Launamál
Launamál
Sælir vaktmenn
Ég er aðeins að spá með launamál. Verð búinn með 1 ár í tölvunarfræði núna í vor.
Fer í atvinnuviðtal hjá fyrirtæki sem sér um tölvukerfi annara fyrirtækja núna í vikunni og
verð hugsanlega spurður um laun og fleira. Þá myndi ég vera að aðstoða fyrirtæki með tölvukerfi ofl.
Hvað haldiði að sé raunhæft í þeim málum, þeas laun?
Vitiði hvað maður yrði hugsanlega spurður um svo maður getur undirbúið sig?
Ég er aðeins að spá með launamál. Verð búinn með 1 ár í tölvunarfræði núna í vor.
Fer í atvinnuviðtal hjá fyrirtæki sem sér um tölvukerfi annara fyrirtækja núna í vikunni og
verð hugsanlega spurður um laun og fleira. Þá myndi ég vera að aðstoða fyrirtæki með tölvukerfi ofl.
Hvað haldiði að sé raunhæft í þeim málum, þeas laun?
Vitiði hvað maður yrði hugsanlega spurður um svo maður getur undirbúið sig?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3162
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Launamál
Það fer eftir eðli starfsins og hversu miklu ábyrgðarhlutverki þú gegnir þegar kemur að launakröfum.
Þegar ég hef farið í atvinnuviðtöl hjá fyrirtækjum þá hafa komið fyrir á flestum stöðum þessar spurningar.
Hverjir eru styrkleikar þínir
Hverjir eru veikleikar þínir
Hvernig eru skipulagshæfileikar þínir
Hvar sérðu þig eftir X mörg ár
Þegar ég hef farið í atvinnuviðtöl hjá fyrirtækjum þá hafa komið fyrir á flestum stöðum þessar spurningar.
Hverjir eru styrkleikar þínir
Hverjir eru veikleikar þínir
Hvernig eru skipulagshæfileikar þínir
Hvar sérðu þig eftir X mörg ár
Just do IT
√
√
Re: Launamál
Þetta er nú ekkert ábyrgðarstarf, bara svona venjulegur undirmaður.
Ok, frábært að vita þetta
Nú fer maður að hugsa um styrk- og veikleika og allt hitt.
Ok, frábært að vita þetta
Nú fer maður að hugsa um styrk- og veikleika og allt hitt.
Re: Launamál
Í hverju felst starfið? Hver er starfstitillinn? Ertu að forrita eitthvað í starfinu eða er þetta aðallega aðstoð og rekstur við tölvukerfi fyrirtækja ásamt almennri notendaaðstoð? Svolítið erfitt að skjóta á einhverja krónutölu þar sem þetta fer líka eftir reynslu og menntun starfsmanna og svo borga auðvitað fyrirtækin misvel.
Mættu bara vel undirbúinn í viðtalið, vertu pínu góður og öruggur með þig án þess að vera eitthvað cocky og vertu búinn að kynna þér svona það helsta um fyrirtækið sem þú ert að sækja um hjá.
Minnir að það hafi nú verið einhver umræða hér fyrir ekki svo löngu um launakjör hjá almennum starfsmönnum í tölvudeildum. Þær tölur sem var hent fram voru á bilinu 300-500þús, þori samt ekki að hengja mig upp á það. Þetta er auðvitað líka misjafnt eftir vinnutíma.
Mættu bara vel undirbúinn í viðtalið, vertu pínu góður og öruggur með þig án þess að vera eitthvað cocky og vertu búinn að kynna þér svona það helsta um fyrirtækið sem þú ert að sækja um hjá.
Minnir að það hafi nú verið einhver umræða hér fyrir ekki svo löngu um launakjör hjá almennum starfsmönnum í tölvudeildum. Þær tölur sem var hent fram voru á bilinu 300-500þús, þori samt ekki að hengja mig upp á það. Þetta er auðvitað líka misjafnt eftir vinnutíma.
Síðast breytt af Hargo á Sun 24. Mar 2013 16:49, breytt samtals 1 sinni.
Re: Launamál
Þegar þú segir frá veikleikum þínum segðu þá bara ekki að þú sért með fullkomnunaráráttu. Algerlega ofnotað og algert turnoff fyrir þá sem eru að taka viðtöl.
Fyrir svona standard starf þar sem er verið að leita að háskólanemum þá mundi ég halda að eitthvað á bilinu 250 til 300 þúsund væri raunhæft (hef þó ekki mikla þekkingu úr tölvubransanum, gilda mögulega önnur lögmál þar). - við erum að tala um sumarstarf er það ekki og miðað við að þú sért búinn með eitt ár af náminu?
Fyrir svona standard starf þar sem er verið að leita að háskólanemum þá mundi ég halda að eitthvað á bilinu 250 til 300 þúsund væri raunhæft (hef þó ekki mikla þekkingu úr tölvubransanum, gilda mögulega önnur lögmál þar). - við erum að tala um sumarstarf er það ekki og miðað við að þú sért búinn með eitt ár af náminu?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Launamál
Finnst þetta fara rosalega eftir reynslunni þinni og hlutverki auðvitað. En aldrei minna en 260/280, og ef þú værir með e-rju reynslu ekki undir 300.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Launamál
Það getur oft verið gott að renna aðeins yfir bæði kjarasamninga og líka launakannanir stéttarfélaganna.
Hérna t.d.:
http://www.vr.is/kannanir/launakonnun-2012/launatolurnar-2012/...-atvinnugrein-og-starf-/
Sum stéttarfélög og menntastofnanir hafa stundum haldið örnámskeið fyrir launviðtöl og atvinnuviðtöl.
Google-around, eða hringdu bara í t.d. VR og spurðu.
Og eins og aðrir hafa bent á, það eru sumar spurningar sem flestir spyrja (afhverju ættum við að ráða þig? Kostir? Veikleikar? Etc.)
Ekki mæta því alveg óundirbúinn, vertu búinn að pæla aðeins í þessu.
Smá grunnur:
http://www.vinnumalastofnun.is/atvinnuleitandi/radgjof-og-leidbeiningar/atvinnuvidtal/
Hérna t.d.:
http://www.vr.is/kannanir/launakonnun-2012/launatolurnar-2012/...-atvinnugrein-og-starf-/
Sum stéttarfélög og menntastofnanir hafa stundum haldið örnámskeið fyrir launviðtöl og atvinnuviðtöl.
Google-around, eða hringdu bara í t.d. VR og spurðu.
Og eins og aðrir hafa bent á, það eru sumar spurningar sem flestir spyrja (afhverju ættum við að ráða þig? Kostir? Veikleikar? Etc.)
Ekki mæta því alveg óundirbúinn, vertu búinn að pæla aðeins í þessu.
Smá grunnur:
http://www.vinnumalastofnun.is/atvinnuleitandi/radgjof-og-leidbeiningar/atvinnuvidtal/
Mkay.
Re: Launamál
Ansi fæ ég góð svör
Starfið felst í því að fara á staði og aðstoða í sambandi við tölvukerfin, take-over á tölvum eða hjálp í gegnum síma.
Engin forritun er í þessu, meira svona almenn/tæknileg aðstoð við fyrirtæki.
Ég hef mjög góða reynslu á Windows og Linux. Bara á fyrsta ári í tölvunarfræði og ég hef aldrei unnið hjá tölvufyrirtæki,
hef hins vegar reynslu af afgreiðslustarfi.
Starfið felst í því að fara á staði og aðstoða í sambandi við tölvukerfin, take-over á tölvum eða hjálp í gegnum síma.
Engin forritun er í þessu, meira svona almenn/tæknileg aðstoð við fyrirtæki.
Ég hef mjög góða reynslu á Windows og Linux. Bara á fyrsta ári í tölvunarfræði og ég hef aldrei unnið hjá tölvufyrirtæki,
hef hins vegar reynslu af afgreiðslustarfi.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Launamál
svensven skrifaði:Myndi segja svona 350-380 þús fyrir dagvinnu
Ekki með enga gráðu eða reynslu. Kannski svo mikið ef hann væri að taka allar nætur og helgarvaktir, en byrjunarlaun fara örugglega aldrei yfir 300 þúsund miðað við dagvinnu. Held að AntiTrust sé nokkuð nálægt þessu í 260-280. Efast um að nokkur sé að fara að borga 50% hærra en lágmarkslaun fyrir starfsmann sem getur ekki sýnt framá nokkuð sem gerir hann frambærilegri en næsta mann. Þannig myndi ég persónulega gera þetta.
Eru ekki einhverjir helpdesk starfsmenn hérna á spjallborðinu sem geta tjáð sig um þetta nafnlaust?
Re: Launamál
Daz skrifaði:svensven skrifaði:Myndi segja svona 350-380 þús fyrir dagvinnu
Ekki með enga gráðu eða reynslu. Kannski svo mikið ef hann væri að taka allar nætur og helgarvaktir, en byrjunarlaun fara örugglega aldrei yfir 300 þúsund miðað við dagvinnu. Held að AntiTrust sé nokkuð nálægt þessu í 260-280. Efast um að nokkur sé að fara að borga 50% hærra en lágmarkslaun fyrir starfsmann sem getur ekki sýnt framá nokkuð sem gerir hann frambærilegri en næsta mann. Þannig myndi ég persónulega gera þetta.
Eru ekki einhverjir helpdesk starfsmenn hérna á spjallborðinu sem geta tjáð sig um þetta nafnlaust?
Ég miðaði bara við það sem ég fékk
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Launamál
svensven skrifaði:Daz skrifaði:svensven skrifaði:Myndi segja svona 350-380 þús fyrir dagvinnu
Ekki með enga gráðu eða reynslu. Kannski svo mikið ef hann væri að taka allar nætur og helgarvaktir, en byrjunarlaun fara örugglega aldrei yfir 300 þúsund miðað við dagvinnu. Held að AntiTrust sé nokkuð nálægt þessu í 260-280. Efast um að nokkur sé að fara að borga 50% hærra en lágmarkslaun fyrir starfsmann sem getur ekki sýnt framá nokkuð sem gerir hann frambærilegri en næsta mann. Þannig myndi ég persónulega gera þetta.
Eru ekki einhverjir helpdesk starfsmenn hérna á spjallborðinu sem geta tjáð sig um þetta nafnlaust?
Ég miðaði bara við það sem ég fékk
Algerlega reynslulaus með stúdentsprófið upp á vasann? Ef það er öll sagan þá finnst mér þú hafa verið verulega heppinn.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 297
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Launamál
Ég kláraði BS í Tölvunarfræði frá HR síðastliðið vor.
Byrjaðu á því að tala við FT og ST, Félag tölvunarfræðinga og Stéttarfélag tölvunarfræðinga, gríðarlega gott fólk þarna.
Talaðu við nema sem eru á 2ári núna og fáðu að vita frá þeim við hverju þú getur búist við fyrir hverskonar störf.
Ekki vera hræddur við að ráða þig inn í forritara störf, þú ert að læra, og það að ráða inn sumarstarfsmenn sem eru ennþá í námi er með ódýrari leiðum fyrir fyrirtæki til að finna gott fólk. Það er alveg gert ráð fyrir því að þú sért ennþá í námi.
Laun í þessari stétt fyrir þessi "basic" forritara störf eru nokkuð góð þannig að þú ættir að geta fengið ágætsi laun sem sumarstarfsmaður.
Byrjaðu á því að tala við FT og ST, Félag tölvunarfræðinga og Stéttarfélag tölvunarfræðinga, gríðarlega gott fólk þarna.
Talaðu við nema sem eru á 2ári núna og fáðu að vita frá þeim við hverju þú getur búist við fyrir hverskonar störf.
Ekki vera hræddur við að ráða þig inn í forritara störf, þú ert að læra, og það að ráða inn sumarstarfsmenn sem eru ennþá í námi er með ódýrari leiðum fyrir fyrirtæki til að finna gott fólk. Það er alveg gert ráð fyrir því að þú sért ennþá í námi.
Laun í þessari stétt fyrir þessi "basic" forritara störf eru nokkuð góð þannig að þú ættir að geta fengið ágætsi laun sem sumarstarfsmaður.
Re: Launamál
Daz skrifaði:svensven skrifaði:Daz skrifaði:svensven skrifaði:Myndi segja svona 350-380 þús fyrir dagvinnu
Ekki með enga gráðu eða reynslu. Kannski svo mikið ef hann væri að taka allar nætur og helgarvaktir, en byrjunarlaun fara örugglega aldrei yfir 300 þúsund miðað við dagvinnu. Held að AntiTrust sé nokkuð nálægt þessu í 260-280. Efast um að nokkur sé að fara að borga 50% hærra en lágmarkslaun fyrir starfsmann sem getur ekki sýnt framá nokkuð sem gerir hann frambærilegri en næsta mann. Þannig myndi ég persónulega gera þetta.
Eru ekki einhverjir helpdesk starfsmenn hérna á spjallborðinu sem geta tjáð sig um þetta nafnlaust?
Ég miðaði bara við það sem ég fékk
Algerlega reynslulaus með stúdentsprófið upp á vasann? Ef það er öll sagan þá finnst mér þú hafa verið verulega heppinn.
Er ekki með stúdentspróf - Er með microsoft gráðu og er að taka aðra og þetta er í raun fyrsta svona starfið, svo já ég get kannski titlað mig heppinn.
Ég vinn í tölvudeild hjá fyrirtæki, reyndar ekki eins og OP er að tala um að þetta sé "tölvuþjónusta", en sé ekki að það ætti að breyta miklu.
-
- spjallið.is
- Póstar: 405
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Reputation: 12
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Launamál
Ef þú ert spurður um launakröfur, þá áttu alltaf að koma spurningunni alla vegna einu sinni yfir borðið aftur.
Viðtal:
Vinnuveitandi: Eftir hvaða launum ertu þú að sækjast?
Þú: Ég er með vissa tölu í huga, en hvað eruð þið að greiða í laun fyrir svona starf?
--Hérna kemur vinnuveitandi oftast með töluna sem hann er með í huga, ef hún er hærri en þú hafðir hugsað þér græðir þú, ef hún er lægri getur þú alltaf komið með töluna sem þú hafðir í huga. Gott að hafa kynnt sér kjarasamninga ef vinnuveitandi vísar í þá, segist borga eftir þeim, þannig að þú vitir hvaða tala er á borðinu.
En stundum kemur vinnuveitandin boltanum aftur yfir til þín án þess að nefna tölu og þá er sennilega best fyrir þig að nefna eitthvað umþaðbil, t.d. samkvæmt umræðinnu hérna að ofan, "Ég hafði hugsað mér eitthvað í kringum 300.000."
Gangi þér vel.
Viðtal:
Vinnuveitandi: Eftir hvaða launum ertu þú að sækjast?
Þú: Ég er með vissa tölu í huga, en hvað eruð þið að greiða í laun fyrir svona starf?
--Hérna kemur vinnuveitandi oftast með töluna sem hann er með í huga, ef hún er hærri en þú hafðir hugsað þér græðir þú, ef hún er lægri getur þú alltaf komið með töluna sem þú hafðir í huga. Gott að hafa kynnt sér kjarasamninga ef vinnuveitandi vísar í þá, segist borga eftir þeim, þannig að þú vitir hvaða tala er á borðinu.
En stundum kemur vinnuveitandin boltanum aftur yfir til þín án þess að nefna tölu og þá er sennilega best fyrir þig að nefna eitthvað umþaðbil, t.d. samkvæmt umræðinnu hérna að ofan, "Ég hafði hugsað mér eitthvað í kringum 300.000."
Gangi þér vel.
Re: Launamál
Jæja var að fá vinnu hjá fyrirtækinu. Nú er það bara stéttarfélag sem ég á að velja.
Á maður bara að velja VR eða ...?
Á maður bara að velja VR eða ...?
Re: Launamál
Ef þú ert ekki að vinna þarna lengur en 3-4 mánuði þá ertu líklegast ekki að fara að vinna þér inn nein svakaleg réttindi, eða nein réttindi yfir höfuð. Það er yfirleitt miðað við sex mánuði til þess að þú vinnir þér inn einhver réttindi.
Gæti líka verið að þú vinnir þér inn einhver réttindi á 3 mánuðum en ekki full. Ég myndi allavega ætla það.
En ef þú verður síðan í einhverju starfi með skóla í vetur þá er náttúrulega eflaust sniðugt að velja VR.
Gæti líka verið að þú vinnir þér inn einhver réttindi á 3 mánuðum en ekki full. Ég myndi allavega ætla það.
En ef þú verður síðan í einhverju starfi með skóla í vetur þá er náttúrulega eflaust sniðugt að velja VR.
-
- Vaktari
- Póstar: 2346
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Launamál
Bjosep skrifaði:Ef þú ert ekki að vinna þarna lengur en 3-4 mánuði þá ertu líklegast ekki að fara að vinna þér inn nein svakaleg réttindi, eða nein réttindi yfir höfuð. Það er yfirleitt miðað við sex mánuði til þess að þú vinnir þér inn einhver réttindi.
Gæti líka verið að þú vinnir þér inn einhver réttindi á 3 mánuðum en ekki full. Ég myndi allavega ætla það.
En ef þú verður síðan í einhverju starfi með skóla í vetur þá er náttúrulega eflaust sniðugt að velja VR.
Kominn með 1 mánuð í uppsagnafrest á degi 1 sem þú varst ráðinn í vinnu. Þannig hjá rafis.
Og ef þú ert fastráðinn þá eru það 3 mánuðir. Hef þetta samkvæmt fyrverandi vinnufélaga.
Re: Launamál
Ég þakka ykkur innilega fyrir frábær svör
Ég hef þetta í huga allt sem þið nefnduð hér.
Ég hef þetta í huga allt sem þið nefnduð hér.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Launamál
Gunnar skrifaði:Kominn með 1 mánuð í uppsagnafrest á degi 1 sem þú varst ráðinn í vinnu. Þannig hjá rafis.
Og ef þú ert fastráðinn þá eru það 3 mánuðir. Hef þetta samkvæmt fyrverandi vinnufélaga.
Kjarasamningur Samtaka atvinnurekenda í raf- og tölvuiðnaði annars vegar og RAFÍS skrifaði:Uppsagnarfrestur af beggja hálfu vinnuveitanda og rafiðnaðarmanna skal vera einn mánuður.
Verkafólki, sem ráðið hefur verið hjá sama atvinnurekanda í þrjú ár samfleytt, ber tveggja mánaða uppsagnarfrestur.
Eftir fimm ára samfellda ráðningu hjá sama atvinnurekanda ber verkafólki þriggja mánaða uppsagnarfrestur.
Mörg fyrirtæki eru með "betri" uppsagnarákvæði en lágmarkið hjá RAFÍS. (þ.e.a.s. þarft ekki að bíða í 5 ár eftir 3mánaða uppsagnarfresti.)
Mkay.
-
- Vaktari
- Póstar: 2346
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Launamál
natti skrifaði:Gunnar skrifaði:Kominn með 1 mánuð í uppsagnafrest á degi 1 sem þú varst ráðinn í vinnu. Þannig hjá rafis.
Og ef þú ert fastráðinn þá eru það 3 mánuðir. Hef þetta samkvæmt fyrverandi vinnufélaga.Kjarasamningur Samtaka atvinnurekenda í raf- og tölvuiðnaði annars vegar og RAFÍS skrifaði:Uppsagnarfrestur af beggja hálfu vinnuveitanda og rafiðnaðarmanna skal vera einn mánuður.
Verkafólki, sem ráðið hefur verið hjá sama atvinnurekanda í þrjú ár samfleytt, ber tveggja mánaða uppsagnarfrestur.
Eftir fimm ára samfellda ráðningu hjá sama atvinnurekanda ber verkafólki þriggja mánaða uppsagnarfrestur.
Mörg fyrirtæki eru með "betri" uppsagnarákvæði en lágmarkið hjá RAFÍS. (þ.e.a.s. þarft ekki að bíða í 5 ár eftir 3mánaða uppsagnarfresti.)
það er allt sér samingar sem starfsmaður gerir við það fyrirtæki er það ekki?