Er ég að fara að gera góð kaup hérna?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Er ég að fara að gera góð kaup hérna?

Pósturaf Daz » Mið 21. Nóv 2012 20:15

Ég er að leita að notuðum diskum á netinu og rakst á þessi kostakaup,
Larnabandslinkur

Mynd
Mynd

Það var svosem ýmislegt annað sem ég sá á barnalandi sem stakk í augun, en þetta var nú það svaðalegasta.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er ég að fara að gera góð kaup hérna?

Pósturaf GuðjónR » Mið 21. Nóv 2012 20:24

Allt of ódýrt :face



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Er ég að fara að gera góð kaup hérna?

Pósturaf worghal » Mið 21. Nóv 2012 20:26

Auglýsingin er ekki lengur til staðar

hann var ekki lengi að þessu :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Er ég að fara að gera góð kaup hérna?

Pósturaf AntiTrust » Mið 21. Nóv 2012 20:26

Tjah, m.v. að þú getur fengið Seagate 1.5TB 7200sn disk á 14.900kr nýjan hjá tölvutek, og 320GB 2.5" diska nýja á undir 10þús - þá nei, get ég ekki sagt að þetta sé góður díll.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Er ég að fara að gera góð kaup hérna?

Pósturaf capteinninn » Mið 21. Nóv 2012 20:54

Mikið vona ég að fólk sé ekki að kaupa hlutina inná Bland á uppsettu verði þarna, stundum sér maður algjört piece of shit til sölu á aaaalltof mikinn pening.

Til dæmis er einhver hérna að selja Wii á 50 þús með 3 leikjum og einn af þeim fylgir með tölvunni

Fín tölva en alltof hátt verð fyrir nokkurra ára gamla notaða tölvu, maður getur fengið nýja Xbox 360 með Kinect ódýrara en þessa tölvu



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Er ég að fara að gera góð kaup hérna?

Pósturaf Daz » Mið 21. Nóv 2012 21:17

hannesstef skrifaði:Mikið vona ég að fólk sé ekki að kaupa hlutina inná Bland á uppsettu verði þarna, stundum sér maður algjört piece of shit til sölu á aaaalltof mikinn pening.

Til dæmis er einhver hérna að selja Wii á 50 þús með 3 leikjum og einn af þeim fylgir með tölvunni

Fín tölva en alltof hátt verð fyrir nokkurra ára gamla notaða tölvu, maður getur fengið nýja Xbox 360 með Kinect ódýrara en þessa tölvu


Hún er til sölu hérna á vaktinni líka, á 50 þúsund. Honum til varnar þá fylgja með auka fjarstýringar.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Er ég að fara að gera góð kaup hérna?

Pósturaf capteinninn » Mið 21. Nóv 2012 21:25

Daz skrifaði:
hannesstef skrifaði:Mikið vona ég að fólk sé ekki að kaupa hlutina inná Bland á uppsettu verði þarna, stundum sér maður algjört piece of shit til sölu á aaaalltof mikinn pening.

Til dæmis er einhver hérna að selja Wii á 50 þús með 3 leikjum og einn af þeim fylgir með tölvunni

Fín tölva en alltof hátt verð fyrir nokkurra ára gamla notaða tölvu, maður getur fengið nýja Xbox 360 með Kinect ódýrara en þessa tölvu


Hún er til sölu hérna á vaktinni líka, á 50 þúsund. Honum til varnar þá fylgja með auka fjarstýringar.


Það er samt alltof mikið fyrir þessa tölvu, ég á sjálfur Wii tölvu með nokkrum leikjum og tveimur fjarstýringum og ég var að skoða boð í það á 25 þús um daginn



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Er ég að fara að gera góð kaup hérna?

Pósturaf Daz » Mið 21. Nóv 2012 21:34

hannesstef skrifaði:Það er samt alltof mikið fyrir þessa tölvu, ég á sjálfur Wii tölvu með nokkrum leikjum og tveimur fjarstýringum og ég var að skoða boð í það á 25 þús um daginn

Á sæmilega virkum samkeppnismarkaði lagfærir verðlagningin sig sjálf. Of hátt verð skilar engri sölu.