Það er leiðinlegt að borga skatta en það er nauðsynlegt til þess að viðhalda samfélaginu.
Samt er ég ekki samála því hvernig penningunum er eytt.
Hvernig vilt þú að penningunum sé eytt, og hversu háir eiga skattanir að vera til þess að það sé hægt.
Hvað á að vera opinber þjónusta?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að vera opinber þjónusta?
Ég verð að fá að spyrja..
Afhverju skráirðu þig inn á spjall fyrir tölvur og þ.h. Og það eina sem þú kommentar er um stjórnmál?
Ertu eitthvað tengdur stjórnmálum?
Afhverju skráirðu þig inn á spjall fyrir tölvur og þ.h. Og það eina sem þú kommentar er um stjórnmál?
Ertu eitthvað tengdur stjórnmálum?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 224
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að vera opinber þjónusta?
sjúkrahús og læknis þjónustu ætti að greiða algerlega úr ríkissjóði og hafa algeran forgang yfir allt annað. til dæmis á ekki að byggja vaðlaheiðargöng ef ađ vantar hundruðir milljóna virði af tækjum á sjúkrahús.
mentun á að vera frjáls handa öllum þeim sem hafa áhuga á svoleiđis.
og viđhald á vegakerfinu er líka nauðsinlegt. en skal þó aldrey hafa forgang yfir mikilvægari þætti.
skattarnir verða að vera nógu miklir til að halda þessu uppi.
nú segi ég þetta einsog staðreyndir en auðvitað er þetta bara mín skoðun
mentun á að vera frjáls handa öllum þeim sem hafa áhuga á svoleiđis.
og viđhald á vegakerfinu er líka nauðsinlegt. en skal þó aldrey hafa forgang yfir mikilvægari þætti.
skattarnir verða að vera nógu miklir til að halda þessu uppi.
nú segi ég þetta einsog staðreyndir en auðvitað er þetta bara mín skoðun
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að vera opinber þjónusta?
Klaufi skrifaði:Ég verð að fá að spyrja..
Afhverju skráirðu þig inn á spjall fyrir tölvur og þ.h. Og það eina sem þú kommentar er um stjórnmál?
Ertu eitthvað tengdur stjórnmálum?
Nei, ég bara veit ekkert um nein virk spjallborð sem eru eitthvað spes um stjórnmál.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að vera opinber þjónusta?
hakkarin skrifaði:Klaufi skrifaði:Ég verð að fá að spyrja..
Afhverju skráirðu þig inn á spjall fyrir tölvur og þ.h. Og það eina sem þú kommentar er um stjórnmál?
Ertu eitthvað tengdur stjórnmálum?
Nei, ég bara veit ekkert um nein virk spjallborð sem eru eitthvað spes um stjórnmál.
malefnin.com
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að vera opinber þjónusta?
Fínt að ræða stjórnmál hér.
Það sem mér finnst að eigi að vera í opinberri þjónstu er:
Öll grunnþjónusta og orkuveita.
Grunnþjónusta:
1) Heilbrigðisþjónusta
2) Menntun (skólar/leikskólar)
3) Gatnagerð
4) Þjóðnýta ætti alla lífeyrissjóði og hafa einn lífeyrissjóð fyrir alla sem heitir Tryggingarstofnun.
5) Sími/net...það átti til dæmis aldrei að einkavæða grunnnet Símanns
Orkuveita:
1) Rafamagn
2) Vatn
3) Bensín / olía (ríkið á að selja þennan orkugjafa og hirða ágóðan enda sýnt og sannað að einkaaðilar misnota aðstöðu sína gróflega)
Og í restina þá á ríkið (við) að eiga allar náttúruauðlindir landsins og flokka ætti sem landráð að framselja þær útlendingum, og við landráði ætti að vera dauðarefsing.
Það sem mér finnst að eigi að vera í opinberri þjónstu er:
Öll grunnþjónusta og orkuveita.
Grunnþjónusta:
1) Heilbrigðisþjónusta
2) Menntun (skólar/leikskólar)
3) Gatnagerð
4) Þjóðnýta ætti alla lífeyrissjóði og hafa einn lífeyrissjóð fyrir alla sem heitir Tryggingarstofnun.
5) Sími/net...það átti til dæmis aldrei að einkavæða grunnnet Símanns
Orkuveita:
1) Rafamagn
2) Vatn
3) Bensín / olía (ríkið á að selja þennan orkugjafa og hirða ágóðan enda sýnt og sannað að einkaaðilar misnota aðstöðu sína gróflega)
Og í restina þá á ríkið (við) að eiga allar náttúruauðlindir landsins og flokka ætti sem landráð að framselja þær útlendingum, og við landráði ætti að vera dauðarefsing.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að vera opinber þjónusta?
coldcut skrifaði:Og ég sem hélt að þú værir grjótharður Sjalli Guðjón...
Ég er það
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að vera opinber þjónusta?
GuðjónR skrifaði:Fínt að ræða stjórnmál hér.
Það sem mér finnst að eigi að vera í opinberri þjónstu er:
Öll grunnþjónusta og orkuveita.
Grunnþjónusta:
1) Heilbrigðisþjónusta
2) Menntun (skólar/leikskólar)
3) Gatnagerð
4) Þjóðnýta ætti alla lífeyrissjóði og hafa einn lífeyrissjóð fyrir alla sem heitir Tryggingarstofnun.
5) Sími/net...það átti til dæmis aldrei að einkavæða grunnnet Símanns
Orkuveita:
1) Rafamagn
2) Vatn
3) Bensín / olía (ríkið á að selja þennan orkugjafa og hirða ágóðan enda sýnt og sannað að einkaaðilar misnota aðstöðu sína gróflega)
Og í restina þá á ríkið (við) að eiga allar náttúruauðlindir landsins og flokka ætti sem landráð að framselja þær útlendingum, og við landráði ætti að vera dauðarefsing.
Algjörlega sammála!
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1329
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 98
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að vera opinber þjónusta?
hakkarin skrifaði:Það er leiðinlegt að borga skatta en það er nauðsynlegt til þess að viðhalda samfélaginu.
Samt er ég ekki samála því hvernig penningunum er eytt.
Hvernig vilt þú að penningunum sé eytt, og hversu háir eiga skattanir að vera til þess að það sé hægt.
tja á bara ekki hið gamalkveðna við að í upphafi skal endann skoða..
svo hver er uppruni tekjuskatts t.d? eitthver sagði mér að hann væri í BNA sem væri spes því nærri helmingur þeirra borgar ekki skattinn skildist mér á mikka ronní, sumir segja hann jafnvel stangast á við þarlenda stjórnarskrá þótt ég hafi ekki vit á því hvort það stemmir eður ei, allavegana geta margir komist hjá því að borga eitthverra hluta vegna, kannski afþví það er eitthvað annað en bara skatturinn sem heldur batterýinu uppi
GuðjónR skrifaði:Fínt að ræða stjórnmál hér.
Það sem mér finnst að eigi að vera í opinberri þjónstu er:
Öll grunnþjónusta og orkuveita.
Grunnþjónusta:
1) Heilbrigðisþjónusta
2) Menntun (skólar/leikskólar)
3) Gatnagerð
4) Þjóðnýta ætti alla lífeyrissjóði og hafa einn lífeyrissjóð fyrir alla sem heitir Tryggingarstofnun.
5) Sími/net...það átti til dæmis aldrei að einkavæða grunnnet Símanns
Orkuveita:
1) Rafamagn
2) Vatn
3) Bensín / olía (ríkið á að selja þennan orkugjafa og hirða ágóðan enda sýnt og sannað að einkaaðilar misnota aðstöðu sína gróflega)
Og í restina þá á ríkið (við) að eiga allar náttúruauðlindir landsins og flokka ætti sem landráð að framselja þær útlendingum..
Góðir punktar, sérstaklega varðandi fjarskipti og orkumál.
Síðast breytt af Stuffz á Mið 17. Okt 2012 20:35, breytt samtals 3 sinnum.
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
Re: Hvað á að vera opinber þjónusta?
GuðjónR skrifaði:Fínt að ræða stjórnmál hér.
Það sem mér finnst að eigi að vera í opinberri þjónstu er:
Öll grunnþjónusta og orkuveita.
Grunnþjónusta:
1) Heilbrigðisþjónusta
2) Menntun (skólar/leikskólar)
3) Gatnagerð
4) Þjóðnýta ætti alla lífeyrissjóði og hafa einn lífeyrissjóð fyrir alla sem heitir Tryggingarstofnun.
5) Sími/net...það átti til dæmis aldrei að einkavæða grunnnet Símanns
Orkuveita:
1) Rafamagn
2) Vatn
3) Bensín / olía (ríkið á að selja þennan orkugjafa og hirða ágóðan enda sýnt og sannað að einkaaðilar misnota aðstöðu sína gróflega)
Og í restina þá á ríkið (við) að eiga allar náttúruauðlindir landsins og flokka ætti sem landráð að framselja þær útlendingum, og við landráði ætti að vera dauðarefsing.
+1
Held að við þurfum ekkert að ræða þetta neitt frekar.
Guðjón er með þetta allt á hreinu!
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að vera opinber þjónusta?
Joi_BASSi! skrifaði:sjúkrahús og læknis þjónustu ætti að greiða algerlega úr ríkissjóði og hafa algeran forgang yfir allt annað. til dæmis á ekki að byggja vaðlaheiðargöng ef ađ vantar hundruðir milljóna virði af tækjum á sjúkrahús.
mentun á að vera frjáls handa öllum þeim sem hafa áhuga á svoleiđis.
og viđhald á vegakerfinu er líka nauðsinlegt. en skal þó aldrey hafa forgang yfir mikilvægari þætti.
skattarnir verða að vera nógu miklir til að halda þessu uppi.
nú segi ég þetta einsog staðreyndir en auðvitað er þetta bara mín skoðun
Ég veit nú ekki betur en að Vaðlaheiðagöng séu einkaframhvæmd en ekki ríkisframhvæmd.
Sel það ekki dýrara en ég keypti það.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að vera opinber þjónusta?
Stuffz skrifaði:svo hver er uppruni tekjuskatts t.d? eitthver sagði mér að hann væri í BNA sem væri spes því nærri helmingur þeirra borgar ekki skattinn skildist mér á mikka ronní, sumir segja hann jafnvel stangast á við þarlenda stjórnarskrá þótt ég hafi ekki vit á því hvort það stemmir eður ei, allavegana geta margir komist hjá því að borga eitthverra hluta vegna, kannski afþví það er eitthvað annað en bara skatturinn sem heldur batterýinu uppi
Mér skilst að þessi 47% prósent sem Mitt Romney talaði um borgi skatt til fylkisins síns og bæjarfélaga en ekki federal income skatt.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1329
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 98
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að vera opinber þjónusta?
steinarorri skrifaði:Stuffz skrifaði:svo hver er uppruni tekjuskatts t.d? eitthver sagði mér að hann væri í BNA sem væri spes því nærri helmingur þeirra borgar ekki skattinn skildist mér á mikka ronní, sumir segja hann jafnvel stangast á við þarlenda stjórnarskrá þótt ég hafi ekki vit á því hvort það stemmir eður ei, allavegana geta margir komist hjá því að borga eitthverra hluta vegna, kannski afþví það er eitthvað annað en bara skatturinn sem heldur batterýinu uppi
Mér skilst að þessi 47% prósent sem Mitt Romney talaði um borgi skatt til fylkisins síns og bæjarfélaga en ekki federal income skatt.
já vá bara 53% efficiency, engin furða að stjórnvöldin þar á bæ þurfa að fara útfyrir landssteinana til að ná í það sem uppá vantar
og já þetta er semsé "federal" skattur.
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack