Ég var að velta fyrir mér hvort ég ætti að taka upp þann sið að slökkva á tölvunni t.d. þegar ég er ekki heima, á nóttunni o.þ.h.
Núna keyrir hún nánast 24/7, skjárinn slekkur bara á sér eftir 15 mín.
Skiptir það máli upp á endingu?
Slökkt á tölvunni þegar ekki í notkun or not?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 45
- Skráði sig: Fim 20. Jan 2011 14:09
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Slökkt á tölvunni þegar ekki í notkun or not?
ASRock P67 Pro3 | Intel Core i5-2500k 3,3Ghz| GeiL 16GB Evo Corsa 1866MHz | AMD Radeon 6950 2GB DDR5 | Crucial M4 128GB SATA III MLC | 750W Tacens Radix IV | Sharkoon BW9000-W Black ATX turnkassi |
27" BenQ EW 2740L| BenQ 22" G2200W | WD My Book Essential 1TB
27" BenQ EW 2740L| BenQ 22" G2200W | WD My Book Essential 1TB
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Slökkt á tölvunni þegar ekki í notkun or not?
ég myndi hafa kveikt á henni 24/7 þetta með að slökkva á skjánum á 15 mín fresti er stillingaratriði.
Re: Slökkt á tölvunni þegar ekki í notkun or not?
Ég myndi ekki hafa áhyggjur af endingartíma tölvu. Hafðu bara kveikt á henni og láttu hana folda eða gera eitthvað þegar hún er ekki í notkun.
Um að gera að láta skjáinn slökkva á sér, það hefur eitthvað um endingu að segja.
Um að gera að láta skjáinn slökkva á sér, það hefur eitthvað um endingu að segja.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Slökkt á tölvunni þegar ekki í notkun or not?
Ég hef vanið mig á að slökkva á tölvunni þegar ég er ekki heima og á nóttuni, nema ég sé að downloada einhverju rosalegu, annars er ljósnetið að skila svo góðum hraða að ég þarf aldrei að hafa kveikt á tölvunni sökum downloads. Mæli með að slökkva amk á skjánum handvirkt þegar þú ferð e-ð. Svo náttúrulega ef þú hefur áhuga á að minnka rafmagnsreikningin þá telur sjálfsagt töluvert til lengri tíma að slökkva á vélinni . Ekki viss með endinguna, hefði haldið að líftíminn yrði lengri þegar maður hefur slökkt á henni yfir nótt, amk 8 tíma á dag, 224 tímar á mánuði.
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Slökkt á tölvunni þegar ekki í notkun or not?
ekki hlusta á hackerana hérna slökktu alltaf á henni þegar þú þarft að fara í útidyrnar, kamarinn eða símann
nei annars það er kannski of mikið
ég slekk á minni þegar ég er ekki að nota hana í langan tíma, ef ekki bara vegna öryggisins, svo minni rafmagnseyðsla, hávaði.
nei annars það er kannski of mikið
ég slekk á minni þegar ég er ekki að nota hana í langan tíma, ef ekki bara vegna öryggisins, svo minni rafmagnseyðsla, hávaði.
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
Re: Slökkt á tölvunni þegar ekki í notkun or not?
Slekk alltaf á minni á næturna og þegar ég er ekki við þá slekk ég á skjáunum.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- spjallið.is
- Póstar: 451
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
- Reputation: 8
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Slökkt á tölvunni þegar ekki í notkun or not?
haf kveikt á minni 24/7 fólk nær í efni hjá mér til að spara erlent þar sem ég er á "góðum" díl