Diskur fastur í bílaútvarpinu
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Diskur fastur í bílaútvarpinu
Vitið þið hvert ég get snúið mér til að láta kíkja á geislaspilarann í bílnum mínum? Hann var farinn að láta furðulega þegar ég var að setja diska í tækið eða fjarlægja þá en núna er diskur fastur í tækinu og ekkert á leiðinni út.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2397
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Diskur fastur í bílaútvarpinu
Hvernig spilara ertu með? Annars hugsa ég að Nesradio gætu reddað þér. Reyndu bara að sleppa við að tala við kerlinguna sem vinnur þanra. Hún væri vís með að ásaka þig um að hafa skemt tækið með að hafa snúið disknum vitlaust.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Diskur fastur í bílaútvarpinu
Þetta er standard tæki í Renault Laguna '98
Ég var búinn að þurrka þessa búð og þessa kellingu úr minni þangað til að þú minntist á þetta. Ég man eftir að hafa lent í henni fyrir nokkrum árum
Ég var búinn að þurrka þessa búð og þessa kellingu úr minni þangað til að þú minntist á þetta. Ég man eftir að hafa lent í henni fyrir nokkrum árum
-
- Skrúfari
- Póstar: 2397
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Diskur fastur í bílaútvarpinu
Dagur skrifaði:Þetta er standard tæki í Renault Laguna '98
Ég var búinn að þurrka þessa búð og þessa kellingu úr minni þangað til að þú minntist á þetta. Ég man eftir að hafa lent í henni fyrir nokkrum árum
aaaaaaa svo þetta er Renault. Það útskírir eitt og annað.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180