Hvaða fyrirtæki hafa not fyrir CCNA menn?

Allt utan efnis

Höfundur
Jafar
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 31. Júl 2012 14:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða fyrirtæki hafa not fyrir CCNA menn?

Pósturaf Jafar » Þri 31. Júl 2012 14:35

Eins og titillinn segir þá er ég að velta fyrir mér hvaða fyrirtæki hafa þörf á CCNA fólki, er að klára gráðuna og er að fara að bomba út umsóknum.
Datt í hug að ath hér þar sem það leynast oft snillingar hér :)

Það sem ég er kominn með er t.d.
Nýherji
Síminn
Advania
Islandsbanki
Landsbankinn
Arion banki
Sensa
Vodafone

Eru vaktarmenn með einhver fleiri sniðugt fyrirtæki til að senda á?
Þarf ekki að vera eingöngu cisco búnað en aðallega fyrirtæki sem hafa not fyrir netkerfis-gúrúa :)

Þakka allar tillögur.



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fyrirtæki hafa not fyrir CCNA menn?

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 31. Júl 2012 14:57

Svo eru mörg fyrirtæki sem hafa sína eigin IT deild.

Borgar sig að senda á þá líka, það er að segja ef þú kannt eitthvað meira fyrir þér en bara net



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fyrirtæki hafa not fyrir CCNA menn?

Pósturaf tlord » Þri 31. Júl 2012 15:03

er ekki sensa aðalsöluaðilinn? etv hægt að fá hint hjá þeim..



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7498
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fyrirtæki hafa not fyrir CCNA menn?

Pósturaf rapport » Þri 31. Júl 2012 15:18

Ríkið og stofnanir þess...

Heilsugæslur um allt land
Landspítalinn (eitt stærsta umhverfi landsins og miklar öryggisráðstafanir vegna eðli gagna)
Ráðuneytin öll (líklega sérstaklega Utanríkisráuneytið)
Landlæknir (hugsanlega þar sem miðlæg sjúkraskrá verður á hans forræði)

Sendiráð ýmissa landa en þá verður þú líka að vera 100% gaur, enga sakaskrá eða greasy comment á facebook...

Bæjarfélög t.d. Reykjavík (eitt umfangsmesta tölvuumhverfi landsins og miklar öryggisráðstafanir t.d. vegna félagslega hluta kerfisins)



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fyrirtæki hafa not fyrir CCNA menn?

Pósturaf FreyrGauti » Þri 31. Júl 2012 16:15




Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða fyrirtæki hafa not fyrir CCNA menn?

Pósturaf natti » Fim 02. Ágú 2012 08:53

Forvitni...: hvað ertu gamall & hvaða aðra þekkingu/reynslu hefuru af networking?


Mkay.


Höfundur
Jafar
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 31. Júl 2012 14:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fyrirtæki hafa not fyrir CCNA menn?

Pósturaf Jafar » Fös 03. Ágú 2012 19:24

25 ára, 2 ár þjónustuver fyrir isp(eflaust eina sem er þess vert að nefna hvað þetta varðar). mcts w7 client. 1 ár tölvunarfræði HR, ýmis forritunarkunnátta. Eflaust ýmislegt annað. Búinn með ICND1(CCENT) og er að fara að taka ICND2(CCNA) núna í ágúst og er aðallega að leitast eftir að komast inn í þennan heim. Eitthvað verið að skoða MCITP efnið einnig en ekkert alvarlega.


Þakka tillögurnar!



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fyrirtæki hafa not fyrir CCNA menn?

Pósturaf natti » Þri 21. Ágú 2012 20:26

Síminn er að leita eftir einstakling með CCNA:

http://www.siminn.is/um-simann/mannaudur/storf-i-bodi/

Síminn skrifaði:Sérfræðingur í Netkerfum óskast

Fyrirtækjasvið Símans leitar að sérfræðingum í rekstri netkerfa. Starfið felst í uppsetningu og rekstri netkerfa af öllum stærðum, auk ráðgjafar til viðskiptavina og samstarfsfólks.

Um er að ræða framtíðarstarf fyrir einstaklinga sem vilja koma að uppbyggingu og rekstri netkerfa og vaxa í starfi sem sérfræðingar.

Menntun og reynsla:

- Cisco CCNA gráða
- Reynsla af Cisco beinum og deilum (router/switch)
- Skilningur á VoIP/Wifi/WAN tækni
- Þekking á Linux/Unix kerfum er kostur

Persónulegir eiginleikar:

- Skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð
- Samskiptalipurð, glaðlyndi og aðlögunarhæfni
- Frumkvæði og framsýni
- Vinnusemi og vilji til þess að vinna að breytingum

Umsóknarfrestur er til og með 31.ágúst nk.


Mkay.

Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða fyrirtæki hafa not fyrir CCNA menn?

Pósturaf Victordp » Þri 21. Ágú 2012 22:22

FreyrGauti skrifaði:http://www.thekking.is

Haha, las theking úr þessu fyrst.


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !