Vantar hjálp með verðmat á tölvu.

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp með verðmat á tölvu.

Pósturaf Yawnk » Fim 14. Jún 2012 20:24

Sælir, ég er með tveggja ára gamla tölvu sem var keypt í Kísildal, ábyrgðin rann út 4/06/2012.
Íhlutirnir eru:
Untitled.png
Untitled.png (64.65 KiB) Skoðað 719 sinnum


Hún var keypt fyrir 100 þúsund nákvæmlega á sínum tíma ( 4 júni 2010 )
Hvað gæti ég fengið fyrir þessa tölvu nú til dags? er nefnilega að fara að uppfæra í sumar og vil geta selt þessa og fengið svolítið fyrir hana.
Tölvan hefur verið meðhöndluð eins og lítið viðkvæmt barn! aldrei overklokkað neitt alvarlega og í langan tíma, og er með einni 120mm kassaviftu + skjákortarviftu (veit ekki hvernig tegund, var sett í þegar skjákortið bilaði og ég fór með hana í viðgerð einn daginn, =D> Fyrir kísildal)
http://kisildalur.is/web/uploads/images/1408_small.jpg Þetta er kassinn.
Vonandi fæ ég góð svör :) fyrirfram þakkir.



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með verðmat á tölvu.

Pósturaf bulldog » Fim 14. Jún 2012 21:07

ég seldi eina svipaða vél með 8 gb minni og 1x 150 gb raptor og 2x2tb diskum á 106 þús



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með verðmat á tölvu.

Pósturaf Yawnk » Fim 14. Jún 2012 21:10

bulldog skrifaði:ég seldi eina svipaða vél með 8 gb minni og 1x 150 gb raptor og 2x2tb diskum á 106 þús

Semsagt ég gæti selt þessa á cirka 70k maybe? ;o



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með verðmat á tölvu.

Pósturaf bulldog » Fim 14. Jún 2012 21:18

kannski 40-45 þús



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með verðmat á tölvu.

Pósturaf Yawnk » Fim 14. Jún 2012 21:40

Síríósly?? svona lítið? vá hvílíkt tap ;/
Ertu alveg viss? :o Kassinn kostar nú bara heilar 13.500 krónur svo plús allt hitt, það er ábyggilega meira en 30 þús.. HDD er amk 12k o.fl.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með verðmat á tölvu.

Pósturaf Daz » Fim 14. Jún 2012 21:45

Þú ert með (líklega??) betra skjárkort og löglegt windows, er þetta ekki annars bara svipað
Ódýri AMD Heimilisturninn



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með verðmat á tölvu.

Pósturaf Yawnk » Fim 14. Jún 2012 21:52

Daz skrifaði:Þú ert með (líklega??) betra skjárkort og löglegt windows, er þetta ekki annars bara svipað
Ódýri AMD Heimilisturninn

Jú, mitt er betra, en hehe nei ég get ekki sagt að ég er með löglegt windows, ég var svo fátækur á sínum tíma og var ekki að nenna að kaupa stýrikerfi á 25 þús ;)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með verðmat á tölvu.

Pósturaf Daz » Fim 14. Jún 2012 21:55

Yawnk skrifaði:
Daz skrifaði:Þú ert með (líklega??) betra skjárkort og löglegt windows, er þetta ekki annars bara svipað
Ódýri AMD Heimilisturninn

Jú, mitt er betra, en hehe nei ég get ekki sagt að ég er með löglegt windows, ég var svo fátækur á sínum tíma og var ekki að nenna að kaupa stýrikerfi á 25 þús ;)


Þá er þetta svona beisiklí eins, nema annað er nýtt, í ábyrgð og styður DDR3.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með verðmat á tölvu.

Pósturaf Yawnk » Fim 14. Jún 2012 22:02

Daz skrifaði:
Yawnk skrifaði:
Daz skrifaði:Þú ert með (líklega??) betra skjárkort og löglegt windows, er þetta ekki annars bara svipað
Ódýri AMD Heimilisturninn

Jú, mitt er betra, en hehe nei ég get ekki sagt að ég er með löglegt windows, ég var svo fátækur á sínum tíma og var ekki að nenna að kaupa stýrikerfi á 25 þús ;)


Þá er þetta svona beisiklí eins, nema annað er nýtt, í ábyrgð og styður DDR3.

Úff, jæja þá, þetta er verra en ég var að vona en takk samt :)




gunni91
Vaktari
Póstar: 2972
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 214
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með verðmat á tölvu.

Pósturaf gunni91 » Fös 15. Jún 2012 00:20

Seldu tölvuna bara a bland. Getur örugglega kreyst 50-60þ kall þar