnar mjög vel fyrir allt mitt.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2850
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Tengdur

Re: Hvert er best að fara í verslunarferð?

Pósturaf CendenZ » Mán 17. Jún 2013 21:08

Boston, NY eða Orlando :)




Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Hvert er best að fara í verslunarferð?

Pósturaf Snorrivk » Mán 17. Jún 2013 21:36

oxford street er nú bara ein dýrasta verslunagata í heim. En ef þú ferð aðeins út fyrir hana þá ertu kominn í allt annað verðlag ;)



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2346
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvert er best að fara í verslunarferð?

Pósturaf Gunnar » Mán 17. Jún 2013 21:45

mér fannst h&m, sport direct og primark ekki það dýrt :/
kannski ekki 1 class búðir en mjög fínar.
auðvitað full af rándýrum búðum en þessar búðir og zara og öruglega fleirri hljóta að vera með fínu verði!
eða hvað eru þær ekkert það ódýrar?




Höfundur
BrynjarD
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 01:07
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvert er best að fara í verslunarferð?

Pósturaf BrynjarD » Mán 17. Jún 2013 21:51

CendenZ skrifaði:Boston, NY eða Orlando :)


Mæliru með einhverju góðu (frekar ódýru þó) hóteli í Boston?



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1455
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hvert er best að fara í verslunarferð?

Pósturaf Lexxinn » Mán 17. Jún 2013 22:15

Boston tvímælalaust. Er þar núna og búið að vera mjög gaman :D

Newbury street og miðbærinn standa vel undir sínu. Verðlagið líka hérna er gjöf en ekki gjald miðað við á íslandi.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2850
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Tengdur

Re: Hvert er best að fara í verslunarferð?

Pósturaf CendenZ » Mán 17. Jún 2013 22:20

Finndu hótel á tripadvisor, expedia eða hotels.
Sérð þar reviews um hótelið og hvað er gott og slæmt.
Passaðu þig bara að taka "rétt" mark á hlutunum, þú ert að fara til að versla. Þá skiptir fjarlægðin málin, bílastæði fyrir bílaleigubílinn þinn og svona hlutir.

Ekki taka mark á hlutum eins og að morgunmaturinn sé vondur, klósettin á ganginu ekki þrifin nógu oft etc... Þú ert að fara sofa þarna og geyma draslið, that's it




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Hvert er best að fara í verslunarferð?

Pósturaf J1nX » Mán 17. Jún 2013 23:20

Glasgow