The Hobbit í 48 FPS

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

The Hobbit í 48 FPS

Pósturaf svanur08 » Þri 04. Des 2012 12:16

Var að sjá auglýst að Laugarásbíó ætlar að kaupa græjur til að spila myndina í 48 FPS, hvað finnst ykkur um þetta 48 FPS?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Pósturaf Zpand3x » Þri 04. Des 2012 12:30

Búnir að kaupa og setja upp, Skyfall var sýnd á þessum vélum, eina bíóið sem sýndi hana í 4K resolution, en hún var samt bara 24 fps :P


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Pósturaf svanur08 » Þri 04. Des 2012 12:33

Hélt að öll bíó væru með 4k.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Pósturaf Zpand3x » Þri 04. Des 2012 12:43

Laugarásbíó er allavega eina bíóið sem ég hef séð auglýsa það?


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Pósturaf Daz » Þri 04. Des 2012 13:04

Miðað við fréttina þá er þetta fyrst svona vélin
4K sýningarvélin í Laugarásbíó er sú fyrsta sinna tegundar á landinu og mun nýjasta James Bond myndin, Skyfall, verða fyrsta myndin á landinu sem sýnd verður í 4K gæðum.


Miðað við umfjöllun erlendis eru margir ósáttir við þessa 48fps útgáfu. Mér finnst það reyndar svolítið magnað, maður hefði haldið að fleiri FPS gætu bara bætt gæði bíómynda. Þær verða kannski OF "smooth"?




Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Pósturaf Matti21 » Þri 04. Des 2012 13:07

Held það sé algjört must að sjá þessa mynd í 48fps. Nú er eigilshöll nú tiltölulega nýtt bíó og á að vera með betri bíóum í evrópu. Hafa þeir virklega ekki nógu góðar sýningargræjur til þess að sýna 48fps efni?
Ef svo er þá fer ég á Hobbitan í Laugarásbíói.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Pósturaf Zpand3x » Þri 04. Des 2012 13:21

Laugarásbíó er EINA bíóið eins og er sem er með sýningarvélar sem sýna HFR 3D http://www.theonering.net/torwp/2012/11 ... lby-atmos/


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Pósturaf ManiO » Þri 04. Des 2012 13:47

Er ég sá eini sem finnst ekki gaman að fara í bíó? Finnst öll þessi gimmick varðandi að reyna að lokka fólk í bíó farið að vera full þreytt.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Pósturaf oskar9 » Þri 04. Des 2012 14:14

ManiO skrifaði:Er ég sá eini sem finnst ekki gaman að fara í bíó? Finnst öll þessi gimmick varðandi að reyna að lokka fólk í bíó farið að vera full þreytt.


já og hver uppfærslan og breytingin er afsökun til að hækka verðið...

Finnst fínt að horfa á blu-ray myndir heima í stofu, betri sæti, enginn að sparka í sætið og smjatta og skrjáfa við hliðina á þér ásamt öllum hinum göllunum við bíóferðir


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Pósturaf paze » Þri 04. Des 2012 14:26

oskar9 skrifaði:
ManiO skrifaði:Er ég sá eini sem finnst ekki gaman að fara í bíó? Finnst öll þessi gimmick varðandi að reyna að lokka fólk í bíó farið að vera full þreytt.


já og hver uppfærslan og breytingin er afsökun til að hækka verðið...

Finnst fínt að horfa á blu-ray myndir heima í stofu, betri sæti, enginn að sparka í sætið og smjatta og skrjáfa við hliðina á þér ásamt öllum hinum göllunum við bíóferðir


Nákvæmlega. Finnst alveg óþolandi að maður þurfi að bíða fleiri mánuði eftir að sjá myndir eftir að þær eru búnar í bíó. Þoli ekki bíó.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Pósturaf CendenZ » Þri 04. Des 2012 14:34

Daz skrifaði:Miðað við fréttina þá er þetta fyrst svona vélin
4K sýningarvélin í Laugarásbíó er sú fyrsta sinna tegundar á landinu og mun nýjasta James Bond myndin, Skyfall, verða fyrsta myndin á landinu sem sýnd verður í 4K gæðum.


Miðað við umfjöllun erlendis eru margir ósáttir við þessa 48fps útgáfu. Mér finnst það reyndar svolítið magnað, maður hefði haldið að fleiri FPS gætu bara bætt gæði bíómynda. Þær verða kannski OF "smooth"?



Nei hið öfuga, myndir verða of "crisp", og færð miklu meiri sens fyrir brellum og stúdíóumhverfinu.
Það er einmitt svona hálftgert bokeh við 24 fps sem gerir myndir smooth

edit: hérna er gaussian blörr, http://en.wikipedia.org/wiki/File:Halft ... n_Blur.jpg
Þá sérðu hvað ég á við, þar að auki verður bakgrunnur í 48 alltof skýr og greinilegur, sem einmitt er forðast að gera í dialogum í kvikmyndum




jaki
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fös 29. Jún 2012 16:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Pósturaf jaki » Þri 04. Des 2012 14:51

Samkvæmt http://www.48fpsmovies.com/48-fps-theater-list/ er bara Laugarásbíó sem getur sýnt 48fps myndir.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Pósturaf playman » Þri 04. Des 2012 15:00

CendenZ skrifaði:
Daz skrifaði:Miðað við fréttina þá er þetta fyrst svona vélin
4K sýningarvélin í Laugarásbíó er sú fyrsta sinna tegundar á landinu og mun nýjasta James Bond myndin, Skyfall, verða fyrsta myndin á landinu sem sýnd verður í 4K gæðum.


Miðað við umfjöllun erlendis eru margir ósáttir við þessa 48fps útgáfu. Mér finnst það reyndar svolítið magnað, maður hefði haldið að fleiri FPS gætu bara bætt gæði bíómynda. Þær verða kannski OF "smooth"?



Nei hið öfuga, myndir verða of "crisp", og færð miklu meiri sens fyrir brellum og stúdíóumhverfinu.
Það er einmitt svona hálftgert bokeh við 24 fps sem gerir myndir smooth

edit: hérna er gaussian blörr, http://en.wikipedia.org/wiki/File:Halft ... n_Blur.jpg
Þá sérðu hvað ég á við, þar að auki verður bakgrunnur í 48 alltof skýr og greinilegur, sem einmitt er forðast að gera í dialogum í kvikmyndum


Er þá búið að edita myndina eithvað áður en hún er gefin á DVD/BR?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Pósturaf AntiTrust » Þri 04. Des 2012 15:18

ManiO skrifaði:Er ég sá eini sem finnst ekki gaman að fara í bíó? Finnst öll þessi gimmick varðandi að reyna að lokka fólk í bíó farið að vera full þreytt.


Alls ekki. Eftir að maður kom sér upp fínu home theater setupi þá er afskaplega lítil ástæða fyrir bíóferðum, rándýrt, raðir, erfitt að fá góð sæti, og ekkert nema fólk mokandi í sig sætindum með tilheyrandi látum og sötur hljóðum í kjafti, pokum og hálftómum gosglösum. Svo virðist það ekki klikka að það er alltaf e-r jóker í kringum mann sem getur ekki steinhaldið kjafti.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7592
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Pósturaf rapport » Þri 04. Des 2012 15:24

ManiO skrifaði:Er ég sá eini sem finnst ekki gaman að fara í bíó? Finnst öll þessi gimmick varðandi að reyna að lokka fólk í bíó farið að vera full þreytt.


Hver man ekki eftir SDDS, DTS etc...




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Pósturaf vesley » Þri 04. Des 2012 15:27

AntiTrust skrifaði:
ManiO skrifaði:Er ég sá eini sem finnst ekki gaman að fara í bíó? Finnst öll þessi gimmick varðandi að reyna að lokka fólk í bíó farið að vera full þreytt.


Alls ekki. Eftir að maður kom sér upp fínu home theater setupi þá er afskaplega lítil ástæða fyrir bíóferðum, rándýrt, raðir, erfitt að fá góð sæti, og ekkert nema fólk mokandi í sig sætindum með tilheyrandi látum og sötur hljóðum í kjafti, pokum og hálftómum gosglösum. Svo virðist það ekki klikka að það er alltaf e-r jóker í kringum mann sem getur ekki steinhaldið kjafti.


Enn betra ef maður fer á mynd með eitthverjum hollywood hasar (Avengers) Þá koma öskrin , klappið og tilheyrandi læti.




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Pósturaf starionturbo » Þri 04. Des 2012 15:31

Mér finnst reyndar gaman að skreppa í kvikmyndahús stöku sinnum, með félögunum eða kærustunni á deit. Fínt til að brjóta upp hið daglega sjónvarpsgláp heima við og vera pínulítið menningarlegur. :happy

Ég reyni líka bara að hafa gaman af þessum gaurum sem lifa sig inní myndina og jafnvel tala við leikarana í myndinni. En ég á erfiðara með að sætta mig við fólk með fíflalæti ...


Foobar

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Pósturaf svanur08 » Þri 04. Des 2012 15:40

Aldrei heyrt svona mikið væl yfir bíóferðum ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 04. Des 2012 16:11

svanur08 skrifaði:Aldrei heyrt svona mikið væl yfir bíóferðum ;)


Haha, satt. Mér finnst fínt að fara í bíó.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Pósturaf ManiO » Þri 04. Des 2012 16:15

Skýt á að þið séuð báðir undir tvítugu. Gefiði þessu nokkur ár, þessi venja elst af ykkur ;)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Pósturaf Xovius » Þri 04. Des 2012 16:18

Ég hef alltaf gaman af bíóferðum, bætir bara við upplifunina :)
Hef reyndar ekki fengið reynslu af almennilegu heimabíókerfi.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Pósturaf dori » Þri 04. Des 2012 16:26

vesley skrifaði:Enn betra ef maður fer á mynd með eitthverjum hollywood hasar (Avengers) Þá koma öskrin , klappið og tilheyrandi læti.

Fátt asnalegra en klapp í bíó. Fyrir hverjum er verið að klappa? Sýningarmanninum? Djöfull hata ég það.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Pósturaf AntiTrust » Þri 04. Des 2012 16:37

dori skrifaði:
vesley skrifaði:Enn betra ef maður fer á mynd með eitthverjum hollywood hasar (Avengers) Þá koma öskrin , klappið og tilheyrandi læti.

Fátt asnalegra en klapp í bíó. Fyrir hverjum er verið að klappa? Sýningarmanninum? Djöfull hata ég það.


Sammála - Geri þó undantekningu á einu atriði; Þegar ofsatrúarkellingin í The Mist (leikin af Marciu Gay Harden) er drepin, þá klappaði nánast allur salurinn og blístraði. Djöfull var það svít móment, í annars ömurlegri mynd.



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Pósturaf Zpand3x » Þri 04. Des 2012 16:37

dori skrifaði: Fátt asnalegra en klapp í bíó. Fyrir hverjum er verið að klappa? Sýningarmanninum? Djöfull hata ég það.

Það eru bara svo margar glatar myndir þarna úti að þegar maður loksins sér eina góða þá langar manni stundum bara að klappa =D>


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: The Hobbit í 48 FPS

Pósturaf dori » Þri 04. Des 2012 16:39

Ég er nú bara að tala um almennt. Ég er hættur að fara á vissa tegund af myndum í kvikmyndahúsi af því að fólk virðist hafa þessa þrá að klappa í lok allra atriða. Skemmir myndina alveg fyrir mér (myndi gera það þó svo að klappið næði ekki að trufla næsta atriði - sem það gerir alltaf því að það er ekki gert ráð fyrir að fólk sé að déskotans klappa í bíó).