Hrós dagsins: Verkstæði Advania

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Hrós dagsins: Verkstæði Advania

Pósturaf Klaufi » Fim 24. Jan 2013 21:37

Sælir,

Þurfti einhvernveginn að koma frá mér smá þakklæti til skvísunnar sem er í verkstæðismóttökunni hjá Advania.

Í dag lenti ég í miklu veseni með tölvu frá fyrirtækinu sem ég starfa hjá, ég hef sjálfur aldrei átt við tölvuverkstæði en mig vantaði að koma vélinni í gang asap, og það þýddi nýtt móðurborð samkvæmt minni bilanagreiningu.

Móðurborð í þessa vél fæst ekki, og ekki heldur dokka eins og umræddur starfsmaður stakk uppá.

Sú sem var í verkstæðismóttökunni gafst samt ekki upp, og fór svo langt út fyrir starfslýsinguna sína til að redda mér að ég varð að henda þessu hér inn að mínu mati!

Án þess að fara í meiri detail, Skál fyrir Verkstæði/Verkstæðismóttöku Advania!


Mynd


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1323
Staða: Ótengdur

Re: Hrós dagsins: Verkstæði Advania

Pósturaf Klemmi » Fim 24. Jan 2013 21:44

Mér finnst vanta botn í söguna, hvernig endaði þetta?



Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hrós dagsins: Verkstæði Advania

Pósturaf Klaufi » Fim 24. Jan 2013 21:50

Þetta endaði þannig að tölvan fór í gang og skipið komst út á sjó.

Vill ekki fara út í smáatriði en í grófum dráttum:
-Tölvan hætti að hlaða, tók hleðsu í gegnum dokku.
-Hvorki móðurborð né dokka fáanleg frá Dell.
-Hún reddaði mér dokku.


Mynd

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hrós dagsins: Verkstæði Advania

Pósturaf Jimmy » Fim 24. Jan 2013 21:53

Það þarf eitthvað mikið að gerast til þess að ég kaupi mér aðra tegund af skjá en Ultrasharp hjá Advania, aðallega útaf verkstæðinu þeirra og beyond superb þjónustunni sem ég hef fengið hjá þeim til þessa.


~


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1323
Staða: Ótengdur

Re: Hrós dagsins: Verkstæði Advania

Pósturaf Klemmi » Fim 24. Jan 2013 21:54

Klaufi skrifaði:Þetta endaði þannig að tölvan fór í gang og skipið komst út á sjó.

Vill ekki fara út í smáatriði en í grófum dráttum:
-Tölvan hætti að hlaða, tók hleðsu í gegnum dokku.
-Hvorki móðurborð né dokka fáanleg frá Dell.
-Hún reddaði mér dokku.


:happy

Glæsilegt!



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hrós dagsins: Verkstæði Advania

Pósturaf hagur » Fim 24. Jan 2013 22:15

Sem starfsmanni Advania finnst mér gaman að heyra þetta :happy

Kem þó hvergi nærri verkstæðinu eða verkstæðismóttökunni.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hrós dagsins: Verkstæði Advania

Pósturaf Plushy » Fim 24. Jan 2013 22:58

hagur skrifaði:Sem starfsmanni Advania finnst mér gaman að heyra þetta :happy

Kem þó hvergi nærri verkstæðinu eða verkstæðismóttökunni.


Þú ert maðurinn á bakvið tjöldinn sem tekur við hrósi á opinberum vettvangi :guy



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hrós dagsins: Verkstæði Advania

Pósturaf Frantic » Fös 25. Jan 2013 00:02

Mæli með að þú sendir hrósið líka á einhvern yfirmann. :D




Sindri A
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mán 01. Feb 2010 17:33
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hrós dagsins: Verkstæði Advania

Pósturaf Sindri A » Fös 25. Jan 2013 00:53

Hef átt í samskiptum við líklega sömu manneskju. Alltaf fengið topp þjónustu frá henni og hún vill allt gera :happy




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hrós dagsins: Verkstæði Advania

Pósturaf biturk » Fös 25. Jan 2013 04:35

það sem mestu máli skiptir...



er hún flott?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Hrós dagsins: Verkstæði Advania

Pósturaf starionturbo » Fös 25. Jan 2013 08:22

hagur skrifaði:Sem starfsmanni Advania finnst mér gaman að heyra þetta :happy

Kem þó hvergi nærri verkstæðinu eða verkstæðismóttökunni.


x2


Foobar

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hrós dagsins: Verkstæði Advania

Pósturaf ZoRzEr » Fös 25. Jan 2013 09:09

Þurfti að fara með skjá til þeirra á miðvikudaginn. Mætt á verkstæðið 10. jan sl. og kom mér í röðina, svo var sent sms þegar röðin var komin að mér og ég mæti með skjáinn.

Mæti svo á miðvikudagsmorgun kl 09:00 þegar þeir opna og skila af mér. Sólahring síðar fæ ég nýjan skjá afhentan yfir borðið án athugasemda.

Æðisleg þjónusta.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hrós dagsins: Verkstæði Advania

Pósturaf lukkuláki » Fös 25. Jan 2013 11:28

Já hún Sandra er engri lík og með þjónustulund alveg upp á 10 ! :happy


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hrós dagsins: Verkstæði Advania

Pósturaf Jimmy » Fös 25. Jan 2013 12:07

ZoRzEr skrifaði:Æðisleg þjónusta.


Þetta var svipað hjá mér, fór með skjá til þeirra á miðvikudegi, fékk fyrirvara um að það gætu orðið nokkrir dagar í að það yrði byrjað á þessu(eðlilega).

Hringdu svo í mig fyrir hádegi á föstudeginum og sögðu mér að ég fengi nýjan skjá.

Eftir það redduðu þeir mér síðan gersamlega og fóru langt fram fyrir það sem þeir hefðu þurft að gera til þess eins að gera vel við mig, en það er efni í mikið lengri sögu. :)


~

Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hrós dagsins: Verkstæði Advania

Pósturaf ASUStek » Fös 25. Jan 2013 12:25

"pics or it didnt happen"



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hrós dagsins: Verkstæði Advania

Pósturaf hagur » Fös 25. Jan 2013 13:12

Umræddur starfsmaður Advania og yfirmenn hennar og yfiryfirmenn og ég veit ekki hvað og hvað eru búnir að sjá þennan þráð :-) Það eru greinilega allnokkrir starfsmenn Advania vaktarar!



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hrós dagsins: Verkstæði Advania

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 28. Jan 2013 12:50

starionturbo skrifaði:
hagur skrifaði:Sem starfsmanni Advania finnst mér gaman að heyra þetta :happy

Kem þó hvergi nærri verkstæðinu eða verkstæðismóttökunni.


x2



X3

Alltaf gaman að heyra svona og hún Sandra er SNILLINGUR. :happy



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hrós dagsins: Verkstæði Advania

Pósturaf playman » Mán 28. Jan 2013 12:50



CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9