Facebook er að fara að rukka fyrir að skilaboð frá non-friends fari í "Inbox" hjá viðkomandi, en ef það er ekki borgað halda þau bara áfram að fara undir "Other" eins og núna. Það er enginn skyldugur til að borga.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Facebook að fara að rukka fyrir skilaboð
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Facebook að fara að rukka fyrir skilaboð
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Facebook að fara að rukka fyrir skilaboð
Sallarólegur skrifaði:Hér er tól sem kemur í veg fyrir það:
https://www.google.is/search?q=facebook+disconnect
Mæli með að fólk kíkja á extensions eins og disconnect.me, ghostery, collusion o.fl. í þeim dúr. Ættu flestar að vera til fyrir bæði Chrome og Firefox.
Collusion er frekar áhugavert, það býr til graph sem sýnir hvernig síðurnar tengjast hverju.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1330
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 98
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Facebook að fara að rukka fyrir skilaboð
Bara tímaspurnsmál hvenær þeir hugsuðu með sér nú eru nógu margir háðir kerfinu okkar, best að fara að græða enn meira á þessu.
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Facebook að fara að rukka fyrir skilaboð
intenz skrifaði:Facebook er að fara að rukka fyrir að skilaboð frá non-friends fari í "Inbox" hjá viðkomandi, en ef það er ekki borgað halda þau bara áfram að fara undir "Other" eins og núna. Það er enginn skyldugur til að borga.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
sem sýnir að þetta er allt saman frekar ýkt þar sem það er verið að einfaldlega bjóða fólki að gera skilaboðin meira sýnileg fyrir notendum ef það vill það. ekki verið að þvinga fólk til að borga.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Facebook að fara að rukka fyrir skilaboð
vesley skrifaði:intenz skrifaði:Facebook er að fara að rukka fyrir að skilaboð frá non-friends fari í "Inbox" hjá viðkomandi, en ef það er ekki borgað halda þau bara áfram að fara undir "Other" eins og núna. Það er enginn skyldugur til að borga.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
sem sýnir að þetta er allt saman frekar ýkt þar sem það er verið að einfaldlega bjóða fólki að gera skilaboðin meira sýnileg fyrir notendum ef það vill það. ekki verið að þvinga fólk til að borga.
Akkúrat, og ég sé ekkert athugavert við þetta.
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Facebook að fara að rukka fyrir skilaboð
intenz skrifaði:Facebook er að fara að rukka fyrir að skilaboð frá non-friends fari í "Inbox" hjá viðkomandi, en ef það er ekki borgað halda þau bara áfram að fara undir "Other" eins og núna. Það er enginn skyldugur til að borga.
Vóóóó, ég var að uppgötva þetta "Other" hólf í fyrsta skipti. Ég get ekki séð að ég muni kíkja í það reglulega í framtíðinni.
Ef það kemur ekkert rautt merki sem segir mér að ég hafi fengið skilaboð frá einhverjum, þá mun ég ekki sjá þau skilaboð og því er að mínu mati verið að skerða þjónustuna mikið.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Facebook að fara að rukka fyrir skilaboð
Já, en satt að segja finnst mér skilaboð frá öðrum en vinum mínum ekki heima þarna í "Inbox". En það væri samt ekkert verra að fá notification um þessi skilaboð í "Other".
En þarna er Facebook komið með solid leið til að græða, þar sem auðvitað vilja flestir að skilaboðin þeirra sjáist strax - og eru þ.a.l. tilbúnir til að borga fyrir það.
Clever move, Facebook
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
En þarna er Facebook komið með solid leið til að græða, þar sem auðvitað vilja flestir að skilaboðin þeirra sjáist strax - og eru þ.a.l. tilbúnir til að borga fyrir það.
Clever move, Facebook
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Facebook að fara að rukka fyrir skilaboð
Klemmi skrifaði:intenz skrifaði:Facebook er að fara að rukka fyrir að skilaboð frá non-friends fari í "Inbox" hjá viðkomandi, en ef það er ekki borgað halda þau bara áfram að fara undir "Other" eins og núna. Það er enginn skyldugur til að borga.
Vóóóó, ég var að uppgötva þetta "Other" hólf í fyrsta skipti. Ég get ekki séð að ég muni kíkja í það reglulega í framtíðinni.
Ef það kemur ekkert rautt merki sem segir mér að ég hafi fengið skilaboð frá einhverjum, þá mun ég ekki sjá þau skilaboð og því er að mínu mati verið að skerða þjónustuna mikið.
Það er ekki verið að skerða þjónustuna. Nákvæmlega ekkert breytist því að eins og þetta hefur verið fara skilaboð frá fólki utan vinanna þinna í "Other" hólfið og munu gera það áfram- NEMA einhver sem er ekki vinur þinn borgi fyrir að fá að senda skilaboð beint inn í Inbox hjá þér. Það er semsagt engin skerðing, bara ný þjónusta sem ekki var í boði áður.
Re: Facebook að fara að rukka fyrir skilaboð
Xovius skrifaði:Klemmi skrifaði:intenz skrifaði:Facebook er að fara að rukka fyrir að skilaboð frá non-friends fari í "Inbox" hjá viðkomandi, en ef það er ekki borgað halda þau bara áfram að fara undir "Other" eins og núna. Það er enginn skyldugur til að borga.
Vóóóó, ég var að uppgötva þetta "Other" hólf í fyrsta skipti. Ég get ekki séð að ég muni kíkja í það reglulega í framtíðinni.
Ef það kemur ekkert rautt merki sem segir mér að ég hafi fengið skilaboð frá einhverjum, þá mun ég ekki sjá þau skilaboð og því er að mínu mati verið að skerða þjónustuna mikið.
Það er ekki verið að skerða þjónustuna. Nákvæmlega ekkert breytist því að eins og þetta hefur verið fara skilaboð frá fólki utan vinanna þinna í "Other" hólfið og munu gera það áfram- NEMA einhver sem er ekki vinur þinn borgi fyrir að fá að senda skilaboð beint inn í Inbox hjá þér. Það er semsagt engin skerðing, bara ný þjónusta sem ekki var í boði áður.
Er ég að misskilja?
Þegar einhver hefur samband við mig sem er ekki vinur minn, þá fæ ég samt tilkynningu um það, rautt merki í chat dótinu.
Í others hjá mér eru bara skilaboð frá einhverjum síðum sem ég hef like-að eða eventum o.s.frv.
Re: Facebook að fara að rukka fyrir skilaboð
GuðjónR skrifaði:Þetta var bara svo fyrirsjáanlegt, fyrst rukka þeir fyrir "share's" núna fyrir skilaboð ef þú ert ekki með viðkomandi á vinalistanum. Það er bara tímaspursmál hvenær þeir fara að rukka fyrir a) aðgang að Facebook b) skilaboð á alla c) chattið.
hlutir byrja haegt ad breytast... folk sem heldur tat se ekki ad gerast.. eru eins og alice in wonderland
Síðast breytt af Semboy á Mið 10. Apr 2013 00:49, breytt samtals 1 sinni.
hef ekkert að segja LOL!
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 925
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 133
- Staða: Ótengdur
Re: Facebook að fara að rukka fyrir skilaboð
Klemmi skrifaði:Er ég að misskilja?
Þegar einhver hefur samband við mig sem er ekki vinur minn, þá fæ ég samt tilkynningu um það, rautt merki í chat dótinu.
Í others hjá mér eru bara skilaboð frá einhverjum síðum sem ég hef like-að eða eventum o.s.frv.
Er það ekki einmitt málið?
Að síður sem þú like-ar (eins og fyrirtæki ofl.) þurfi að borga ef þau ætli að senda þér beint message sem endar ekki í Others (sem enginn kíkir á..).
Þannig skil ég þetta allaveganna.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1330
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 98
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Facebook að fara að rukka fyrir skilaboð
búið og gert á pappírnum.
Q: Hvernig ferðu að því að sjóða lifandi frosk í potti án þess að kvikindið hoppi uppúr..
A: með því að hækkar hitann smátt og smátt.
Q: Hvernig ferðu að því að sjóða lifandi frosk í potti án þess að kvikindið hoppi uppúr..
A: með því að hækkar hitann smátt og smátt.
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack