Sælir
Langar í þokkalega "floorstanding speakers" Á í dag Ininfity Ref 61 MkII sem eru nokkuð góðir en komnir til ára sinna, eru frá um 1992-1995 ef ég man rétt eða um 20 ára, hafði hugsað mér að nota þá við heimabíóið með góðum vúfer en þá vantar bæði flotta og góða í stofuna.
Var að lesa um þessa, eru að fá virkilega góða dóma: Polk Audio TSi500
Vita Vaktarar hvort einhverjir séu að selja þetta hér á Íslandi? Eins, hvaða hátalara mælið þið frekar með?
Spurning að senda Buy.is póst með fyrirspurn um verð? Gæti trúað að það kosti eitthvað flytja svona tæp 50 kíló hingað heim!?
Er jafnvel að hugsa um að taka svona sett (Energy 5.1 Take Classic Home Theater System) í heimabíóið ef ég panta þetta frá Amazon, sýnist þetta vera líka frá Polk og selja þá Infinity hátalarna.. hefði samt viljað sjá lágtíðnina neðar en 40hz í vúfernum.
Gólf hátalarar
Re: Gólf hátalarar
Hvernig lýst þér á þessa? ---> http://ormsson.is/vorur/1261/
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Gólf hátalarar
Spurning hvort að þú myndir ekki skoða audiophile forums, og hugsanlega smíða þinn eigin hátalara?
Veit að þú varst ekki að spyrja af því, en eins og mér sýndist á innleggi þínu að þú viljir hafa mjög gott hljóð fyrir "lítin" pening.
Þá er einmitt besta leiðin að smíða þetta sjálfur, því þá geturu nánast gert þetta náhvæmlega eins og þú vilt hafa það.
Svo er önnur ella hvort að þú nennir því eða hafir tíma í það.
Svo er líka alltaf flott að geta sagt að þú hafir smíðað hátalarana frá grunni
Veit að þú varst ekki að spyrja af því, en eins og mér sýndist á innleggi þínu að þú viljir hafa mjög gott hljóð fyrir "lítin" pening.
Þá er einmitt besta leiðin að smíða þetta sjálfur, því þá geturu nánast gert þetta náhvæmlega eins og þú vilt hafa það.
Svo er önnur ella hvort að þú nennir því eða hafir tíma í það.
Svo er líka alltaf flott að geta sagt að þú hafir smíðað hátalarana frá grunni
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Gólf hátalarar
Ef þú ætlar að flytja inn hátalara, þá ertu með endalaust úrval af frábærum hátölurum. Hvaða verð ertu að spá í? Pold Audio hafa fengið góða dóma, en þú mátt reikna með að þessir hátalara allt að því tvöfaldast í verði komnir hingað heim. En merki sem þú gætir spáð eru Mission, Polk Audio, KEF, B&W, Monitor Audio, listinn er endalaus.
Re: Gólf hátalarar
Kaupa hátalara erlendis frá án þess að hafa heyrt hvernig þeir hljóma, nei takk.
Þó svo að úrvalið af hátölurum sé ekki mikið hér á landi þá myndi ég athuga það vel
sem er í boði hér t.d Dali-KEF-JBL og Jamo.
TSi500 sem þú linkar á kosta ekki undir 200.000 hingað komnir!
Þó svo að úrvalið af hátölurum sé ekki mikið hér á landi þá myndi ég athuga það vel
sem er í boði hér t.d Dali-KEF-JBL og Jamo.
TSi500 sem þú linkar á kosta ekki undir 200.000 hingað komnir!
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Gólf hátalarar
Get mælt með DALI, pabbi er með Concept línuna frá þeim og ég er að hlusta á þessa as we speak http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=ZENSOR7
Rosalegir !!
Rosalegir !!
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gólf hátalarar
DIY væri virkilega mikil áskorun, jafnvel þótt maður færi ekki alveg út í svona.. ehmmm, DIY project
Hugsa að ég sé alveg til í að borga 150-200k fyrir mjög góða hátalara. Verðið á þessum er um 800 dollarar fyrir settið. Hugsa að flutningur fari ekki undir 200 dollara sem þýðir þá um 1000 dollarar eða um 170-180k hingað komnir. Er búinn að lesa nokkuð um þá og almennt eru þeir að fá hreint frábæra dóma, þykja í það minnsta jafn góðir og sumir verðlagðir mun hærra.
Ætla að gúgla þessa Jamo hátalara.. voru ekki samskonar til sölu hér á Vaktinni fyrir nokkru?
Galllinn við þessa hátalara er að í raun þarf ég ekki öll þessi wött sem Infinity hátalaranir sem og þessir Polk Audio eru að bjóða, enda með frekar litla stofu (fáránlega litla miðað við að vera í 250fm húsi), en einhverra hluta vegna sýnist mér flestir þessara hátalara vera á þessu watta bili.. (150-200w), hefði haldið að 100w væri yfirdrifið fyrir heimilisnotkun.
Hugsa að ég sé alveg til í að borga 150-200k fyrir mjög góða hátalara. Verðið á þessum er um 800 dollarar fyrir settið. Hugsa að flutningur fari ekki undir 200 dollara sem þýðir þá um 1000 dollarar eða um 170-180k hingað komnir. Er búinn að lesa nokkuð um þá og almennt eru þeir að fá hreint frábæra dóma, þykja í það minnsta jafn góðir og sumir verðlagðir mun hærra.
Ætla að gúgla þessa Jamo hátalara.. voru ekki samskonar til sölu hér á Vaktinni fyrir nokkru?
Galllinn við þessa hátalara er að í raun þarf ég ekki öll þessi wött sem Infinity hátalaranir sem og þessir Polk Audio eru að bjóða, enda með frekar litla stofu (fáránlega litla miðað við að vera í 250fm húsi), en einhverra hluta vegna sýnist mér flestir þessara hátalara vera á þessu watta bili.. (150-200w), hefði haldið að 100w væri yfirdrifið fyrir heimilisnotkun.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gólf hátalarar
Ekki lengi að þessu... er búinn að versla þessa Dali hátalara. Gæti verið að ég mundi kaupa vúfer við þá þar sem þeir eru ná "aðeins" niður í 40hz, en ætla fyrst að láta reyna á það.
Re: Gólf hátalarar
Garri skrifaði:DIY væri virkilega mikil áskorun, jafnvel þótt maður færi ekki alveg út í svona.. ehmmm, DIY project
Hugsa að ég sé alveg til í að borga 150-200k fyrir mjög góða hátalara. Verðið á þessum er um 800 dollarar fyrir settið. Hugsa að flutningur fari ekki undir 200 dollara sem þýðir þá um 1000 dollarar eða um 170-180k hingað komnir. Er búinn að lesa nokkuð um þá og almennt eru þeir að fá hreint frábæra dóma, þykja í það minnsta jafn góðir og sumir verðlagðir mun hærra.
Ætla að gúgla þessa Jamo hátalara.. voru ekki samskonar til sölu hér á Vaktinni fyrir nokkru?
Galllinn við þessa hátalara er að í raun þarf ég ekki öll þessi wött sem Infinity hátalaranir sem og þessir Polk Audio eru að bjóða, enda með frekar litla stofu (fáránlega litla miðað við að vera í 250fm húsi), en einhverra hluta vegna sýnist mér flestir þessara hátalara vera á þessu watta bili.. (150-200w), hefði haldið að 100w væri yfirdrifið fyrir heimilisnotkun.
Það er 25.5%vsk, 25% tollur og 7.5% almennur tollur á hátölurunum
Ef þeir kosta $1000 með shipping þá endar þetta í 213.720 kr skv. reiknivél tollsinns:
Verð vörunnar (tollverð + aðflutningsgjöld) miðað við þær forsendur sem þú gafst upp hér að ofan:
126.590 kr. + 87.130 kr. = 213.720 kr.
Gengi: 126,59
Sundurliðun gjalda:
Kódi Lýsing Taxti Upphæð
A Almennur tollur skv. tollskrá (A og A1) 7,50 PR 9.494
BV Úrvinnslugjald á pappa/pappírsumbúðir - 15,00kr/kg. 15,00 KR 0
BX Úrvinnslugjald á plastumbúðir - 12,00kr/kg. 12,00 KR 0
QB Gjald af eftirlitsskyldum rafföngum (0,15%) Brunamálastofn. 0,15 PR 190
XE Vörugjald 25% 25,00 PR 34.021
Ö4 Virðisaukaskattur 25,5% VSK 25,50 PR 43.425
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gólf hátalarar
Er á Akureyri.. voru ekki til þar svo ég fæ þá á Föstudaginn!
Já.. sæll!!
Skal alveg viðurkenna að það hefði verið á mörkunum að ég hefði verið til í slíkt.. og svona eftirá sýnist mér verðið á þessum hjá Heimilistækjum vera hreint frábært. Fékk þá þar að auki með góðum afslætti og miðað við Amazon þá eru þeir að kosta yfir 1.000$ parið, sjá hér.
"No brainer" sýnist mér og sýnist innflutningur á hátölurum ekki borga sig. Spurning að fara í svona DIY project ef manni leiðist voða mikið.
Ef þeir kosta $1000 með shipping þá endar þetta í 213.720 kr skv. reiknivél tollsinns:
Já.. sæll!!
Skal alveg viðurkenna að það hefði verið á mörkunum að ég hefði verið til í slíkt.. og svona eftirá sýnist mér verðið á þessum hjá Heimilistækjum vera hreint frábært. Fékk þá þar að auki með góðum afslætti og miðað við Amazon þá eru þeir að kosta yfir 1.000$ parið, sjá hér.
"No brainer" sýnist mér og sýnist innflutningur á hátölurum ekki borga sig. Spurning að fara í svona DIY project ef manni leiðist voða mikið.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Gólf hátalarar
Garri skrifaði:DIY væri virkilega mikil áskorun, jafnvel þótt maður færi ekki alveg út í svona.. ehmmm, DIY project
Ehmmm... þetta er náttlega bara sjúklega vibbaelga geðveikt, sucky tónlist að vísu, en maður þarf nu ekki að fara alveg svona overboard í þessu strax
Garri skrifaði:Galllinn við þessa hátalara er að í raun þarf ég ekki öll þessi wött sem Infinity hátalaranir sem og þessir Polk Audio eru að bjóða, enda með frekar litla stofu (fáránlega litla miðað við að vera í 250fm húsi), en einhverra hluta vegna sýnist mér flestir þessara hátalara vera á þessu watta bili.. (150-200w), hefði haldið að 100w væri yfirdrifið fyrir heimilisnotkun.
Þessi wött eru bara hugarástand, það er fint að hafa þau þó maður þurfi ekki að nota þau öll.
Það má vel vera að einhver sé ekki sömu skoðunar, en mér hefur alltaf fundist betra að vera með fleyri wött heldur en of fá, að þvi
leiti að mér hefur alltaf fundist betri hljómur í stærra kerfi heldur en littlu kerfi með lága stillingu (í sömu db hæð auðvitað).
En auðvitað skiftir framleiðsla hátalarans miklu máli.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Gólf hátalarar
Best að muna bara að hafa fleiri vött í hátölurunum en í magnaranum.
Og hafa magnarann meira en 100w pr rás.
Annars sprengir maður hátalarana eða magnarann við smákeyrslu.
Og hafa magnarann meira en 100w pr rás.
Annars sprengir maður hátalarana eða magnarann við smákeyrslu.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Gólf hátalarar
Verður ánægður með að hafa valið Dali, ég er búinn að eiga mína í yfir 10 ár og svín virka ennþá. Verða bara betri með árunum ef eitthvað er!
Re: Gólf hátalarar
Ég átti umrædda Jamo hátalara en bara frontana.
Fáránlega góðir miðað við verð,frábær bassi.
Fáránlega góðir miðað við verð,frábær bassi.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gólf hátalarar
Er með Harman Kardon HK 690 magnara sem er í sjálfu sér virkilega góður, en kominn til ára sinna varðandi framfarir og tengimöguleika.. svona til dæmis lítur bakið út:
Eins og þið sjáið þá eru ekki margir tengimöguleikar.. meðal annars engin sér útgöngu port fyrir sub-woofer.. spurning hvort menn hliðtengja úr báðum rásum (sem dæmi, plús í hægri/mínus í vinstri) í sub-woofer sem síðan er tjúnnaður með breytilegu viðnámi (innbyggðu í wooferinn) svo samræmi náist eða báðar rásir, eða er ég alveg út á túni?! (best að gúgla smá)
Framhliðin:
Þetta er nokkuð góður magnari, ekki svo rosalega kraftmikill en samt á hálfum krafti myndar hann hávaða sem er meir en yfirdrifið fyrir okkar býli.. svo ekki sé meira sagt og aðeins við feðgarnir sem keyrum á því afli þegar veikara kynið er í fjarverandi.
Eins og þið sjáið þá eru ekki margir tengimöguleikar.. meðal annars engin sér útgöngu port fyrir sub-woofer.. spurning hvort menn hliðtengja úr báðum rásum (sem dæmi, plús í hægri/mínus í vinstri) í sub-woofer sem síðan er tjúnnaður með breytilegu viðnámi (innbyggðu í wooferinn) svo samræmi náist eða báðar rásir, eða er ég alveg út á túni?! (best að gúgla smá)
Framhliðin:
Þetta er nokkuð góður magnari, ekki svo rosalega kraftmikill en samt á hálfum krafti myndar hann hávaða sem er meir en yfirdrifið fyrir okkar býli.. svo ekki sé meira sagt og aðeins við feðgarnir sem keyrum á því afli þegar veikara kynið er í fjarverandi.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gólf hátalarar
Sælir
Er búinn að tilkeyra hátalarana og er mun ánægðari með þá en fyrstu vikurnar.. vantaði alveg botninn í þá. (bassann)
Engu að síður langar mig núna í Sub-woofer. Var að lesa um þennan, BIC Acoustech PL-200, er á þægilegu verðbili en umleið, með eigin magnara og hægt að stilla. Hafði hugsað mér að prófa hann við Dali hátalarana sem og við heimabíó-ið með gömlu Infinity hátölurunum.
Vitið þið hvort einhverjir séu að selja þetta hérna heima?
Og ef ekki, hvaða sub-woofera munduð þið þá mæla með í staðinn, keypta hér heima?
Hugsa að það kosti bara of mikið að flytja svona inn.. er dýrt í flutningum, bæði vegna fyrirferðar sem og viktar.
kv. Garrinn
Er búinn að tilkeyra hátalarana og er mun ánægðari með þá en fyrstu vikurnar.. vantaði alveg botninn í þá. (bassann)
Engu að síður langar mig núna í Sub-woofer. Var að lesa um þennan, BIC Acoustech PL-200, er á þægilegu verðbili en umleið, með eigin magnara og hægt að stilla. Hafði hugsað mér að prófa hann við Dali hátalarana sem og við heimabíó-ið með gömlu Infinity hátölurunum.
Vitið þið hvort einhverjir séu að selja þetta hérna heima?
Og ef ekki, hvaða sub-woofera munduð þið þá mæla með í staðinn, keypta hér heima?
Hugsa að það kosti bara of mikið að flytja svona inn.. er dýrt í flutningum, bæði vegna fyrirferðar sem og viktar.
kv. Garrinn