Gúrú skrifaði:Þar af hafa 4,7 milljarðar farið beint í Gagnaveitu Reykjavíkur frá stofnun hennar.
Ekki sé hægt að eyrnamerkja Gagnaveitunni alla þrettán milljarðana í dag, en megnið sé vissulega í fyrirtækinu.
Ekki tólf.
Skv. fréttinni já en megnið er vissulega í fyrirtækinu þannig að þó að talan sé 9 milljarðar, 10 milljarðar eða 11 milljarðar eða 12 milljarðar að þá er það samt svo að búið er að ausa miklum fjármunum í fyrirtækið. Fjármunum sem ekki voru til og ekki inneign til fyrir sem er alvarlegt mál í mínum huga þar sem um er að ræða Orkuveitu Reykjavíkur sem er fyrirtæki í eigu borgarbúa.