Hvar er hægt að Nickel húða hluti?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3847
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Tengdur

Hvar er hægt að Nickel húða hluti?

Pósturaf Tiger » Lau 18. Maí 2013 17:11

Sælir. Vitið þið um einhvern eða eitthvað fyrirtæki sem nickel húðar hluti (kopar rör í mínu tilfelli)? Mætti svo sem vera krómhúðun líka en er líklega miklu dýrari hefði ég haldið.




steinn39
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Fim 11. Nóv 2010 00:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að Nickel húða hluti?

Pósturaf steinn39 » Lau 18. Maí 2013 17:43

mig minnir að Stálsmíði Magnúsar Proppé sé í þessu



Skjámynd

Frosinn
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Mið 13. Jan 2010 19:33
Reputation: 1
Staðsetning: Eyrarbakki
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að Nickel húða hluti?

Pósturaf Frosinn » Lau 18. Maí 2013 20:57

steinn39: Veistu nokkuð hvort Proppé krómi líka?


CASE: CoolerMaster HAF 922 | PSU: Zalman ZM-1000HP | MOBO: Asus P9X79 Deluxe | CPU: Intel 3930K@3.2GHz | SINK: Stock | RAM: 64GB (8xCrusial 8GB DDR3 1600MHz) | SSD: 720GB (RunCore 480GB; Mushkin MKNSSDCR120GB; OCZ AGT3-25SAT3-120G) | HDD: 24TB (8xSeagate ST3000DM0013) | GPU: Radeon R9 270 | DISP: 2 x Dell 30" (3008WFP)


steinn39
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Fim 11. Nóv 2010 00:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að Nickel húða hluti?

Pósturaf steinn39 » Lau 18. Maí 2013 21:28

Já, hann var allavega í því fyrir nokkrum árum




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að Nickel húða hluti?

Pósturaf Dazy crazy » Lau 18. Maí 2013 21:37

Galvanizera þetta bara, langbest :D


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að Nickel húða hluti?

Pósturaf mercury » Lau 18. Maí 2013 22:22

Dazy crazy skrifaði:Galvanizera þetta bara, langbest :D

rafpóla þá frekar. galv er ekkert sérstaklega fallegt.



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3847
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Tengdur

Re: Hvar er hægt að Nickel húða hluti?

Pósturaf Tiger » Lau 18. Maí 2013 22:23

Mig vantar bara að láta húða (hvernig sem það er gert) kopar rör sem verða í nýju vatnskælingunni og vill hafa þau krómuð/nickelhúðuð/rafpóluð eða þannig að þau séu með þessari silfur áferð........

Hvað er best?



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1521
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að Nickel húða hluti?

Pósturaf vesi » Lau 18. Maí 2013 22:25

Tiger skrifaði:Mig vantar bara að láta húða (hvernig sem það er gert) kopar rör sem verða í nýju vatnskælingunni og vill hafa þau krómuð/nickelhúðuð/rafpóluð eða þannig að þau séu með þessari silfur áferð........

Hvað er best?


Ryðfrítt 316 stál rafpólerað.. verður gífurlega glansandi og fallegt

Rp.is


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að Nickel húða hluti?

Pósturaf mercury » Lau 18. Maí 2013 22:59

þekki ekki hvort það sé hægt að rafpóla svart stál. né kopar.



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1521
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að Nickel húða hluti?

Pósturaf vesi » Lau 18. Maí 2013 23:07

mercury skrifaði:þekki ekki hvort það sé hægt að rafpóla svart stál. né kopar.


það er aðeins hægt að rafpólera ryðfrítt stál. Þetta er í raun efnistaka en ekki húð-un eins og chrome eða galv.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3847
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Tengdur

Re: Hvar er hægt að Nickel húða hluti?

Pósturaf Tiger » Lau 18. Maí 2013 23:25

Hvernig er að beygja 10 eða 12mm stálrör? Veit að koparinn er meðfærilegur og hægt að beygja í höndunum með þar til gerðum "töngum".



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1521
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hægt að Nickel húða hluti?

Pósturaf vesi » Lau 18. Maí 2013 23:47

þú beygir það bara í vélum, held að við séum komnir töluvert útfyrir það sem þú ætlar að gera.. nema að þú fynnir mjög færan járnsmið sem er mjög vanur ryðfríu að græja þetta fyrir þig svo að þetta komi fallega út,
gangi þér vel.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3847
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Tengdur

Re: Hvar er hægt að Nickel húða hluti?

Pósturaf Tiger » Sun 19. Maí 2013 00:12

Grunaði það, kopar er málið og síðan húða það.