netskattur

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

netskattur

Pósturaf gardar » Þri 12. Jún 2012 03:23




Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: netskattur

Pósturaf appel » Þri 12. Jún 2012 05:05

Ekkert nema slæmt.

Ef vefsíður þurfa að borga skatt fyrir traffík/notkun, þá er ljóst að það mun tryggja að núverandi vefsíður einsog Facebook og Google verði dominant áfram en nýabrumið verði kramið í fæðingu, einfaldlega því nýabrumið hefur ekkert efni á að borga svona skatta.


*-*

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: netskattur

Pósturaf hagur » Þri 12. Jún 2012 08:31

Er 1. apríl ?

Guð minn góður hvað þetta er léleg hugmynd. Hún er svo slæm að maður trúir þessu varla.



Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: netskattur

Pósturaf fannar82 » Þri 12. Jún 2012 08:47

myndi ekki bara koma upp "annað" net

veit ekki hvernig svosem það myndi virka en þið fattið hvað ég á við.. svona neyðin kennir nöktum manni að spynna


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: netskattur

Pósturaf dori » Þri 12. Jún 2012 09:03

Hvað er að fólki? Þetta eru hálfvitar sem vilja koma með vondar hugmyndir úr símakerfinu yfir á netið =D> . Að kvarta yfir því hvað notendur eyða mikilli bandvídd í þessar stóru bandarísku þjónustur. Mjög einfalt dæmi, rukka frekar notandann (eins og er gert hérna). Það er ekki eins og Apple/Facebook/Google stjórni því hvernig notendur í Evrópu nota þjónusturnar þeirra.

Ég vil ekki fá meira af svona "You must reside in the U.S. to use this site." crap. Það er nóg að það sé á öllu áhugaverðu vídjó/tónlistardrasli. ](*,)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: netskattur

Pósturaf worghal » Þri 12. Jún 2012 09:14

fannar82 skrifaði:myndi ekki bara koma upp "annað" net

veit ekki hvernig svosem það myndi virka en þið fattið hvað ég á við.. svona neyðin kennir nöktum manni að spynna

darknet here i come.

Mynd
Síðast breytt af worghal á Þri 12. Jún 2012 13:51, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: netskattur

Pósturaf GuðjónR » Þri 12. Jún 2012 10:09

Þetta er hræðileg hugmynd. Efast um að þetta verði nokkurntíman að veruleika.




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: netskattur

Pósturaf Bjosep » Þri 12. Jún 2012 10:45

GuðjónR skrifaði:Þetta er hræðileg hugmynd. Efast um að þetta verði nokkurntíman að veruleika.


Aldrei efast um vilja valdhafanna til að skattleggja :mad

Sbr. kolefnisgjald, stefgjöld ... framkvæmdasjóður aldraðra



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: netskattur

Pósturaf GuðjónR » Þri 12. Jún 2012 10:55

Bjosep skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þetta er hræðileg hugmynd. Efast um að þetta verði nokkurntíman að veruleika.


Aldrei efast um vilja valdhafanna til að skattleggja :mad

Sbr. kolefnisgjald, stefgjöld ... framkvæmdasjóður aldraðra


Það er alveg rétt hjá þér, en þessar "veitur" sem minnst er á t.d. Apple, Goggle, etc. eru ekki að taka neina bandvídd. Þeir einstaklingar sem nota þessar þjónustur eru að taka bandvíddina og þeir eru þegar búnir að greiða fyrir hana.

Þetta er eins og að ætla að rukka olíuframleiðendur um gatnagerðargjöld.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: netskattur

Pósturaf playman » Þri 12. Jún 2012 12:56

GuðjónR skrifaði:Þetta er eins og að ætla að rukka olíuframleiðendur um gatnagerðargjöld.

:hillarius =D> hefði ekki getað orðað þetta betur.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9