Sælir vaktarar.
Fór með bílinn á þvottastöð N1 víð Nýbílaveg og geri það aldrei aftur, öruglega sagt þetta áður en verð að muna þetta í þetta skiptið.
Hef farið á glanz stöðina á móti 10-11 á reykjanesbraut og verið ágætlega sáttur miðað við aur en í dag var lokað vegna viðhalds.,, veit að þetta verður ekkert perfect en þetta var fyrir neðan allar hellur hjá N1 á nýbílaveg.
Eru þessar stöðvar endanlega að verða algert drasl, eða hvert farið þið. eruð þið sáttir gæði vs. verð
bestu kv.
vesi
Sjálvirkar Bílaþvottastöðvar
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálvirkar Bílaþvottastöðvar
Veit hreinlega ekki hvernig fólki dettur í hug að fara á svona, þetta er svipað og að ætla að þrífa stórt eldhúsborð eftir matarboð með tveim - þrem strokum.
Gera þetta sjálfur, eina leiðin til að gera þetta vel án þess að borga stórfé fyrir.
Gera þetta sjálfur, eina leiðin til að gera þetta vel án þess að borga stórfé fyrir.
-
- spjallið.is
- Póstar: 453
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálvirkar Bílaþvottastöðvar
AntiTrust skrifaði:Veit hreinlega ekki hvernig fólki dettur í hug að fara á svona, þetta er svipað og að ætla að þrífa stórt eldhúsborð eftir matarboð með tveim - þrem strokum.
Gera þetta sjálfur, eina leiðin til að gera þetta vel án þess að borga stórfé fyrir.
Sammála því en ég held að hann sé ekki fær um að gera það út frá nýlegum pósti sem hann segist vera slæmur í hné.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1521
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálvirkar Bílaþvottastöðvar
Akumo skrifaði:AntiTrust skrifaði:Veit hreinlega ekki hvernig fólki dettur í hug að fara á svona, þetta er svipað og að ætla að þrífa stórt eldhúsborð eftir matarboð með tveim - þrem strokum.
Gera þetta sjálfur, eina leiðin til að gera þetta vel án þess að borga stórfé fyrir.
Sammála því en ég held að hann sé ekki fær um að gera það út frá nýlegum pósti sem hann segist vera slæmur í hné.
ákkúrat, hálf kjánalegt að vera með stafinn í annari og kústinn í hinni , annars hef ég oft farið á glans svona þegar að letin er yfirgengileg og verið bara sáttur, aldrei að búast við perfect þvotti og bóni en allveg nóg fyrir 2000kr.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
Re: Sjálvirkar Bílaþvottastöðvar
Ég fór einu sinni á þvottastöðina þarna við Vesturlandsveg hliðiná Shell (ekki alveg sjálfvirk). Það var meiri vitleysan. Bíllinn glansaði reyndar alveg ágætlega fyrir það sem maður borgaði. En það voru leyfar af eggi (sem einhverjir krakkar hentu í bílinn einhverja nóttina) á hurðinni og það fór ekki af. Þó svo að það hafi verið nokkrir gæjar sem voru m.a. með svampa sem ég hefði haldið að væri fyrir nákvæmlega svona hluti.
Re: Sjálvirkar Bílaþvottastöðvar
Hvernig fólki dettur í hug að fara með bílana sína í gegnum svona stöðvar? Þetta rispar bílana næstum jafn mikið of þegar þeir eru kústaðir á bensínstöðvum landsins. Náið í svamp, Bón og tuskur og gerið þetta almennilega.
Farið vel með þessar dýru eignir ykkar.
Farið vel með þessar dýru eignir ykkar.
Re: Sjálvirkar Bílaþvottastöðvar
Þoli ekki lakkið á bílum, eða boddíið. Rándýrt að gera við svona, hvort sem það er rispa, dæld eða ryðblettur. Hversvegna er ekki búið að finna upp á einhverju sniðugra?
*-*
Re: Sjálvirkar Bílaþvottastöðvar
appel skrifaði:Þoli ekki lakkið á bílum, eða boddíið. Rándýrt að gera við svona, hvort sem það er rispa, dæld eða ryðblettur. Hversvegna er ekki búið að finna upp á einhverju sniðugra?
trefjaplast? nema það er reyndar enn dýrara.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálvirkar Bílaþvottastöðvar
appel skrifaði:Þoli ekki lakkið á bílum, eða boddíið. Rándýrt að gera við svona, hvort sem það er rispa, dæld eða ryðblettur. Hversvegna er ekki búið að finna upp á einhverju sniðugra?
Það er til hellingur af dýrari aðferðum sem að virka betur til að varðveita yfirborð en þær eru allar dýrari og því vafasamt að nefna þær sniðugari.
Modus ponens
Re: Sjálvirkar Bílaþvottastöðvar
Gúrú skrifaði:appel skrifaði:Þoli ekki lakkið á bílum, eða boddíið. Rándýrt að gera við svona, hvort sem það er rispa, dæld eða ryðblettur. Hversvegna er ekki búið að finna upp á einhverju sniðugra?
Það er til hellingur af dýrari aðferðum sem að virka betur til að varðveita yfirborð en þær eru allar dýrari og því vafasamt að nefna þær sniðugari.
Sjáið bara hvað gerist þegar bíll lendir í smá árekstri eða hnjaski, smá dæld, en er rándýrt. Kostar kannski 200 þús að lagfæra. Þetta greiða kannski tryggingafyrirtækin, en við greiðum hærri iðgjöld til tryggingafyrirtækjanna. Þannig að á endanum erum við að borga miklu meira.
Hví ekki að vera með boddíið hannað þannig að gert er ráð fyrir hnjaski og að það sé lítið mál að lagfæra?
Mig langar doldið að láta gamla bílinn fara í heilsprautun, enda lakkið orðið doldið sjúskað eftir öll þessi ár á Íslandi, en ég veit að það kostar morðfé, gæti alveg eins keypt mér nýjan bíl. En ef það kostaði kannski 150 þús kall þá myndi ég láta verða af því.
En já, @OP... langbest að nota bara hendurnar og bóna sjálfur. Sé eftir því að hafa ekki gert það reglulega frá upphafi við minn bíl.
*-*
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 372
- Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálvirkar Bílaþvottastöðvar
Kosmor skrifaði:Hvernig fólki dettur í hug að fara með bílana sína í gegnum svona stöðvar? Þetta rispar bílana næstum jafn mikið of þegar þeir eru kústaðir á bensínstöðvum landsins. Náið í svamp, Bón og tuskur og gerið þetta almennilega.
Farið vel með þessar dýru eignir ykkar.
sammála.svampur og sápa ....end of story
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Tengdur
Re: Sjálvirkar Bílaþvottastöðvar
Ég fer með báða bílana á stað sem heitir http://www.splass.is/ og er fyrir ofan smáralind, hef alla vegana ekki orðið fyrir vonbrigðum ennþá.
Lenovo Legion dektop.
Re: Sjálvirkar Bílaþvottastöðvar
appel skrifaði:Gúrú skrifaði:appel skrifaði:Þoli ekki lakkið á bílum, eða boddíið. Rándýrt að gera við svona, hvort sem það er rispa, dæld eða ryðblettur. Hversvegna er ekki búið að finna upp á einhverju sniðugra?
Það er til hellingur af dýrari aðferðum sem að virka betur til að varðveita yfirborð en þær eru allar dýrari og því vafasamt að nefna þær sniðugari.
Sjáið bara hvað gerist þegar bíll lendir í smá árekstri eða hnjaski, smá dæld, en er rándýrt. Kostar kannski 200 þús að lagfæra. Þetta greiða kannski tryggingafyrirtækin, en við greiðum hærri iðgjöld til tryggingafyrirtækjanna. Þannig að á endanum erum við að borga miklu meira.
Hví ekki að vera með boddíið hannað þannig að gert er ráð fyrir hnjaski og að það sé lítið mál að lagfæra?
Mig langar doldið að láta gamla bílinn fara í heilsprautun, enda lakkið orðið doldið sjúskað eftir öll þessi ár á Íslandi, en ég veit að það kostar morðfé, gæti alveg eins keypt mér nýjan bíl. En ef það kostaði kannski 150 þús kall þá myndi ég láta verða af því.
En já, @OP... langbest að nota bara hendurnar og bóna sjálfur. Sé eftir því að hafa ekki gert það reglulega frá upphafi við minn bíl.
Appel þú reddar þér bara gömlum Trabant með plastboddýi.
Re: Sjálvirkar Bílaþvottastöðvar
kazzi skrifaði:Kosmor skrifaði:Hvernig fólki dettur í hug að fara með bílana sína í gegnum svona stöðvar? Þetta rispar bílana næstum jafn mikið of þegar þeir eru kústaðir á bensínstöðvum landsins. Náið í svamp, Bón og tuskur og gerið þetta almennilega.
Farið vel með þessar dýru eignir ykkar.
sammála.svampur og sápa ....end of story
Jú og bón inn á milli.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Sjálvirkar Bílaþvottastöðvar
appel skrifaði:Hví ekki að vera með boddíið hannað þannig að gert er ráð fyrir hnjaski og að það sé lítið mál að lagfæra?
Það er akkúrat hannað til að vera hnjaskað án þess að skaða farþegana.
Ég væri ekki til í það að vera í umferðinni ef að allir væru keyrandi um á stálkassaskriðdrekum
og vil frekar að kostnaðurinn sé meiri heldur en að helmingurinn af samfélaginu þjáist af bakverkjum
og hálsmeiðslum (eða verra) eftir lítil bílslys.
Það er óraunhæft í dag að vilja ódýrar, óhnjaskanlegar og öruggar umbúðir.
Modus ponens