Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana?

Allt utan efnis

Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana?

Já (IceSave samningurinn taki gildi)
35
25%
Nei (IceSave samningurinn taki ekki gildi)
99
70%
Skilaði auðu
8
6%
 
Samtals atkvæði: 142


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana

Pósturaf Icarus » Mán 28. Jan 2013 14:43

GuðjónR skrifaði:Hvað svo sem menn kunna að hafa sagt eða kosið þá er þetta frábær dagur.


Það er satt! :happy



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana

Pósturaf tdog » Mán 28. Jan 2013 14:54

ManiO skrifaði:Hvernig væri að líta fram á við og gera eitthvað úr þessu í staðinn fyrir að vera að væla um hver sagði hvað?


Þegar ætlar að ráða mann í vinnu, hvort skoðar þú frekar, CV og fyrri vinnustaði og meðmæli, eða hvað maðurinn ætlar að gera, og hverju hann lofar? Hvort er betri mælikvarði á hæfni?

Skoðum CV, hlustum ekki á loforðin!



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7499
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana

Pósturaf rapport » Mán 28. Jan 2013 17:01

Það semég fékk aldrei til að meika sens var að fyrir hvern 1.000kr. í banka þá ætti tryggingasjóðurinn að eiga 1.000 kr standby ef eitthvað mundi gerast...

Ef það klikkaði þá ætti ríkið að skaffa þennan þúsundkall...

Það er ekki frjáls markaður og einkavæðing, þvert á móti þá er það ríkisábyrgð og ríksiafskipti.


Sérstaklega þegar banki þar sem inneignir eru 1.000.000.000.000.000.000.000.000 kr. þarf bara að eiga 10% af þeim pening ready...



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana

Pósturaf tlord » Mán 28. Jan 2013 17:04

rapport skrifaði:Það semég fékk aldrei til að meika sens var að fyrir hvern 1.000kr. í banka þá ætti tryggingasjóðurinn að eiga 1.000 kr standby ef eitthvað mundi gerast...

Ef það klikkaði þá ætti ríkið að skaffa þennan þúsundkall...

Það er ekki frjáls markaður og einkavæðing, þvert á móti þá er það ríkisábyrgð og ríksiafskipti.


Sérstaklega þegar banki þar sem inneignir eru 1.000.000.000.000.000.000.000.000 kr. þarf bara að eiga 10% af þeim pening ready...


það skiptir líka máli hvort ríkið sem um ræðir getur prentað seðlana. Íslandsríki getur því miður ekki prentað evrur, bara íslenskar krónur. :popeyed




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana

Pósturaf Icarus » Mán 28. Jan 2013 17:14

rapport skrifaði:Það semég fékk aldrei til að meika sens var að fyrir hvern 1.000kr. í banka þá ætti tryggingasjóðurinn að eiga 1.000 kr standby ef eitthvað mundi gerast...

Ef það klikkaði þá ætti ríkið að skaffa þennan þúsundkall...

Það er ekki frjáls markaður og einkavæðing, þvert á móti þá er það ríkisábyrgð og ríksiafskipti.


Sérstaklega þegar banki þar sem inneignir eru 1.000.000.000.000.000.000.000.000 kr. þarf bara að eiga 10% af þeim pening ready...


Satt, enda er innistæðuábyrgð í eðli sínu ríkisábyrgð á starfssemi banka.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7499
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana

Pósturaf rapport » Mán 28. Jan 2013 21:29

tlord skrifaði:
rapport skrifaði:Það semég fékk aldrei til að meika sens var að fyrir hvern 1.000kr. í banka þá ætti tryggingasjóðurinn að eiga 1.000 kr standby ef eitthvað mundi gerast...

Ef það klikkaði þá ætti ríkið að skaffa þennan þúsundkall...

Það er ekki frjáls markaður og einkavæðing, þvert á móti þá er það ríkisábyrgð og ríksiafskipti.


Sérstaklega þegar banki þar sem inneignir eru 1.000.000.000.000.000.000.000.000 kr. þarf bara að eiga 10% af þeim pening ready...


það skiptir líka máli hvort ríkið sem um ræðir getur prentað seðlana. Íslandsríki getur því miður ekki prentað evrur, bara íslenskar krónur. :popeyed



Íslenski tryggingasjóðurinn tryggir bara í krónum, en hámarks tryggingafjárhæð er bundin gengi Evru, miðað er við 1,7 milljónir m.v. gengi þegar lögin voru sett.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana

Pósturaf coldcut » Mán 28. Jan 2013 21:35

tdog skrifaði:
ManiO skrifaði:Hvernig væri að líta fram á við og gera eitthvað úr þessu í staðinn fyrir að vera að væla um hver sagði hvað?


Þegar ætlar að ráða mann í vinnu, hvort skoðar þú frekar, CV og fyrri vinnustaði og meðmæli, eða hvað maðurinn ætlar að gera, og hverju hann lofar? Hvort er betri mælikvarði á hæfni?

Skoðum CV, hlustum ekki á loforðin!


Já skoðum CV. Þú kýst flokk sem er/var með Bjarna Ben, Þorgerði Katrínu, Tryggva Herberts, Árna Johnsen og fleiri séntilmenni í fararbroddi. Ég vona að þú fáir aldrei að sjá um ráðningar í álverinu! =P~


Nú langar mig að sjá alvöru úttekt á því hvað íslenska ríkið sparaði í raun og veru. Ekki einhverjar tölur sem hefur verið hent fram heldur alvöru útreikninga!



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7499
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana

Pósturaf rapport » Mán 28. Jan 2013 22:14

Sparnaðurinn er ekki bara x-y...

Það voru þúsund mismunandi möguleikar í stöðunni og við erum ekki að velja þann hagstæðasta.

Að hafa leyft hrægömmum að taka yfir bankabatterýið = mikil mistök



Skjámynd

Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 98
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana

Pósturaf Stuffz » Þri 29. Jan 2013 00:07

voru þeir ekki tveir?
Síðast breytt af Stuffz á Þri 29. Jan 2013 00:08, breytt samtals 1 sinni.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana

Pósturaf appel » Þri 29. Jan 2013 00:08

Við unnum.

Ég sagði nei, alltaf, frá upphafi, og barðist.


*-*

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6794
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana

Pósturaf Viktor » Þri 29. Jan 2013 01:32

Góður punktur frá King Haarde:

Hann segir að mikið sé hægt að læra af málinu, ekki síst fyrir stjórnmálamenn og segir kaldhæðnislegt að þeir sem nú vilji ekki leita sökudólga hafi ákært hann fyrir vanrækslu varðandi Icesave-reikningana í Bretlandi.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana

Pósturaf tdog » Þri 29. Jan 2013 02:08

coldcut skrifaði:Já skoðum CV. Þú kýst flokk sem er/var með Bjarna Ben, Þorgerði Katrínu, Tryggva Herberts, Árna Johnsen og fleiri séntilmenni í fararbroddi. Ég vona að þú fáir aldrei að sjá um ráðningar í álverinu! =P~


Þú ert ekki með puttann á púlsinum, kjéllinn er genginn í Framsókn! Annars er ég sammála þér, ég vill fá að vita hverju þetta breytir (in laymans) og hvernig við höfum það betra en í gær. Hvaða dyr opnast t.d, mun gengið eitthvað lagast ofl.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7499
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana

Pósturaf rapport » Þri 29. Jan 2013 02:35



King Haarde og Framsókn...

Viðbjóður... reynum að lofta út þarna niðurfrá og kjósum nýtt fólk á þing...

Þessi gaurar/flokkar hafa ekkert að bjóða á því Íslandi sem er að skapast.

Jafnvel Besti flokkurinn er að fatta að iðnaður og fiskur er ekki málið....



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana

Pósturaf ManiO » Þri 29. Jan 2013 08:37

rapport skrifaði:

King Haarde og Framsókn...

Viðbjóður... reynum að lofta út þarna niðurfrá og kjósum nýtt fólk á þing...

Þessi gaurar/flokkar hafa ekkert að bjóða á því Íslandi sem er að skapast.

Jafnvel Besti flokkurinn er að fatta að iðnaður og fiskur er ekki málið....


Nýtt fólk á þing segiru? Var ekki eini flokkurinn (af fjórflokkinum) sem að hreinsaði duglega í sínum skáp sá sem fékk verstu útreiðina í seinustu kosningum?

Það sem vantar er að fólk horfi fram á við og hætti þessu endemis rugli að finna sökudólgana í stað þess að finna lausnir.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7499
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana

Pósturaf rapport » Þri 29. Jan 2013 15:03

jamm, sorry...

Ég fékk bara svona panic attack að sjá einhvern hæla xD og xB í sömu andrá



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kaust þú í atkvæðagreiðslunni um IceSave samningana

Pósturaf flottur » Þri 29. Jan 2013 17:18

Ég kaus nei í atkvæðagreiðslunni vegna þess að ég vildi láta á það reyna að ríkið = við þyrftum ekki að borga skuldir annara og nokkrum tímum eftir að dómurinn var fallinn í gær kom litli strákurinn minn í heiminn.
Hann var greinilega að bíða eftir dómnum erlendis frá og var ákveðin að láta ekki sjá sig fyrr en hann væri viss um að hann og hans börn yrðu ekki að borga skuldir það sem eftir væri.


Lenovo Legion dektop.