Kínverji að nota gmailið mitt ?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
jamibaba
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fös 04. Sep 2009 23:14
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kínverji að nota gmailið mitt ?

Pósturaf jamibaba » Þri 10. Júl 2012 09:52

Mér datt í hug hvort einhver hér gæti ráðlagt mér hvað er best að gera í þessum málum.

Ég var að frá email frá PayPal.
"Hello lee tom,

Thanks for joining PayPal.

To activate your PayPal account, please confirm your email address.
"
"Address
China
河南
南阳
河南南阳市
230001"

Ég freakaði út og fór og breyti gmail passwordinu og fór inn á þetta Paypal og breytti passwordinu þar, en confirm-aði ekki email addressið.

Fór líka í heimabankan, enginn óeðlileg notkun þar
Hvað er best að gera í þessari stöðu, þarf ég að gera eh meira ?


i5 2500K @ 3,3. MSI 6950 Twin frozr III 2Gb, Mushkin 8GB DDR3 1600mhz, Noctua NH-D14, Asus P8P67 pro, 850W Cooler Master silent pro, Fractal Design R3
Steam: Jamibaba88
PSN: Viddi88

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Kínverji að nota gmailið mitt ?

Pósturaf Gúrú » Þri 10. Júl 2012 09:57

Þú þurftir ekki einu sinni að breyta lykilorðinu, einhver reyndi að nota e-mailið þitt. Big whoop.

Skráðu þig inn á Gmail og scrollaðu alveg niður og farðu í Details lengst til hægri neðst. Hvað kemur upp þar?


Modus ponens


dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Kínverji að nota gmailið mitt ?

Pósturaf dandri » Þri 10. Júl 2012 09:57

ertu viss um að þetta hafi raunverulega verið mail fra paypal? þvi að annars varstu að gefa upplysingar


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2850
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Kínverji að nota gmailið mitt ?

Pósturaf CendenZ » Þri 10. Júl 2012 09:58

notaðiru nokkuð paypal linkinn sem var í meilinu eða slóstu sjálfur inn paypal.com ?

paypal linkurinn í meilinu er scam, svo að þú gerir nákvæmlega þetta.. klikkir á hann og slærð inn þínum upplýsingum



Skjámynd

Höfundur
jamibaba
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fös 04. Sep 2009 23:14
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kínverji að nota gmailið mitt ?

Pósturaf jamibaba » Þri 10. Júl 2012 10:04

Ég klikkaði á Edit information link í emailinu. Það sendir mig á https://www.paypal.com/c2 og þar bjó ég til bull password sem tengist ekkert neinu öðru sem ég nota og gerði ekki neitt annað


i5 2500K @ 3,3. MSI 6950 Twin frozr III 2Gb, Mushkin 8GB DDR3 1600mhz, Noctua NH-D14, Asus P8P67 pro, 850W Cooler Master silent pro, Fractal Design R3
Steam: Jamibaba88
PSN: Viddi88


hrabbi
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 07. Feb 2008 00:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kínverji að nota gmailið mitt ?

Pósturaf hrabbi » Þri 10. Júl 2012 10:09

Svakalega eru þessir scammers snjallir.
Prófaðu að skoða hvort einhver hafi loggað sig inn á g-mail úr útlöndum. Ef þú ferð í "show original message" og skoðar hver sendi þetta í raun og veru þá er þetta ábyggilega ekki sent frá PayPal. Þá er best fyrir þig að eyða þessu bara og halda áfram eins og ekkert hafi í skorist.
Nema ef þú féllst fyrir þessu og klikkaðir á linkinn í emailinu. Þá skaltu fara inná Paypal með því að slá inn paypal.com og breyta passwordinu aftur þar.
Síðast breytt af hrabbi á Þri 10. Júl 2012 10:10, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6794
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kínverji að nota gmailið mitt ?

Pósturaf Viktor » Þri 10. Júl 2012 10:10

Eina sem þú þarft að gera er að sleppa því að activate'a accountinn... eða activatea hann? Breytir ekki miklu, hann græðir ekkert á því að stofna paypal account með annarra manna e-maili.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Kínverji að nota gmailið mitt ?

Pósturaf fannar82 » Þri 10. Júl 2012 12:31

Sallarólegur skrifaði:Eina sem þú þarft að gera er að sleppa því að activate'a accountinn... eða activatea hann? Breytir ekki miklu, hann græðir ekkert á því að stofna paypal account með annarra manna e-maili.


stela svo bara random kortanummeri og setja thar inn. Tha getur thu graett


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Kínverji að nota gmailið mitt ?

Pósturaf coldcut » Þri 10. Júl 2012 15:00

@jamibaba: Heyrðu ég var að forwarda á þig bréfi frá frænda mínum. Ertu ekki til í að lána honum smá pening sem hann þarf til að geta opnað bankahólfið sitt sem hefur að geyma marga milljarði. Þú færð góða ávöxtun á láninu ;)



Eitt heillaráð: Ef þú færð mail sem er með link í, mouseOvera-ðu þá linkinn og þá sérðu hvaða síðu er í raun verið að benda á ;)




Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Kínverji að nota gmailið mitt ?

Pósturaf Moquai » Þri 10. Júl 2012 15:09

Ég hef reyndar lent í svipuðu, að þegar ég loggaði mig inn á gmail, þá kom bara eitthvað "Your gmail account has been logged in from an unknown address xx.xx.xx.xx (China)"

Breytti bara pw og pældi svo ekkert í þessu svo sem.


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kínverji að nota gmailið mitt ?

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 10. Júl 2012 15:20

Þessi hringdi einmitt í mig um daginn... Grunar að ég sé að fara að verða ríkur bráðum ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Kínverji að nota gmailið mitt ?

Pósturaf Gúrú » Þri 10. Júl 2012 23:03

Moquai skrifaði:Ég hef reyndar lent í svipuðu, að þegar ég loggaði mig inn á gmail, þá kom bara eitthvað "Your gmail account has been logged in from an unknown address xx.xx.xx.xx (China)"
Breytti bara pw og pældi svo ekkert í þessu svo sem.



Það er miklu, miklu verra en það sem að OP lenti í, í þínu tilfelli compromisaðist allt Gmailið þitt
og einstaklingurinn sem að gerði það hefði getað downloadað öllum sendum e-mailum og viðteknum e-mailum.
Þar að auki stolið hvaða notanda sem er (t.d. PayPal) og breytt skráningar e-mailinu og secret questions.


Modus ponens

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Kínverji að nota gmailið mitt ?

Pósturaf Klaufi » Þri 10. Júl 2012 23:12



Mynd