Sælir, Var að spá að notfæra mér Black Friday / Cyber Monday og versla smá tölvuíhluti en málið er að ekki öll fyrirtæki senda til Íslands.
Eruð þið vaktarar með reynslu á einhverjum fyrirtækjum sem að sjá um að forwarda pakka.
Kv, Jóhann
Áframsending pakka
Re: Áframsending pakka
Ég notaði viaddress.com með góðum árangri í fyrra (fékk nokkra pakka senda til þeirra og lét pakka þeim saman og senda heim).
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Áframsending pakka
Sammála, viaaddress hafa hjálpað mér mikið. hvar ertu að spá í að panta tölvuhluti?
Re: Áframsending pakka
SkaveN skrifaði:Sammála, viaaddress hafa hjálpað mér mikið. hvar ertu að spá í að panta tölvuhluti?
Var að spá með newegg og NCIX en allar hugmyndir eru velkomnar
Re: Áframsending pakka
KanDoo skrifaði:SkaveN skrifaði:Sammála, viaaddress hafa hjálpað mér mikið. hvar ertu að spá í að panta tölvuhluti?
Var að spá með newegg og NCIX en allar hugmyndir eru velkomnar
þú getur ekki tekið af newegg nema vera með USA kreditkort og USA address
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |