Ekki er einhver hér sem getur lánað Alienware fartölvu í nokkrar klst. í þarnæstu viku eða veit um einhvern sem getur lánað slíka fartölvu?
Það á að nota hana sem leikmun í verkefni sem ég er að gera fyrir Kvikmyndaskólann.
Það verður stungið USB lykli í vélina og eitthvað script fer í gang sem sýnir allskonar tölur og kóða.
Það er mikilvægt að þetta sé Alienware fartölva eða einhver sambærileg vél, þ.e. að hún sé öflug.
ÓE að fá lánaða Alienware fartölvu í 1 dag
Re: ÓE að fá lánaða Alienware fartölvu í 1 dag
Nauðsynlegt að það sé fartölva? Gæti verið flott (ef það er möguleiki) að setja bara upp einhverja borðtölvu með upplýstu lyklaborði og 3 skjáum í þetta.
Re: ÓE að fá lánaða Alienware fartölvu í 1 dag
Þakka góða hugmynd og gott boð en þar sem þetta gerist í bíl þá verður þetta að vera fartölva.
Re: ÓE að fá lánaða Alienware fartölvu í 1 dag
322 skrifaði:Það er mikilvægt að þetta sé Alienware fartölva eða einhver sambærileg vél, þ.e. að hún sé öflug.
Meinar líklega að hún líti út fyrir að vera öflug, as in með alls kyns ljósum og fjöri?
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE að fá lánaða Alienware fartölvu í 1 dag
Klemmi skrifaði:322 skrifaði:Það er mikilvægt að þetta sé Alienware fartölva eða einhver sambærileg vél, þ.e. að hún sé öflug.
Meinar líklega að hún líti út fyrir að vera öflug, as in með alls kyns ljósum og fjöri?
Gotta love Hollywood
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: ÓE að fá lánaða Alienware fartölvu í 1 dag
Klemmi skrifaði:322 skrifaði:Það er mikilvægt að þetta sé Alienware fartölva eða einhver sambærileg vél, þ.e. að hún sé öflug.
Meinar líklega að hún líti út fyrir að vera öflug, as in með alls kyns ljósum og fjöri?
Meira svona bulky en ekki af því að hún er gömul. En ljósin skemma alls ekki fyrir. Ég vill ekki svona MacBook Air eða einhverja svona pínulittla. Þá gæti þetta nánast allt eins verið spjaldtölva eða sími...
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE að fá lánaða Alienware fartölvu í 1 dag
Þú gætir prófað að tala við ELKO þeir eru að selja þessar vélar og Advania er með umboðið
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: ÓE að fá lánaða Alienware fartölvu í 1 dag
lukkuláki skrifaði:Þú gætir prófað að tala við ELKO þeir eru að selja þessar vélar og Advania er með umboðið
Takk fyrir þetta.
Ég hringdi í Advania en þeir eiga enga vél á lager. Hann sagðist mundi lána mér hana ef hann ætti einhverja vél til.
Þeir í ELKO sögðu bara beint út HELL NO!
Þá er bara að halda áfram að leita.
Vitið þið um einhverja fleiri staði sem ég gæti athugað?
Re: ÓE að fá lánaða Alienware fartölvu í 1 dag
Ég gerði leit hérna á vaktinni og sendi fyrirspurn á alla þá fjóra einstaklinga sem mér sýndist eiga Alienware fartölvu.
Aðeins einn er búinn að lesa skilaboðin og svara og hann er, ásamt tölvunni sinni búsettur erlendis...
Hvaða aðra fartölvu getið þið kæru vaktarar bent mér á sem líklegan candidate fyrir þetta verkefni?
Einhver öflug, svolítið bulky og massív en ekki bulky af því hún er gömul?
Einhverjar fartölvur sem eru hannaðar til þess að þola meira en venjuleg fartölva og ber það jafnvel með sér í útliti?
Aðeins einn er búinn að lesa skilaboðin og svara og hann er, ásamt tölvunni sinni búsettur erlendis...
Hvaða aðra fartölvu getið þið kæru vaktarar bent mér á sem líklegan candidate fyrir þetta verkefni?
Einhver öflug, svolítið bulky og massív en ekki bulky af því hún er gömul?
Einhverjar fartölvur sem eru hannaðar til þess að þola meira en venjuleg fartölva og ber það jafnvel með sér í útliti?
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE að fá lánaða Alienware fartölvu í 1 dag
gætir talað við Tveirmetrar, veit ekki hvort hann sé búinn að selja MSI tölvuna sína sem er nokkuð massíf
viewtopic.php?f=11&t=53581&p=497364#p497364
viewtopic.php?f=11&t=53581&p=497364#p497364
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: ÓE að fá lánaða Alienware fartölvu í 1 dag
Dell var með einhverja XPS fartölvu sem var bulky og rosa ljósasjóv ef ég man rétt.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE að fá lánaða Alienware fartölvu í 1 dag
dori skrifaði:Dell var með einhverja XPS fartölvu sem var bulky og rosa ljósasjóv ef ég man rétt.
Dell XPS M1730
http://www.youtube.com/watch?v=YgQWzRWjAJ4
Það er hægt að litstýra nánast öllum ljósum helv. cool
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: ÓE að fá lánaða Alienware fartölvu í 1 dag
Þessi er mjög töff en er ekki sama vesen að finna svona grip? Ég sá ekki þessa M1730 vél hjá Advania.
Re: ÓE að fá lánaða Alienware fartölvu í 1 dag
322 skrifaði:Þessi er mjög töff en er ekki sama vesen að finna svona grip? Ég sá ekki þessa M1730 vél hjá Advania.
Hún er hætt í framleiðslu hjá Dell.
common sense is not so common.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE að fá lánaða Alienware fartölvu í 1 dag
Ég á m11X sem er ekkert mál að lána í svona, harða disks-lausa..
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE að fá lánaða Alienware fartölvu í 1 dag
322 skrifaði:Þessi er mjög töff en er ekki sama vesen að finna svona grip? Ég sá ekki þessa M1730 vél hjá Advania.
Það er ekki verið að selja þetta lengur en það eru miklu fleiri sem eiga svona vélar heldur en Alienware.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.