Módelbílar 1:18

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Módelbílar 1:18

Pósturaf Yawnk » Fös 07. Jún 2013 21:35

Eru einhverjir svoleiðis safnarar hér á landi? Held að það sé bóla að springa hjá mér í svoleiðis, en þeir eru svo andskoti dýrir hér á landi, t.d í Tómstundarhúsinu, ekki undir 10-15 þús fyrir flotta 1:18.

Er erlend síða sem er mikið með svona bíla sem sendir til Íslands? sé t.d á Ebay að þetta kostar rétt um 25 dollara stykkið..

Væri þetta ekki flokkað sem leikfang? ef maður flytur þetta inn þaes

**Hvað eru flottar tegundir í svona módelbílum? Keypti einn frá Tómo.
Mustang 1968 frá Maitso, er að taka eftir nokkrum 'rispum' og svoleiðis í honum, er ekki alveg nógu sáttur, er Maitso ekki gott merki?
Síðast breytt af Yawnk á Fös 07. Jún 2013 23:55, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Módelbílar 1:18

Pósturaf dori » Fös 07. Jún 2013 23:14

Það er 10% tollur af módelbílum. Þú ert að tala um módel eins og hilluskraut er það ekki (s.s. ekki fjarstýrt)?

Þetta er nátturulega fljótt að telja. Ef þú ert með eitthvað á $25 og $20 flutning (er það ekki sirka?) þá er þetta komið heim á rúm 8 þúsund með öllum gjöldum (tollflokkunargjaldinu líka). Miklu betra að geta bara kíkt uppí Tómó og valið sér það sem manni finnst flott en að giska á hvað er flott af myndum að dæma. Annars er auðvitað alltaf dýrara að kaupa af brick&mortar búð, sérstaklega svona jaðar hluti, en af vefverslunum/uppboðssíðum.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Módelbílar 1:18

Pósturaf Yawnk » Fös 07. Jún 2013 23:28

dori skrifaði:Það er 10% tollur af módelbílum. Þú ert að tala um módel eins og hilluskraut er það ekki (s.s. ekki fjarstýrt)?

Þetta er nátturulega fljótt að telja. Ef þú ert með eitthvað á $25 og $20 flutning (er það ekki sirka?) þá er þetta komið heim á rúm 8 þúsund með öllum gjöldum (tollflokkunargjaldinu líka). Miklu betra að geta bara kíkt uppí Tómó og valið sér það sem manni finnst flott en að giska á hvað er flott af myndum að dæma. Annars er auðvitað alltaf dýrara að kaupa af brick&mortar búð, sérstaklega svona jaðar hluti, en af vefverslunum/uppboðssíðum.

Jú, einmitt hilluskrautið :)

Já þú meinar.. Þannig að ég myndi ekki spara nema nokkur þúsund kannski ef ég færi að flytja inn? :/

*Er einhver önnur verslun á Íslandi sem selur svona bíla?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Módelbílar 1:18

Pósturaf dori » Lau 08. Jún 2013 00:24

Ekki nema nokkur þúsund getur náttúrulega verið stórt hlutfall af 10 þúsund kalli svo að ef þú ert að fara að kaupa eitthvað magn skilar það sér.

Ef þú ert bara að spá í að fá þér einn og einn þá er það ekki svo mikill sparnaður að það að fara í búð og geta valið það sem þig langar í og að tala við fólk sem hefur einhverja þekkingu á þessu (hugsanlega, ég veit svosem ekkert um það) myndi alveg borga sig.

Annars semi off topic (og ástæðan fyrir að ég opnaði þennan þráð) þá mæli ég með fjarstýrðum götubílum, það er awesome hobbí :)



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Módelbílar 1:18

Pósturaf Yawnk » Lau 08. Jún 2013 00:47

dori skrifaði:Ekki nema nokkur þúsund getur náttúrulega verið stórt hlutfall af 10 þúsund kalli svo að ef þú ert að fara að kaupa eitthvað magn skilar það sér.

Ef þú ert bara að spá í að fá þér einn og einn þá er það ekki svo mikill sparnaður að það að fara í búð og geta valið það sem þig langar í og að tala við fólk sem hefur einhverja þekkingu á þessu (hugsanlega, ég veit svosem ekkert um það) myndi alveg borga sig.

Annars semi off topic (og ástæðan fyrir að ég opnaði þennan þráð) þá mæli ég með fjarstýrðum götubílum, það er awesome hobbí :)

Ég myndi einmitt taka bara einn og einn þegar ég á fyrir því :) Þá er maður ekkert að spá í þetta, þakka þér fyrir svarið.

Já úff væri ekkert á móti því, en það er kannski aðeeins í dýrari kantinum :happy



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Módelbílar 1:18

Pósturaf Danni V8 » Lau 08. Jún 2013 02:29

Það kom eitt geðveikt flott módel út frá OttoMobile nýlega. 1:18 E34 M5. Langaði ýkt mikið til að kaupa mér þannig! En endaði á að eyða öllum peningunum mínum í 1:1 E34 bílinn minn svo ég gat ekki keypt módelið :(

http://www.otto-models.com/index.php/en ... ail&id=195


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Módelbílar 1:18

Pósturaf dori » Lau 08. Jún 2013 02:34

Yawnk skrifaði:
dori skrifaði:Ekki nema nokkur þúsund getur náttúrulega verið stórt hlutfall af 10 þúsund kalli svo að ef þú ert að fara að kaupa eitthvað magn skilar það sér.

Ef þú ert bara að spá í að fá þér einn og einn þá er það ekki svo mikill sparnaður að það að fara í búð og geta valið það sem þig langar í og að tala við fólk sem hefur einhverja þekkingu á þessu (hugsanlega, ég veit svosem ekkert um það) myndi alveg borga sig.

Annars semi off topic (og ástæðan fyrir að ég opnaði þennan þráð) þá mæli ég með fjarstýrðum götubílum, það er awesome hobbí :)

Ég myndi einmitt taka bara einn og einn þegar ég á fyrir því :) Þá er maður ekkert að spá í þetta, þakka þér fyrir svarið.

Já úff væri ekkert á móti því, en það er kannski aðeeins í dýrari kantinum :happy

Það kostar auðvitað svolítið að komast inní það (eins og allt annað) en það er hægt að gera þetta skynsamlega með notuðu dóti inn á milli. Mun samt alltaf kosta nálægt 100 kallinum að komast inní það (vel þess virði IMHO, kappakstur er skemmtilegur).

En gangi þér vel að finna þetta. Annars veit ég ekki um neina aðra búð sem selur svona módelvörur.



Skjámynd

Labtec
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 15:43
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Módelbílar 1:18

Pósturaf Labtec » Lau 08. Jún 2013 12:09

Spurning lika um úrval, meira likur þu finnur á ebay "rare" eða "limited edition" utgafur frekar en í næsta dótabuð


AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX