Er ljósritunarvélin að njósna um þig?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er ljósritunarvélin að njósna um þig?

Pósturaf GuðjónR » Mán 28. Jan 2013 12:59

Þetta er sláandi frétt!
Ég hefði ekki hugmynd um að ljósritunarvélar væru með hörðum disk og geymdu copy af öllu sem er ljósritað.

http://www.cbsnews.com/video/watch/?id=6412572n




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er ljósritunarvélin að njósna um þig?

Pósturaf playman » Mán 28. Jan 2013 13:11

Þetta er svaðalegt, sérstaklega það sem kom frá lögregluni :S


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


snjokaggl
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 10. Júl 2010 00:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er ljósritunarvélin að njósna um þig?

Pósturaf snjokaggl » Mán 28. Jan 2013 13:14

Stærri ljósritunarvélar prenta líka alltaf micro punkta (sem eru oftast gulir) á hverja einustu blaðsíðu.

Það er svo hægt að decoda þessa punkta (yfirleitt notað blá ljós og stækkunargler) til að fá serial númer vélarinnar og nákvæma tímasetningu sem blaðið er prentað.

Þannig það er hægt að rekja hvar og hvenær hvert einasta blað er prentað.




snjokaggl
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 10. Júl 2010 00:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er ljósritunarvélin að njósna um þig?

Pósturaf snjokaggl » Mán 28. Jan 2013 13:16

Meira um þetta hérna: http://en.wikipedia.org/wiki/Printer_steganography

Flestir framleiðendur eru með einhverja útgáfu af þessu í gangi hjá sér.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7499
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Re: Er ljósritunarvélin að njósna um þig?

Pósturaf rapport » Mán 28. Jan 2013 13:33

LSH er vinnur með Optima sem dulkóðar gögnin sem fara á diskana og yfirskrifar svo allt á þeim með sama hætti og NSA gerir kröfu um...

Þetta er OLD, var grunnkrafa í útboði sem við fórum í 2010



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Er ljósritunarvélin að njósna um þig?

Pósturaf dori » Mán 28. Jan 2013 13:36

Af hverju þarf samt HDD í þetta? Af hverju er RAM ekki nóg? Er það eitthvað use case að fá fleiri afrit af einhverju sem var ljósritað fyrir nokkrum dögum?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7499
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Re: Er ljósritunarvélin að njósna um þig?

Pósturaf rapport » Mán 28. Jan 2013 14:34

HDD svo að hægt sé að hafa template af t.d. eyðublöðum vistuð inná vélunum og svo stýrir þú aðgangi að þeim í gegnum AD eða umsýslutól viðkomandi framleiðanda.

Þá getur fólk sótt helling af efni á næsta prentara í stað þess að þurfa að fara í tölvu, finna eyðublaðið og svo prenta það.

MJÖG gott t.d. við útgáfustjórnun á eyðublöðum, handbókum o.þ.h. sem á að prenta út og á að vera tiltækt í neyð.

Þá er líka hægt að prenta það út þó að netsamband fari og prentarinn bara með rafmagn...