Nettenging - Vesen - Lúxusvandamál? - Vantar ráð
Nettenging - Vesen - Lúxusvandamál? - Vantar ráð
Langaði að prófa að leita til ykkar með netvandamál hjá mér, en ég er búinn að vera í eilífu basli með nethraða og er að verða smá pirraður yfir því að þetta komist ekki í lag!
Best að byrja á því að segja að ég er ekki neitt ofboðslega þróaður í tölvumálum (Má líkja því að vera mellufær í dönsku) en get og veit eitthvað smá samt, en málið er að netið er hægara heima en á vinnustaðnum... og vinnustaðurinn er á frystitogari við íslandsstrendur! Er ekki með ljósnet, því miður, en er með hröðustu tenginuna hjá símanum.
Það getur verið að ég sé með of marga nettengda hluti dags daglega, 3 PC tölvur, 2 síma, 1 spjaldtölvu og sjónvarp... en sjaldnast, eða aldrei, er þetta allt í gangi og torrent er mjög sjaldan í gangi. Þrátt fyrir þetta get ég ekki horft á video á youtube með góðu móti og það er nánast ómögulegt að stream-a HD video úr spjaldtölvunni yfir í sjónvarpið án þess að það sé að buffera á 10 sec fresti.
Ég er búinn að fá nýjan router, endalausar stillingar á hraða á línunni hjá mér, óteljandi símtöl við tæknimenn símans og ég veit ekki hvað og hvað!
Best að bæta því við að þegar ég tók hraðatest á speedtest.net þá var ég að ná 7mb niður með slökkt á öllu öðru nettengdu og var snúrutengdur við routerinn...
Á vaktin einhver skotheld ráð fyrir mann sem vill komast inn í árið 2013?? (Ljósnetið er ekki komið í mitt bæjarfélag btw )
Best að byrja á því að segja að ég er ekki neitt ofboðslega þróaður í tölvumálum (Má líkja því að vera mellufær í dönsku) en get og veit eitthvað smá samt, en málið er að netið er hægara heima en á vinnustaðnum... og vinnustaðurinn er á frystitogari við íslandsstrendur! Er ekki með ljósnet, því miður, en er með hröðustu tenginuna hjá símanum.
Það getur verið að ég sé með of marga nettengda hluti dags daglega, 3 PC tölvur, 2 síma, 1 spjaldtölvu og sjónvarp... en sjaldnast, eða aldrei, er þetta allt í gangi og torrent er mjög sjaldan í gangi. Þrátt fyrir þetta get ég ekki horft á video á youtube með góðu móti og það er nánast ómögulegt að stream-a HD video úr spjaldtölvunni yfir í sjónvarpið án þess að það sé að buffera á 10 sec fresti.
Ég er búinn að fá nýjan router, endalausar stillingar á hraða á línunni hjá mér, óteljandi símtöl við tæknimenn símans og ég veit ekki hvað og hvað!
Best að bæta því við að þegar ég tók hraðatest á speedtest.net þá var ég að ná 7mb niður með slökkt á öllu öðru nettengdu og var snúrutengdur við routerinn...
Á vaktin einhver skotheld ráð fyrir mann sem vill komast inn í árið 2013?? (Ljósnetið er ekki komið í mitt bæjarfélag btw )
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Nettenging - Vesen - Lúxusvandamál? - Vantar ráð
Þegar þú framkvæmdir hraðaprófið og fékkst niðurstöður upp á skitin 7mbit, var það á þráðlausri tengingu eða ethernet?
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nettenging - Vesen - Lúxusvandamál? - Vantar ráð
Orville skrifaði:það er nánast ómögulegt að stream-a HD video úr spjaldtölvunni yfir í sjónvarpið án þess að það sé að buffera á 10 sec fresti.
Þetta hefur ekkert með internet hraðan að gera - ef þetta er vesen þá er ofmikið álag á routernum hjá þér - ertu viss um að þú sért ekki með torrent í gangi?
Símvirki.
Re: Nettenging - Vesen - Lúxusvandamál? - Vantar ráð
Engin torrent í gangi, og beintengdur í routerinn þegar prófið var gert og hefur verið gert margsinnis, og ég er ekki frá því að þetta sé hraðasta niðurstaðan!
Línan hefur verið mæld, nýr router, nýr afruglari, slökkt á öllum nettengdum "einingum" við mælingar ofl. ofl.
Línan hefur verið mæld, nýr router, nýr afruglari, slökkt á öllum nettengdum "einingum" við mælingar ofl. ofl.
Re: Nettenging - Vesen - Lúxusvandamál? - Vantar ráð
BugsyB skrifaði:Orville skrifaði:það er nánast ómögulegt að stream-a HD video úr spjaldtölvunni yfir í sjónvarpið án þess að það sé að buffera á 10 sec fresti.
Þetta hefur ekkert með internet hraðan að gera - ef þetta er vesen þá er ofmikið álag á routernum hjá þér - ertu viss um að þú sért ekki með torrent í gangi?
Reyndar hefur þetta með nethraðann að gera, er að spila þetta beint af youtube af spjaldtölvunni...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Nettenging - Vesen - Lúxusvandamál? - Vantar ráð
Orville skrifaði:Engin torrent í gangi, og beintengdur í routerinn þegar prófið var gert og hefur verið gert margsinnis, og ég er ekki frá því að þetta sé hraðasta niðurstaðan!
Línan hefur verið mæld, nýr router, nýr afruglari, slökkt á öllum nettengdum "einingum" við mælingar ofl. ofl.
Búinn að prufa mælingar með fleiri en einni vél, beintengdri undir optimal aðstæðum (slökkt á öllu öðru) ?
Re: Nettenging - Vesen - Lúxusvandamál? - Vantar ráð
AntiTrust skrifaði:Orville skrifaði:Engin torrent í gangi, og beintengdur í routerinn þegar prófið var gert og hefur verið gert margsinnis, og ég er ekki frá því að þetta sé hraðasta niðurstaðan!
Línan hefur verið mæld, nýr router, nýr afruglari, slökkt á öllum nettengdum "einingum" við mælingar ofl. ofl.
Búinn að prufa mælingar með fleiri en einni vél, beintengdri undir optimal aðstæðum (slökkt á ölu öðru) ?
Reyndar allar mælingar teknar á sömu vél, en engu að síður þó að það sé slökkt á öllu nema einni vél þá er þetta allt að drulla á sig!
Eins og ég segi þá er ég búinn að prófa flest, nema eitthvað advanced dæmi... Allt dótið er í seilingar fjarlægð við routerinn svo það ætti ekki að vera vandamálið.
Væri ég betur settur með annan router eða eru þessir routerar (Speedtouch) frá símanum allt í lagi?
Og já, ef ég er með torrent í gangi þá hrynur veröldin og netið verður nánast ónothæft.
Re: Nettenging - Vesen - Lúxusvandamál? - Vantar ráð
Orville skrifaði:AntiTrust skrifaði:Orville skrifaði:Engin torrent í gangi, og beintengdur í routerinn þegar prófið var gert og hefur verið gert margsinnis, og ég er ekki frá því að þetta sé hraðasta niðurstaðan!
Línan hefur verið mæld, nýr router, nýr afruglari, slökkt á öllum nettengdum "einingum" við mælingar ofl. ofl.
Búinn að prufa mælingar með fleiri en einni vél, beintengdri undir optimal aðstæðum (slökkt á ölu öðru) ?
Reyndar allar mælingar teknar á sömu vél, en engu að síður þó að það sé slökkt á öllu nema einni vél þá er þetta allt að drulla á sig!
Eins og ég segi þá er ég búinn að prófa flest, nema eitthvað advanced dæmi... Allt dótið er í seilingar fjarlægð við routerinn svo það ætti ekki að vera vandamálið.
Væri ég betur settur með annan router eða eru þessir routerar (Speedtouch) frá símanum allt í lagi?
Og já, ef ég er með torrent í gangi þá hrynur veröldin og netið verður nánast ónothæft.
Lækkaðu number of connections í preferences,
Re: Nettenging - Vesen - Lúxusvandamál? - Vantar ráð
Maniax skrifaði:Orville skrifaði:AntiTrust skrifaði:Orville skrifaði:Engin torrent í gangi, og beintengdur í routerinn þegar prófið var gert og hefur verið gert margsinnis, og ég er ekki frá því að þetta sé hraðasta niðurstaðan!
Línan hefur verið mæld, nýr router, nýr afruglari, slökkt á öllum nettengdum "einingum" við mælingar ofl. ofl.
Búinn að prufa mælingar með fleiri en einni vél, beintengdri undir optimal aðstæðum (slökkt á ölu öðru) ?
Reyndar allar mælingar teknar á sömu vél, en engu að síður þó að það sé slökkt á öllu nema einni vél þá er þetta allt að drulla á sig!
Eins og ég segi þá er ég búinn að prófa flest, nema eitthvað advanced dæmi... Allt dótið er í seilingar fjarlægð við routerinn svo það ætti ekki að vera vandamálið.
Væri ég betur settur með annan router eða eru þessir routerar (Speedtouch) frá símanum allt í lagi?
Og já, ef ég er með torrent í gangi þá hrynur veröldin og netið verður nánast ónothæft.
Lækkaðu number of connections í preferences,
Ertu þá að tala um í torrentinu?
Re: Nettenging - Vesen - Lúxusvandamál? - Vantar ráð
Hvar býrðu, og hvernig. Einbýli, tvíbýli, fjölbýli. Nýlegt/gamalt. Og segðu okkur hvað það er langt í næsta pósthús (ca staðsetningu á pósthúsi frá 1998)
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Nettenging - Vesen - Lúxusvandamál? - Vantar ráð
Orville skrifaði:Ertu þá að tala um í torrentinu?
Hann er að tala um stillingu í torrent forritinu þínu já.
Modus ponens
Re: Nettenging - Vesen - Lúxusvandamál? - Vantar ráð
Ég var í svona basli og svo endfaði þetta á að skipta var um "sæti" úti í götu s.s. tengillinn minn þar var e-h skrítinn... eftir það fékk ég allt annan hraða Finally eftir margra mánaða ströggl
Er þráður um það hérna einhverstaðar...
Er þráður um það hérna einhverstaðar...
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nettenging - Vesen - Lúxusvandamál? - Vantar ráð
Ég er með þetta vandamál.. búinn að fara í gegnum þvílíka sorgarsögu með þetta.
Niðurstaðan sáraeinföld. Ég er of langt frá símstöð.
Línan heim til mín frá símstöð er um 2.4km
Það þýðir deyfing upp á helling sem í besta falli skilar um 10mb/s í down og 0.9mb/s up. Ég gat ekki verið með Stöð 2 þegar þeir hættu að senda einhverjar fylgistöðvar út með loftneti og settu mig í router, þá fór helmingurinn af bandvíddinni og 5mb/s í down ásamt höktandi sjónvarpi. Var með þannig í þrjá mánuði, sagði stöð2 upp ásamt sport pakkanum í byrjun febrúar í fyrra, þeir loka á mig. Ég skila afruglaranum nokkrum dögum seinna.. er svo rukkaður fyrir allan Febrúar í ofanálag..
Eftir þessa reynslu mun ég aldrei, þá meina ég aldrei, kaupa áskrift af Stöð2.. nú eða Vodafone.. fyrirtækin vísuðu hvert á annað í þessu klúðri sínu.
Þarf að stofna þráð um þetta.. ef fleiri hafa lent í svipuðu!
Niðurstaðan sáraeinföld. Ég er of langt frá símstöð.
Línan heim til mín frá símstöð er um 2.4km
Það þýðir deyfing upp á helling sem í besta falli skilar um 10mb/s í down og 0.9mb/s up. Ég gat ekki verið með Stöð 2 þegar þeir hættu að senda einhverjar fylgistöðvar út með loftneti og settu mig í router, þá fór helmingurinn af bandvíddinni og 5mb/s í down ásamt höktandi sjónvarpi. Var með þannig í þrjá mánuði, sagði stöð2 upp ásamt sport pakkanum í byrjun febrúar í fyrra, þeir loka á mig. Ég skila afruglaranum nokkrum dögum seinna.. er svo rukkaður fyrir allan Febrúar í ofanálag..
Eftir þessa reynslu mun ég aldrei, þá meina ég aldrei, kaupa áskrift af Stöð2.. nú eða Vodafone.. fyrirtækin vísuðu hvert á annað í þessu klúðri sínu.
Þarf að stofna þráð um þetta.. ef fleiri hafa lent í svipuðu!
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Nettenging - Vesen - Lúxusvandamál? - Vantar ráð
Orville skrifaði:BugsyB skrifaði:Orville skrifaði:það er nánast ómögulegt að stream-a HD video úr spjaldtölvunni yfir í sjónvarpið án þess að það sé að buffera á 10 sec fresti.
Þetta hefur ekkert með internet hraðan að gera - ef þetta er vesen þá er ofmikið álag á routernum hjá þér - ertu viss um að þú sért ekki með torrent í gangi?
Reyndar hefur þetta með nethraðann að gera, er að spila þetta beint af youtube af spjaldtölvunni...
Ef ég skil þetta rétt þá ertu að ná í straum frá youtube og senda hann yfir í sjónvarpið. Þetta er umferð um gáttina hjá þér og étur upp bandbreiddina.
Ef þú tekur einhvað sem er ekki HD kemur þá líka buffering?
Það að taka HD sjónvarpsrás um netið krefst yfirleitt 8 til u.þ.b. 12 mb (ræðst af upplausn og þjöppun).
Re: Nettenging - Vesen - Lúxusvandamál? - Vantar ráð
Takk fyrir umræðuna hérna strákar
En ég er nokkuð viss um að Garri sé með þetta, ég er nokkuð langt frá símstöð en veit þó ekki fjarlægðina með réttu.
Er einmitt að leita mér að nýju húsnæði og nú bættist við enn eitt atriðið sem þarf að vera til staðar við val á húsi, símstöð í garðinn hreinlega
En er sjónvarpið virkilega að taka um 5 mb/s niður? Mér finnst það dapurt að geta ekki legið á youtube og verið með kveikt á afruglaranum í leiðinni, í nýju húsi btw.
Ég er samt alveg viss um það að símafyrirtækin séu að drulla soltið yfir landann, ég var t.d. lækkaður um 2 mb/s um daginn af því línan var óstöðug hjá mér. Ég var ekki látinn vita um neitt í kringum það dæmi.
En ég er nokkuð viss um að Garri sé með þetta, ég er nokkuð langt frá símstöð en veit þó ekki fjarlægðina með réttu.
Er einmitt að leita mér að nýju húsnæði og nú bættist við enn eitt atriðið sem þarf að vera til staðar við val á húsi, símstöð í garðinn hreinlega
En er sjónvarpið virkilega að taka um 5 mb/s niður? Mér finnst það dapurt að geta ekki legið á youtube og verið með kveikt á afruglaranum í leiðinni, í nýju húsi btw.
Ég er samt alveg viss um það að símafyrirtækin séu að drulla soltið yfir landann, ég var t.d. lækkaður um 2 mb/s um daginn af því línan var óstöðug hjá mér. Ég var ekki látinn vita um neitt í kringum það dæmi.
Re: Nettenging - Vesen - Lúxusvandamál? - Vantar ráð
Það hefur etv. verið sjálfvirk villvörn sem lækkaði þig, svo hækkar hún þig aftur.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Nettenging - Vesen - Lúxusvandamál? - Vantar ráð
tdog skrifaði:Það hefur etv. verið sjálfvirk villvörn sem lækkaði þig, svo hækkar hún þig aftur.
Mjög líklega, þær lækka frekar línuhraðann ef það eru það miklar truflanir að það liggur við syncleysi.
Ég myndi þó vilja sjá þetta hraðapróf endurtekið á annari tölvu beintengdri til að negla niður að ekki sé um búnaðarvandamál að ræða.
Re: Nettenging - Vesen - Lúxusvandamál? - Vantar ráð
AntiTrust skrifaði:tdog skrifaði:Það hefur etv. verið sjálfvirk villvörn sem lækkaði þig, svo hækkar hún þig aftur.
Mjög líklega, þær lækka frekar línuhraðann ef það eru það miklar truflanir að það liggur við syncleysi.
Ég myndi þó vilja sjá þetta hraðapróf endurtekið á annari tölvu beintengdri til að negla niður að ekki sé um búnaðarvandamál að ræða.
Græja það á morgun og pósta inn.