Góður media player?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Góður media player?

Pósturaf Fletch » Mán 16. Júl 2012 11:32

Sælir,

hef verið að nota gamla xbox'ið og xbmc til að leysa þetta en það vantar mkv og mp4 support í það...

Vantar semsagt media player sem verður tengdur við sjónvarp, hann þarf að geta spilað mkv og mp4 og streamað það af LAN tengingu.

Hef prófað apple tv2 og xbmc en finnst það ekki nógu gott, ræðuru ekki við allar skrár og á það til að frjósa

Vitið um einhvern góða spilara sem er til sölu hérna heima? Hvernig eruð þið að leysa þetta?


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Góður media player?

Pósturaf ManiO » Mán 16. Júl 2012 11:44

Bíða eftir rasberry pi og nota server til að streyma yfir í það?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Góður media player?

Pósturaf kubbur » Mán 16. Júl 2012 11:44

Hvað með windows og vlc?


Kubbur.Digital

Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Góður media player?

Pósturaf Fletch » Mán 16. Júl 2012 11:47

er að leita að helst að litlu tæki, má alveg vera pc tölva ef hún er lítil

fer uppá vegg í herbergi hjá elstu dóttirinni, þarf því að vera frekar lítið :)

hef verið með gamla xbox'ið hjá henni með xbmc en vantar eitthvað sem ræður við mkv og mp4


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Góður media player?

Pósturaf ManiO » Mán 16. Júl 2012 12:58

Mynd

Þetta ræður við 1080p er með netkorti sem styður 100Mbps, HDMI út (hljóð og mynd) og kostar ef ég man rétt um 30 pund (plús minniskort og kassi utan um, sem er eitthvað klink í viðbót). Er með USB þ.a. að skella Bluetooth móttakara er minnsta mál. Og er á stærð við kredit kort.

Eini gallinn er að reyna að redda þessu (5 viku afhendingartími hjá Farnell).


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3846
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Góður media player?

Pósturaf Tiger » Mán 16. Júl 2012 13:12

Sælir. Ég er búinn að vera með AppleTV2 síðan það kom á markað og með xbmc hjá mér og hef ekki lent í neinum vandræðum. Það hafa komið skrár sem eru illa rippaðar, en þá eru þær lélegar og spilast ekki einu sinni í PC vélinni minni. Er með mitt þráðlaust og það getur spilað alveg uppí 10GB .mkv skrár án þess að hikasta ef rippið er gott.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Góður media player?

Pósturaf capteinninn » Mán 16. Júl 2012 13:25

ManiO skrifaði:Mynd

Þetta ræður við 1080p er með netkorti sem styður 100Mbps, HDMI út (hljóð og mynd) og kostar ef ég man rétt um 30 pund (plús minniskort og kassi utan um, sem er eitthvað klink í viðbót). Er með USB þ.a. að skella Bluetooth móttakara er minnsta mál. Og er á stærð við kredit kort.

Eini gallinn er að reyna að redda þessu (5 viku afhendingartími hjá Farnell).


Er þetta þá basicly góð htpc vél til að hafa í stofu. Ert með allt efnið á tölvu annarsstaðar en streamar í þessa græju?



Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Góður media player?

Pósturaf Fletch » Mán 16. Júl 2012 13:29

en þessir nettengdu sjónvarpsflakkarar sem margar búðir eru að selja, er þetta allt useless?


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Góður media player?

Pósturaf ManiO » Mán 16. Júl 2012 13:36

hannesstef skrifaði:
ManiO skrifaði:*snip*

Þetta ræður við 1080p er með netkorti sem styður 100Mbps, HDMI út (hljóð og mynd) og kostar ef ég man rétt um 30 pund (plús minniskort og kassi utan um, sem er eitthvað klink í viðbót). Er með USB þ.a. að skella Bluetooth móttakara er minnsta mál. Og er á stærð við kredit kort.

Eini gallinn er að reyna að redda þessu (5 viku afhendingartími hjá Farnell).


Er þetta þá basicly góð htpc vél til að hafa í stofu. Ert með allt efnið á tölvu annarsstaðar en streamar í þessa græju?


Er sjálfur að pæla í að fá mér 2-3 svona heim við tækifæri í einmitt þeim tilgangi.


@Fletch:

Hef heyrt ágætis hluti um WD TV, en það er frekar dýrt. Apple TV hefur reynst mörgum vel líka. En ég hef ekki heyrt neitt gott varðandi TV flakkara.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3846
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Góður media player?

Pósturaf Tiger » Mán 16. Júl 2012 13:39

Fletch skrifaði:en þessir nettengdu sjónvarpsflakkarar sem margar búðir eru að selja, er þetta allt useless?


Neibb, Tvix hafa alltaf staðið fyrir sínu og hef ég átt 2stk.

http://tl.is/vara/24433



Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Góður media player?

Pósturaf Fletch » Mán 16. Júl 2012 13:43

Tiger skrifaði:
Fletch skrifaði:en þessir nettengdu sjónvarpsflakkarar sem margar búðir eru að selja, er þetta allt useless?


Neibb, Tvix hafa alltaf staðið fyrir sínu og hef ég átt 2stk.

http://tl.is/vara/24433



var einmitt að skoða þessa, hvernig er viðmótið í þeim? lent í einhverju veseni með að streama allt content yfir lan?


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3846
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Góður media player?

Pósturaf Tiger » Mán 16. Júl 2012 13:56

Fletch skrifaði:
Tiger skrifaði:
Fletch skrifaði:en þessir nettengdu sjónvarpsflakkarar sem margar búðir eru að selja, er þetta allt useless?


Neibb, Tvix hafa alltaf staðið fyrir sínu og hef ég átt 2stk.

http://tl.is/vara/24433



var einmitt að skoða þessa, hvernig er viðmótið í þeim? lent í einhverju veseni með að streama allt content yfir lan?


Mér fannst þeir frábærir og ef ég væri að fara að kaupa mér í dag myndi ég kaupa Tvix. Þeir virka ekki vel með Mac (Netshare forritið þeirra) en með PC var það flawless hjá mér, það var eina ástæðan fyrir að ég losaði mig við hann.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Góður media player?

Pósturaf gardar » Mán 16. Júl 2012 14:15

Blessaður vertu, settu bara upp upnp server sem transcode-ar efnið on the fly og haltu áfram að streyma því í xbmc




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góður media player?

Pósturaf SteiniP » Mán 16. Júl 2012 14:23

Mér finnst það versta við þessa flakkara og þar til gerðu media spilara að maður hefur ekki nógu mikla stjórn yfir hvað maður gerir við þetta.
Þú munt aldrei fá stuðning fyrir fleiri skráargerðir heldur en þær sem að framleiðandinn ákveður að styðja, þannig ef það kemur eitthvað voða fínt, nýtt codec sem allir byrja að nota þá er ekkert víst að þú fáir stuðning fyrir það. Sama vesenið með minna notuð codec og oft á tíðum er notast við gamlar eða lélegar útgáfur af decode-erum og þú færð ekki réttu myndgæðin.

Hef verið að skoða þetta aðeins og held að niðurstaðan verði bara lítil m-itx vél. Hægt að fá fínar AMD FM1 vélar fyrir lítinn pening, kostar kannski aðeins meira en flakkari en í staðinn færðu vél sem þú getur notað í það sem þú vilt í staðinn fyrir bara það sem framleiðandinn var búinn að hugsa út í.



Skjámynd

Höfundur
Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Góður media player?

Pósturaf Fletch » Mán 16. Júl 2012 15:00

góður punktur, engin að selja svona tilbúnar vélar heima? t.d. zotac zbox nano vélarnar (eða sambærilegar)?


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góður media player?

Pósturaf SteiniP » Mán 16. Júl 2012 15:19

Fletch skrifaði:góður punktur, engin að selja svona tilbúnar vélar heima? t.d. zotac zbox nano vélarnar (eða sambærilegar)?

Veit það ekki, en örugglega ódýrara að púsla þessu saman sjálfur í t.d. svona kassa http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... fa-svartur
Þarft þá bara móðurborð, örgjörva, minni og pínulítinn SSD undir stýrikerfið.




Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Góður media player?

Pósturaf Vaski » Mán 16. Júl 2012 16:20

Er MINI X ekki bara málið?

Audio Format MP3 / ACC / OGG / WMA / WAV / M4A / APE
Video Format MKV / TS / TP / M2TS / RM/RMVB / BD-ISO / AVI / MPG / VOB / DAT / ASF / TRP / FLV
Output Resolution 1080P

http://www.dealextreme.com/p/mini-andro ... -tf-134686

Ef þú ferð í að panta svona, endilega láttu mig vita, það er hægt að fá einhvern afslátt á þessu dót ef það eru pantaðar 3 í einu.
kveðja,




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Góður media player?

Pósturaf axyne » Mán 16. Júl 2012 16:30

ManiO skrifaði:[img]StórMynd[/img]

Þetta ræður við 1080p er með netkorti sem styður 100Mbps, HDMI út (hljóð og mynd) og kostar ef ég man rétt um 30 pund (plús minniskort og kassi utan um, sem er eitthvað klink í viðbót). Er með USB þ.a. að skella Bluetooth móttakara er minnsta mál. Og er á stærð við kredit kort.

Eini gallinn er að reyna að redda þessu (5 viku afhendingartími hjá Farnell).


Hvernig er með hugbúnað á þessa græju, ekkert mál að rigga media center inná ? ókeypis ?


Electronic and Computer Engineer


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Góður media player?

Pósturaf AntiTrust » Mán 16. Júl 2012 16:36

Þú hlýtur að vera að nota gamla útgáfu af XBMC eða e-ð undarlegt að gerast í OSinu hjá þér, því XBMC fer leikandi með hverja einustu .mkv og .mp4 skrá sem ég hef þurft að spila, og allar bíómyndirnar mínar eru í mkv.

EDIT: Fattaði eftirá að þú ert að tala um þegar þú spilar það á Xboxinu. Mér skilst að AppleTV (2nd-3rd gen) eigi að ráða við þetta allt saman, hef þó ekki reynsluna af því.

Annars er spurning um að skoða Boxee tækið, http://tl.is/vara/25358




Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Góður media player?

Pósturaf Vaski » Mán 16. Júl 2012 16:44

AntiTrust skrifaði:Annars er spurning um að skoða Boxee tækið, http://tl.is/vara/25358


Ég er með Boxee Box og það virkar fínt hjá mér, það er kvartað nokkuð undan því á foruminu, en ég hef ekki lent í neinum vandræðum. Það er að vísu langt síðan það kom uppfærsla á það og sagan segir að það komi nýtt hardware í haust, Boxee Box 2, þannig að það spurning um að bíða aðeins með að kaupa sér BB.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Góður media player?

Pósturaf gardar » Mán 16. Júl 2012 17:16

Hvað með að kaupa þessa græju af Klemma og skella svo xbmc á hana?

viewtopic.php?f=11&t=48477