Hugmynd að nýju tölvuborði

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Tengdur

Hugmynd að nýju tölvuborði

Pósturaf Steini B » Fim 29. Nóv 2012 04:26

Sælar

Ætla að fá mér nýtt tölvuborð, get líklega fengið svona hornplötu
þannig að ég ákvað að leika mér aðeins með það í Google Sketchup og finnst útkoman koma nokkuð vel út
Hvað finnst ykkur?

Mynd

Er reyndar að spá í að í staðinn fyrir allar nema eina löpp að nota frekar L festingar sem festir það við vegginn


Já og jólabjórinn hjálpaði mér aðeins þannig að ég varð að setja hann í cupholderinn :sleezyjoe (veit reyndar ekki nákvæmlega hvar ég mundi vilja hafa hann)



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að nýju tölvuborði

Pósturaf upg8 » Fim 29. Nóv 2012 06:58

virkar þægilegt, myndi samt huga að því að það er mögulegt að tölvurnar valdi miklum titringi sem getur leitt út í skrifborðið og valdið mjög svo leiðinlegu hljóði. Annaðhvort að hafa hillurnar undir tölvunum mjög stöðugar eða að þær gefi eftir. Þú verður væntanlega með gúmmífætur á tölvunum.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að nýju tölvuborði

Pósturaf Swanmark » Fim 29. Nóv 2012 12:11

Afhverju ertu með tvær tölvur, tvo skjái, tvö lyklaborð, tvær mýs?

Ein tölva, tveir skjáir, eitt lyklaborð, ein mús...


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x


TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að nýju tölvuborði

Pósturaf TraustiSig » Fim 29. Nóv 2012 12:18

Eða http://www.inputdirector.com/

2 tölvur, 2 skjáir, ein mús og lyklaborð :)


Now look at the location

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að nýju tölvuborði

Pósturaf Squinchy » Fim 29. Nóv 2012 13:07

Hvað með veggfestingar fyrir skjánna ?


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Höfundur
Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Tengdur

Re: Hugmynd að nýju tölvuborði

Pósturaf Steini B » Fim 29. Nóv 2012 16:46

upg8 skrifaði:virkar þægilegt, myndi samt huga að því að það er mögulegt að tölvurnar valdi miklum titringi sem getur leitt út í skrifborðið og valdið mjög svo leiðinlegu hljóði. Annaðhvort að hafa hillurnar undir tölvunum mjög stöðugar eða að þær gefi eftir. Þú verður væntanlega með gúmmífætur á tölvunum.

Hef engar áhyggjur af því, eru allavega alveg til friðs eins og þær eru núna


Swanmark skrifaði:Afhverju ertu með tvær tölvur, tvo skjái, tvö lyklaborð, tvær mýs?

Ein tölva, tveir skjáir, eitt lyklaborð, ein mús...

Það kemur nú fyrir að við erum 2 að spila saman.....

Önnur er samt aðalega notuð fyrir skjávarpann í stofunni,
litli skjárinn er btw tengdur við báðar tölvurnar


Squinchy skrifaði:Hvað með veggfestingar fyrir skjánna ?

Var að spá í því, en hentar mér betur að vera með þá lausa




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2397
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að nýju tölvuborði

Pósturaf littli-Jake » Fim 29. Nóv 2012 17:42

verður ekki leiðinlegt að vera alltaf með tölvurnar fyrir framan lappirnar?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180