Val á tölvuhátölurum

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Val á tölvuhátölurum

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 07. Maí 2013 17:14

Sælir félagar. Ég er búinn að vera í stökustu vandræðum með val á tölvuhátölurum og var búinn að vera fastur á því að fá mér þessa í langan tíma en svo virðast þeir bara vera ófáanlegir á landinu. Þá laggði ég höfuðið í bleyti og mundi eftir umræðu um þessa og ákvað að slá til en þeir eru bara heldur ekki til á landinu :(

Aumingja ég, er ekki með neina hátalara við tölvuna en á von á ASUS Xonar Essence STX í næstu viku...

Er ekki einhver hérna sem getur bent mér í einhverja átt með þetta og það er kannski best að taka það fram að ég er á Siglufirði þannig að ég kemst ekki til reykjavíkur til að fá að heyra í þeim....


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvuhátölurum

Pósturaf Yawnk » Þri 07. Maí 2013 17:17

Logitech Z623 enídei! á eitt svoleiðis sett og algjörlega elska það!



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvuhátölurum

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 07. Maí 2013 18:11

Yawnk skrifaði:Logitech Z623 enídei! á eitt svoleiðis sett og algjörlega elska það!

Þeir eru samt alveg skuggalega ljótir... Er líka að leitast eftir 2.0 kerfi helst ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvuhátölurum

Pósturaf Yawnk » Þri 07. Maí 2013 18:17

AciD_RaiN skrifaði:
Yawnk skrifaði:Logitech Z623 enídei! á eitt svoleiðis sett og algjörlega elska það!

Þeir eru samt alveg skuggalega ljótir... Er líka að leitast eftir 2.0 kerfi helst ;)


Var einmitt í þessum hugleiðingum fyrir cirka ári, var afskaplega hrifinn einmitt af þessu Microlab 2.0 setti sem þú linkaðir hér að ofan, æðislegur hljómur í þeim, en fannst vanta bassa, þannig ég fór í Logitech Z623, ódýrara líka, ljótt, pfft! :hnuss :)

Get alveg mælt með Microlabbinu, en er ekki svolítið riskí að versla hátalara sem þú hefur aldrei heyrt í?



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvuhátölurum

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 07. Maí 2013 18:18

Yawnk skrifaði:
Get alveg mælt með Microlabbinu, en er ekki svolítið riskí að versla hátalara sem þú hefur aldrei heyrt í?

jú það er það en við á landsbyggðinni verðum bara að sætta okkur við það...

EDIT: Ég er ekki þessi hnakki á gulu hondunni og bassakeilan að sprengja afturrúðuna ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvuhátölurum

Pósturaf mercury » Þri 07. Maí 2013 19:09

þú ert nú samt dáltið í hnakka lookinu :guy :-# :lol:



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3847
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvuhátölurum

Pósturaf Tiger » Þri 07. Maí 2013 19:32

Hvað tekur hljóðfærahúsið langan tíma í að redda þér pari?

Ég get ekki mælt nógu mikið með þeim, love them all the way. Án þess að ætla í eitthvað diss, þá held ég að hvorki Logitec né Microlab sé að fara að slá þessa út. Færð þér bara TS to RCA unbalanced kapla og rokkar.



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvuhátölurum

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 07. Maí 2013 20:45

Tiger skrifaði:Hvað tekur hljóðfærahúsið langan tíma í að redda þér pari?

Ég get ekki mælt nógu mikið með þeim, love them all the way. Án þess að ætla í eitthvað diss, þá held ég að hvorki Logitec né Microlab sé að fara að slá þessa út. Færð þér bara TS to RCA unbalanced kapla og rokkar.

Ég var að skoða þetta með örðum aðila áðan sem veit svona hitt og þetta um þetta og hann mælti sterklega með BX8 týpunni... Það getur reyndar verið að ég hafi fundið BX5a en ef ég fæ þá ekki þá hugsa ég að ég taki bara BX8 :)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Val á tölvuhátölurum

Pósturaf DJOli » Þri 07. Maí 2013 21:42

Ef þú ert að pæla í hátölurum fyrir tónlistaráhlustun þá myndi ég nú forðast monitora, enda ekki ætlaðir sem 'neytendatól' heldur 'framleiðslutól' og þar af leiðandi eru þeir hannaðir til að framleiða hið flatasta af öllum tíðnisviðum. Auðvitað er hægt að stilla þá, en þetta er eins og ég segi, ekki 'neytendavara'.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|