Virkar þetta "who view my profile?" facebook app?

Allt utan efnis

Höfundur
greenpensil
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 22:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Virkar þetta "who view my profile?" facebook app?

Pósturaf greenpensil » Fim 14. Jún 2012 22:53

Ég var að pæla í hvort þið vitið hvort þetta facebook forrit virkar eitthvað? maður er alltaf að fá notifications frá þessu. efast sjálfur um það en það eru svo margir sem eru að nota þetta þannig.. ?




himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þetta "who view my profile?" facebook app?

Pósturaf himminn » Fim 14. Jún 2012 23:04

Finnst svo sjúskað að fólk verði að vita hver er að skoða sig.
Mín síða er allavega opin af því ég vil að fólk skoði mig, og mér er skítsama hver gerir það, annars væri ég ekki með facebook síðu :)




Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þetta "who view my profile?" facebook app?

Pósturaf Skari » Fim 14. Jún 2012 23:13

Pottþétt algjört rugl, facebook leyfir ekki að fólk geti séð hverjir skoði profile-inn þinn.

Hugsanlegt að þetta virki þegar báðir aðilar eru með þetta app (án þess þó ég hafi einhverja hugmynd).. held frekar samt að þetta sé bara algjört rugl



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þetta "who view my profile?" facebook app?

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 14. Jún 2012 23:18

Ég gat ekki klárað að fara í þetta app nema klikka á win great prizes :P


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þetta "who view my profile?" facebook app?

Pósturaf worghal » Fim 14. Jún 2012 23:21

ég veit ekki hversu oft ég þarf að hamra það í hausinn á fólki að það getur ENGINN séð hver heimsótti profilinn þinn, það hefur aldrei verið hægt, er ekki hægt og mun aldrei verða hægt!


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þetta "who view my profile?" facebook app?

Pósturaf ManiO » Fim 14. Jún 2012 23:58

Eitt sem að þú getur notað. People you may know draslið er stundum fólk sem að hefur verið að skoða prófílinn manns ef þú þekkir þá ekki.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þetta "who view my profile?" facebook app?

Pósturaf worghal » Fim 14. Jún 2012 23:59

ManiO skrifaði:Eitt sem að þú getur notað. People you may know draslið er stundum fólk sem að hefur verið að skoða prófílinn manns ef þú þekkir þá ekki.

nohh, alltaf einhverjar sætar stelpur þarna hjá mér :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þetta "who view my profile?" facebook app?

Pósturaf intenz » Fös 15. Jún 2012 00:06

Jamm þetta svínvirkar, prófaðu bara :troll:

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þetta "who view my profile?" facebook app?

Pósturaf pattzi » Fös 15. Jún 2012 23:21

Er fólk virkilega að opna svona beiðnir

Sent from my XT910 using Tapatalk 2



Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þetta "who view my profile?" facebook app?

Pósturaf tanketom » Fös 15. Jún 2012 23:44

hélt nú að flestir hér myndu ekki falla fyrir þessu :face

http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett ... um-um-thig


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1176
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Virkar þetta "who view my profile?" facebook app?

Pósturaf g0tlife » Lau 16. Jún 2012 01:04

stolltur að hafa ekki verið svona heimskur að falla fyrir þessu ! *high five á sjálfan mig* =D>


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold