Keratoconus(Keiluglæra)
Re: Keratoconus(Keiluglæra)
Er ekki með keiluglæru, en er með annan sjúkdóm sem ég þarf að láta skipta um hornhimnur útaf.
Re: Keratoconus(Keiluglæra)
Ef að þú þarft að fara í aðgerð, þá mæli ég með Sjónlag, við 3 systkin fórum öll þar í LASIK aðgerð allt gekk mjög vel. Við erum öll mjög ánægð með þá þjónustu sem a þau veittu og aðstaðan til fyrirmyndar.
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
Re: Keratoconus(Keiluglæra)
Phanto skrifaði:Er ekki með keiluglæru, en er með annan sjúkdóm sem ég þarf að láta skipta um hornhimnur útaf.
Úff það sökkar, ég er að vonast til að þetta fari ekki svo langt hjá mér þó svo ég sé alls ekki bjartsýnn miðað við hversu hratt ég hef versnað, ertu þá á lista atm að bíða eftir líffæragjöf?
Baldurmar skrifaði:Ef að þú þarft að fara í aðgerð, þá mæli ég með Sjónlag, við 3 systkin fórum öll þar í LASIK aðgerð allt gekk mjög vel. Við erum öll mjög ánægð með þá þjónustu sem a þau veittu og aðstaðan til fyrirmyndar.
Ég hef einmitt verið að fara til þeirra og látið þau sjá um mig, get reyndar ekki sagt að ég sé 100% sáttur, en maður er það nú svosum sjaldan.
~
Re: Keratoconus(Keiluglæra)
Jimmy skrifaði:Úff það sökkar, ég er að vonast til að þetta fari ekki svo langt hjá mér þó svo ég sé alls ekki bjartsýnn miðað við hversu hratt ég hef versnað, ertu þá á lista atm að bíða eftir líffæragjöf?
Já, er reyndar búinn að fara í aðgerð á öðru auganu en hitt verður örugglega tekið í haust.
Re: Keratoconus(Keiluglæra)
Phanto skrifaði:Já, er reyndar búinn að fara í aðgerð á öðru auganu en hitt verður örugglega tekið í haust.
I feel your pain maður, það er djöfulsins viðbjóður að standa í þessu.
~