Sælir, faðir minn á nefnilega svona tæki sem getur tekið upp plötur og sett í tölvutækt form, en mér tókst einmitt að brjóta nálina í tækinu, svo það er ónothæft.
Tækið heitir ION Vynil Conversion Turntable og lítur svona út http://www.ionaudio.com/images/products ... 00x750.jpg
Veit einhver hvar ég gæti fengið nál í svona tæki?? vantar nál eins fljótt og mögulega hægt er.
Fyrirfram þakkir.
Hvar fæ ég nál í plötuspilara?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fæ ég nál í plötuspilara?
SteiniP skrifaði:ebay?
Finn ekkert á Ebay með þetta, er nokkuð universal nálar á plötuspilara?
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fæ ég nál í plötuspilara?
Hafa samband við framleiðanda?
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Hvar fæ ég nál í plötuspilara?
Sé að Epli eru með eh af þessum ION vörum, sakar ekki að athuga það.
Svo eru BT líka með plötuspilara frá ION, þessi t.d http://www.bt.is/vorur/vara/id/10545 -
Spurning hvort þeir eigi nálar.
Svo eru BT líka með plötuspilara frá ION, þessi t.d http://www.bt.is/vorur/vara/id/10545 -
Spurning hvort þeir eigi nálar.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6794
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Hvar fæ ég nál í plötuspilara?
Farðu í Pfaff, held það sé eina búðin sem sérhæfir sig í þessu. Myndi ekki treysta á BT nálar, veit þó ekkert um það.
Ortofon er gott merki er þú er í hugleiðingum.
Ortofon er gott merki er þú er í hugleiðingum.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB