Tilgangur ddr2/ddr3 switch card?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1249
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 66
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Tilgangur ddr2/ddr3 switch card?

Pósturaf demaNtur » Lau 16. Feb 2013 15:27

Fyrst maður kann takmarkað á tölvur þá verð ég að negla inn annari spurningu á ykkur vaktarar.

Hver er tilgangur "ddr2/ddr3 switch card"?
Viðhengi
switch card.jpg
switch card.jpg (273.76 KiB) Skoðað 499 sinnum




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tilgangur ddr2/ddr3 switch card?

Pósturaf playman » Lau 16. Feb 2013 17:01

Það gerir þér kleift að nota DDR2 minni á borðinu, ef þú notar DDR3 minni þá þarftu þetta ekki, að mér skiljist.
Annars fann ég þetta líka.
http://www.xbitlabs.com/articles/mainboards/display/msi-p35-platinum-combo_2.html skrifaði:When you use DDR2 SDRAM, you should install DDR2 / DDR3 Switch Cards into empty DDR3 slots. If the board is working with DDR3 SDRAM, Switch Cards should be turned upside down and installed into the empty DDR2 slots. They have corresponding contact layouts on both sides. There are also certain rules: with DDR3 memory the Switch cards should go into the second and fourth DDR2 slots, but if the board is working with DDR2 SDRAM, you don’t really have much choice: there are only two DDR3 slots on the PCB, where these Switch Cards can go. However, if you intend to overclock the memory beyond DDR3-1333MHz, the Switch cards should be removed.

Pretty confusing at first, I should say. Other mainboards supporting two different memory types, do not require any type of cards or terminators at all. The good thing about these DDR2 / DDR3 Switch Cards is that they make the system look pretty. They are decorated with the LED message reading “MSI DDR II” on one side and “MSI DDR III” on another and depending on the type of memory you use, one or the other message will light up.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tilgangur ddr2/ddr3 switch card?

Pósturaf Hnykill » Lau 16. Feb 2013 17:24

Þú ert með eitt af gífurlega fáum móðurborðum sem komu með þessum möguleika. greinilega gert svo að fólk gæti haldið DDR2 minniskubbunum sínum yfir í betra setup. Það er bara því miður þannig að öðru hverju þarf að skipta um móðurborð, minni og örgjörva á einu bretti.. að mínu mati á ekki að koma með svona millibilsástands hluti til að flækja fyrir :thumbsd


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1249
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 66
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Tilgangur ddr2/ddr3 switch card?

Pósturaf demaNtur » Lau 16. Feb 2013 20:37

Hnykill skrifaði:Þú ert með eitt af gífurlega fáum móðurborðum sem komu með þessum möguleika. greinilega gert svo að fólk gæti haldið DDR2 minniskubbunum sínum yfir í betra setup. Það er bara því miður þannig að öðru hverju þarf að skipta um móðurborð, minni og örgjörva á einu bretti.. að mínu mati á ekki að koma með svona millibilsástands hluti til að flækja fyrir :thumbsd


Þannig að mitt móðurborð er gert fyrir DDR3 og gæjinn sem átti hana henti DDR2 vinnsluminnum í hana? :thumbsd




diabloice
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
Reputation: 5
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Tilgangur ddr2/ddr3 switch card?

Pósturaf diabloice » Lau 16. Feb 2013 21:16

demaNtur skrifaði:
Hnykill skrifaði:Þú ert með eitt af gífurlega fáum móðurborðum sem komu með þessum möguleika. greinilega gert svo að fólk gæti haldið DDR2 minniskubbunum sínum yfir í betra setup. Það er bara því miður þannig að öðru hverju þarf að skipta um móðurborð, minni og örgjörva á einu bretti.. að mínu mati á ekki að koma með svona millibilsástands hluti til að flækja fyrir :thumbsd


Þannig að mitt móðurborð er gert fyrir DDR3 og gæjinn sem átti hana henti DDR2 vinnsluminnum í hana? :thumbsd



Borðið þitt styður 2 ddr3 kubba (max 2x2gb) en fjóra DDR2 (4x2gb) og til að nota ddr3 þarf ddr2 endin á kortunum að fara í rauf 2 og 4 á ddr2 raufnum og öfugt til að nota ddr2 þurfa þeir báðir að vera í drr3 raufunum þetta er í raunini bara minnis-stýringar rofi


Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS