Löglegt "ransomware" í tölvur vegna niðurhals?

Allt utan efnis

Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Löglegt "ransomware" í tölvur vegna niðurhals?

Pósturaf playman » Mán 27. Maí 2013 14:07

Er þetta ekki orðið einum of?
http://boingboing.net/2013/05/26/us-ent ... -to-c.html
http://boingboing.net/2013/05/26/us-entertainment-industry-to-c.html skrifaði:US entertainment industry to Congress: make it legal for us to deploy rootkits, spyware, ransomware and trojans to attack pirates!


Maður á bara ekki orð yfir þetta lið, fyrst SOPA svo þetta?
Hvar endar þetta? hvenær fer fólk að seygja stopp!, hingað og ekki leingra?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Löglegt "ransomware" í tölvur vegna niðurhals?

Pósturaf AntiTrust » Mán 27. Maí 2013 14:17

Ég veit ekki hvað ég á að segja við þessu. Þetta er bara staðfesting á því að margir innan Hollywood séu hreinlega veikir í höfðinu, og ættu betur heima í stjórnarsetu í N-Kóreu.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Löglegt "ransomware" í tölvur vegna niðurhals?

Pósturaf capteinninn » Mán 27. Maí 2013 16:35

Var að fylgjast með umræðum um þetta á Reddit og þar voru allir handvissir að ef þeir myndu byrja á þessu þá myndi koma heila hrúgan af black hat hökkurum og fleirum og fara að vinna markvisst gegn MPAA.

Þetta er líka svo heimskulegt hjá þeim því þeir geta ekki unnið þetta stríð, alltaf þegar þeir koma fram með nýjustu varnirnar gegn downloadi er það yfirleitt tekið út sama dag eða nokkrum dögum síðar.

Með vinsældum Netflix, Hulu og öðrum streymandi miðlum sést það nokkuð augljóslega að vandamálið er að mestu leiti ekki níska einstaklinga heldur er vandamálið dreifingarferli á miðlum sem Netflix og fleiri streaming þjónustur laga, það var líka verið að reyna að koma í gegnum Bandaríska þingið reglugerð sem gerði fólki kleyft að panta bara ákveðnar stöðvar þegar það fékk Cable í staðinn fyrir að fá svona pakka.
Skil ekki afhverju t.d. Stöð 2 er ekki löngu búið að gera þetta því þeir hljóta að græða bara á því, segjum að þeir hafi 15 stöðvar og þú getur valið um stöðvarnar sem þú vilt, þær stöðvar sem enginn er að kaupa geta þeir bara hætt að vera með og komið með aðrar inn til að sjá hvort áhugi sé fyrir þeim. Win/Win situation í gangi þá, viðskiptavinurinn fær það sem hann vill og Stöð 2 þarf ekki að borga fyrir stöðvar sem enginn vill horfa á.




sibbsibb
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Mið 15. Ágú 2007 12:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Löglegt "ransomware" í tölvur vegna niðurhals?

Pósturaf sibbsibb » Mán 27. Maí 2013 19:29

hannesstef skrifaði:. Stöð 2 er ekki löngu búið að gera þetta því þeir hljóta að græða bara á því, segjum að þeir hafi 15 stöðvar og þú getur valið um stöðvarnar sem þú vilt, þær stöðvar sem enginn er að kaupa geta þeir bara hætt að vera með og komið með aðrar inn til að sjá hvort áhugi sé fyrir þeim. Win/Win situation í gangi þá, viðskiptavinurinn fær það sem hann vill og Stöð 2 þarf ekki að borga fyrir stöðvar sem enginn vill horfa á.


Ég held þetta sé nú aðeins flóknara. Held dreifingaraðilar hér á landi séu með ákveðna samninga við þessar stöðvar og meiga ekki einfaldlega selja að einni stöð. En ef þróunin fer í þá átt úti mun ísland án efa fylgja en við erum nú sjaldnast einhverjir frumkvöðlar í svona málum þar sem copyright samingar og dreifingar samningar og annað eins bull er frekar flókið mál fyrir okkar litla eyju. Ég er annars engin sérfræðungur í þessu. Er enþá að fagna að Spotify komst hingað og er að vona að Netflix komi einn daginn svo maður þurfi ekki að borga þriðja aðila alltaf líka til að geta verið með það.



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Löglegt "ransomware" í tölvur vegna niðurhals?

Pósturaf beggi90 » Mán 27. Maí 2013 19:52

Ætli eitthver snillingurinn þarna hafi ekki fengið "moneypak" vírusinn og hugsað stax að þetta sé snilldarleið til að fá pening.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Löglegt "ransomware" í tölvur vegna niðurhals?

Pósturaf worghal » Mán 27. Maí 2013 20:05

semsagt, þeir vilja fara þvert gegn lagasetningu um öryggi á netinu og gerast því lögbrjótar sjálfir?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1331
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 99
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Löglegt "ransomware" í tölvur vegna niðurhals?

Pósturaf Stuffz » Þri 28. Maí 2013 19:52

þetta á engan séns á að verða löglegt.

annars alveg sama, minna af kanamenningu.. Whats not to like, astala vista baby :D

skil ekki alveg afhverju þeir hafa dustað rykið af svona gamalli og brútal tillögu

SONY var að prófa svona rootkit fyrir mörgum árum, varð frekar óvinsælt svo þeir bökkuðu með það.

ætli þeir vilji bara ekki fá eitthvern greiða frá ríkinu í sárabætur.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Löglegt "ransomware" í tölvur vegna niðurhals?

Pósturaf Nitruz » Mið 29. Maí 2013 12:59

Ætla þeir þá að fá undanþágu frá öllum virusvarnar fyrirtækjum? Og hverjar eru líkurnar á því?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Löglegt "ransomware" í tölvur vegna niðurhals?

Pósturaf AntiTrust » Mið 29. Maí 2013 13:02

Nitruz skrifaði:Ætla þeir þá að fá undanþágu frá öllum virusvarnar fyrirtækjum? Og hverjar eru líkurnar á því?


Engar. 0. Nada. Zip. Þetta er aldrei að fara að gerast, það eina sem þetta gerir er að þetta sýnir vitfirringuna sem er í gangi.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Löglegt "ransomware" í tölvur vegna niðurhals?

Pósturaf capteinninn » Mið 29. Maí 2013 16:07

AntiTrust skrifaði:
Nitruz skrifaði:Ætla þeir þá að fá undanþágu frá öllum virusvarnar fyrirtækjum? Og hverjar eru líkurnar á því?


Engar. 0. Nada. Zip. Þetta er aldrei að fara að gerast, það eina sem þetta gerir er að þetta sýnir vitfirringuna sem er í gangi.


Ooooog þeir koma með einhverjar aðrar kröfur sem virðast vera frekar aumingjalegar í samanburði við þessar en eru samt mjög grófar.

The old bait and switch virkar eiginlega alltaf



Skjámynd

Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1331
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 99
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Löglegt "ransomware" í tölvur vegna niðurhals?

Pósturaf Stuffz » Mið 29. Maí 2013 17:13

hannesstef skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
Nitruz skrifaði:Ætla þeir þá að fá undanþágu frá öllum virusvarnar fyrirtækjum? Og hverjar eru líkurnar á því?


Engar. 0. Nada. Zip. Þetta er aldrei að fara að gerast, það eina sem þetta gerir er að þetta sýnir vitfirringuna sem er í gangi.


Ooooog þeir koma með einhverjar aðrar kröfur sem virðast vera frekar aumingjalegar í samanburði við þessar en eru samt mjög grófar.

The old bait and switch virkar eiginlega alltaf



Já þetta er pottþétt eitthver svoleiðis taktík í gangi.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack