Ég er að leita að íslensku lagi. Þetta lag er blanda af rappi og einhverri vísu/rímu. Ég man eftir þessu lagi í sjónvarpinu fyrir svona 6-8 árum þar sem var verið að sýna þetta á milli þátta á rúv.
Það var gamall maður einhver frægur rappari(veit ekki hvað hann heitir) skiptust á að syngja. Eldri maðurinn var með vísuna en rapparinn með sinn eigin rapp-part. Allt lagið var sami takturinn. Þetta var mjög flott lag og ef einhver man eftir þessu lagi og getur sent mér link af þessu fær hann 10 virðingarstig frá mér.
(Fundið) Veit einhver hvað lagið heitir?!?
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 116
- Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 22:52
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
(Fundið) Veit einhver hvað lagið heitir?!?
Síðast breytt af greenpensil á Fim 14. Jún 2012 23:08, breytt samtals 1 sinni.
Re: Veit einhver hvað lagið heitir?!?
Þú ert líklegast að tala um Steindór Andersen og lagið sem hann gerði með Erpi.
http://www.youtube.com/watch?v=tDaSIoSXGsI
http://www.youtube.com/watch?v=tDaSIoSXGsI
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 116
- Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 22:52
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Veit einhver hvað lagið heitir?!?
Bjosep skrifaði:Þú ert líklegast að tala um Steindór Andersen og lagið sem hann gerði með Erpi.
http://www.youtube.com/watch?v=tDaSIoSXGsI
haha takk fyrir fljótt og gott svar, akkúrat lagið sem ég var að leita af