Er búinn að vera leita mér að alvöru heyrnatólum með mic.
Búinn að vera bera saman Sennheiser 360 gaming, Corsair 1500 Vengeance, Logitech G930, CM Storm Sirus, Corsair 2000 Gaming og Razer Megalodon 7.1...
Og mér finnst voðalega erfitt að greina þetta í sundur og finna eitthvað sniðugt.
Er með frekar stórann haus, nokkuð sama hvort þau séu opin eða lokuð, frekar lokuð ef það er eitthvað.
Er eitthvað sem poppar áberandi upp í huga ykkar ef þið ætluðuð að eyða 30-50 í góð heyrnatól með mic?
Hef heyrt að það sé algjör vitleysa að kaupa heyrnatól með mic, færð svo léleg gæði miðað við heyrnatól + borðmic, eitthvað til í því?
Need some help pleaze...
Topp heyrnatól með mic.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Topp heyrnatól með mic.
það er bara mjög erfitt að fá góðan borð mic fynst mér. mic á heyrnartólum eru alveg fínir en svo er bara skoða review og fleira...
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Topp heyrnatól með mic.
Búinn að vera skoða reviews og flestir segja Astro A40 eða Astro A50...
Newegg linkur á Astro A50 á 300$: http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6826306005
Þess virði?
Newegg linkur á Astro A50 á 300$: http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6826306005
Þess virði?
Hardware perri
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Topp heyrnatól með mic.
Sennheiser PC 363D.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Topp heyrnatól með mic.
Er að nota Corsair Vengeance 1500, þessi heyrnatól eru með vængefið gott 7.1 surround sound. Frábær mic líka sem og build quality, sitja þægilega og verða ekki óþæginleg eftir margra klst setu.
Clip dæmið er líka mjög þæginlegt til að lækka og hækka og mute/unmute
Clip dæmið er líka mjög þæginlegt til að lækka og hækka og mute/unmute
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Topp heyrnatól með mic.
Líst rosalega vel á þessi Sennheiser 363d, hef samt smá áhyggjur af þessu utanáliggjandi hljóðkorti sem kemur með því.
Kemur fram í einhverju review að ef þú notar það ekki þá er erfitt að fá heyrnatólin til að hljóma með "virtual surround".
Þannig maður er eiginlega þvingaður til að nota þeirra hljóðkort...
Kemur fram í einhverju review að ef þú notar það ekki þá er erfitt að fá heyrnatólin til að hljóma með "virtual surround".
Þannig maður er eiginlega þvingaður til að nota þeirra hljóðkort...
Hardware perri
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1652
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: Topp heyrnatól með mic.
Ég keypti mér sennheiser PC360 því ég vildi ekki usb heyrnatól
Er mjög ánægður með þau
Micinn mjög góður og snilld að geta sett hann bara upp og þá fer hann á mute
einnig þægilegt að getað hækkað og lækkað á tólunum sjálfum
Eina sem ég hef að segja er að þau eru svo ný enþá að þau eru enþá svolítið þröng á hausinn, þeas þrýsta eiginlega of vel á eyrun, enn það er að minnka eftir sem ég nota þau meira
Er mjög ánægður með þau
Micinn mjög góður og snilld að geta sett hann bara upp og þá fer hann á mute
einnig þægilegt að getað hækkað og lækkað á tólunum sjálfum
Eina sem ég hef að segja er að þau eru svo ný enþá að þau eru enþá svolítið þröng á hausinn, þeas þrýsta eiginlega of vel á eyrun, enn það er að minnka eftir sem ég nota þau meira
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2850
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Topp heyrnatól með mic.
mercury skrifaði:Sennheiser Sennheiser Sennheiser Seinnheiser.............
without a doubt.
Re: Topp heyrnatól með mic.
og sjálfur forðast ég usb heyrnartól en það er kanski bara ég. en ef þú ert kominn með þetta high end tól þá er ekki vitlaust að vera með þokkalegt hljóðkort.
Re: Topp heyrnatól með mic.
Er búinn að vera pæla í að kaupa mér og Corsair 1500 og Corsair 2000 koma mest til greina, Er einavitið að panta þetta á netinu eða hverju mæla menn með hérna?