Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Allt utan efnis
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7500
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf rapport » Þri 12. Mar 2013 00:33

hakkarin skrifaði:natti, hún er ekki bara að vitna í aðra, hún er að setja fólk inn á síðu sem að heitir "karlar sem að hata konur", og er þar að leiðandi að halda því fram að allir sem að eru settir á síðuna séu kvenhatarar. Það er MIKLU meirra heldur en að "vitna bara í eitthver ummæli eitthvers.


Kommentin eru reyndar þess eðlis að fyrirsögnin er lýsandi og mjög viðeigandi...



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf Moldvarpan » Þri 12. Mar 2013 09:59

rapport skrifaði:
hakkarin skrifaði:natti, hún er ekki bara að vitna í aðra, hún er að setja fólk inn á síðu sem að heitir "karlar sem að hata konur", og er þar að leiðandi að halda því fram að allir sem að eru settir á síðuna séu kvenhatarar. Það er MIKLU meirra heldur en að "vitna bara í eitthver ummæli eitthvers.


Kommentin eru reyndar þess eðlis að fyrirsögnin er lýsandi og mjög viðeigandi...


Alveg út í höttttttt. Þú ert bara bullandi eitthvað núna.


Afhverju helduru að það sé búið að loka þessari haturssíðu? Hvað hjálpar þessi haturssíða málsstaði þessara femínista?
Klárt lögbrot og mögulega skaðabótaskylt ef út í það er farið.


Þær voru þar að trolla fésbókina, að leita eftir hverju sem er. Að reyna að "pikka fight". Slitu ummæli úr samhengi, einhvað sem þú ert rosalega fær í Rapport. Til hamingu, vona að þetta gagnist þér vel í starfi.


En þetta verður mitt síðasta innlegg í þessa rökleysu.



Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf rango » Þri 12. Mar 2013 10:17

Moldvarpan skrifaði:
rapport skrifaði:
hakkarin skrifaði:natti, hún er ekki bara að vitna í aðra, hún er að setja fólk inn á síðu sem að heitir "karlar sem að hata konur", og er þar að leiðandi að halda því fram að allir sem að eru settir á síðuna séu kvenhatarar. Það er MIKLU meirra heldur en að "vitna bara í eitthver ummæli eitthvers.


En þetta verður mitt síðasta innlegg í þessa rökleysu.


=D> Live and let live.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7500
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf rapport » Þri 12. Mar 2013 12:24

Þetta eru mikið mínar skoðanir og þó ég hafi ekki rök fyrir öllum þeim tilfinningum sem ég hef um femínisma og jafnrétti þá jafngildir það því ekki að kenningarnar og fræðin að baki þessum stefnum séu eitthvað gölluð og það sem fram hefur komið sé einhver vitleysa.

"Karlar sem hata konur" var ekki lokað vegna þess að það væri áróður eða ærumeiðingar, heldur vegna reglna facebook um að það mætti ekki hafa eftir ummæli annara með þessum hætti.

Það er nú frekar aumt að geta ekki borið ábyrgð á því sem maður segir á internetinu, það var ekki verið að tala um að gúrka þetta fólk eða fá Salómón til að nauðga þeim.

Það var bara verið að "quota" það sem það hafði látið hafa eftir sér á opinberum vettvangi.


Ég skil bara ekki afhverju þið eruð að eyða tíma í verja þetta lið sem póstar þráðum um að femínistar séu heimskir þar sem þeri séu að falla fyrir auglýsingatrikki Benetton.


Hver var það sem féll fyrir auglýsingatrikki femínistana :^o

Þessi þráður hætti fyrir löngu að snúast um Benetton ef hann í raun gerði það einhverntíman...